Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 25. janúar 1968 — 49. árg. 19. tbl. — Verff kr. 7 Viðræður að hefjast um síjórnar myndun í Danmörku Kaupmannahöfn, 24. janúar (ntb). Ekki liggur enn ljóst fyr ir hvernig næsta ríkis- stjórn Danmerkur verður skipuð. Fyrir hádegi í gær afhenti Jens Otto Krag Friðrik konungi lausnarbeiðni yfir sig og ráðuneyíi siíí og síðan mun konungur leita til forinsia einhvers hinna 5 flokka. sem fulltrúa eiga á þjóðbinginu, um stjórn- armyndun. Er það í fyrstá Iopí í dag, sem það eetur ofei-7t. þar sem flokksleiðtogar hafa flest ir heX:* ara frest til að ráðfæ™ við samherja sínr' on heir taka af- *:^vnarmyndun ar. Þegar forsætisráðherraef'ni hef- ur verið fundið, hefjast hin vánju- legu hrossakaup, sem fylgja mynd- un ríkisstjórnar og búast stjórn- málamenn i Danmörku við, að þau muni standa óvenju lengi að þessu sinni. Sérstaklega ríkir forvitni Pramhald á 11. ruðu. Baunsgaard verður hann næsti forsætis ráðherra? [BHSIESn lokuð í upphafi Er kassaverksmiðja n.otuB til oð knýja frystihús til oð loka? BÆ-il ríkisstjórnin og þingfíokkar hennar háfa veria á stöoug- um íuiidum undanfarna daga ti! að reyna að finna grundvöll fyrir rekstur frystihúsanna. Hefur það reynzt ótrúlega flókið og erfitt vandamál af ýmsum sökum. Frystihúsaeigendur eru kröfuharðir og hafa gripið til þess úr- ræðis að loka frystihúsunum til að pína ríkisstjórnina og Al- þingi. Mundi skapast alvarlegt ástand, ef skyndilega gæfi á sjó (g bátaflotinn kæmi með mikinn afla r-f bezta vertíðarfiski að landi. Akra- nesbátar komu til dæmis í fyrradag '* mað mikinn afla, 8-14 tonn á <j og varð að ísa þann hiuta aíl- , sem ekki var unnt að salta. Alþýðublaðið hefur fréít, að samtök írystihúsanna hafi beitt fyrir sig hinni nýju kassaverksmiðju sinni til að knýja fram stöðv- un frystihúsa, sem voru treg til þeirrar ráðstöfunar. Blaði! varp- ar fram þeirri spurningu, hvort það sé rétt, að húsunum hafi verið hótað með þvi, að þau fái ekki umbúðir, ef þau loka ekki. Ef þetta er satt, er hér um Ijótan leik að ræða. Þessi kassa- verksmiðja var sett á fót, þótt fyrir væri í landinu verl smiðja, sem gat annað allri þörf fiskiðnaðarins. Ef hin' nýja vensmiðja er svona notuð í þokkabót, er um hneyksli að ræða. Það er ekki rétt hermt í Vísi í gær. að samningar sta idi yfir milli ríkisstjórnarinnar og frystihúsaeigenda. Stjórnin er a! ræða málið í sínum hóp. Hún hefur ekki tekið ákvörðun, og fví ekki gert neitt tilboð til frystihúsaeigenda. Að minnsta kosti 20 frystihús á landinu eru talin vel stæ* og hafa enga ástæðu til að setja verkbann, sem stefnt er gegn allri þjóðinni, þegar hún má sízt við slíkum áföíium. Nú verður að sameinast um að framieiða eins mikið af seljanltgri úr- valsvöru og hægt er. UNG KONA OG TVO BORN HENNAR KAFNAIREVK Það hörmulega slys varð á Akureyri snem'ma í gær r morgun, að 24 ára gömul kona, Baldrún Pálmadóttir, og tveir synir hennar, tveggja og fjögurra ára gamlir köfnuðu inni, en eldur bafði komið upp í svefnher- berginu, þar sem þau sváfu. Eiginmaður konunnar og faðir litlu drengjanna, Matthías Þorbergsson trésmið ur, var ekki heima, þegar þessi hörmulegi atburður varð, en hann var við vinnu við Búrfellsvirkjun. Klukkan rúmlega hálf átta í gærmorgun var Slökkvi j lið Akureyrar kvatt að húsinu númer 84 við Hafnar- stræti, sem er þrílyft timhurliús járnklætt. Konu og þremur hörnum hennar var naumlega bjargað af, efstu hæð hússins og einhleypum manni af miðhæð þess. Klukkan- 7,33 í gærmorgun liúsi við- sig, Hafnarstræti 34, en hringdi kona í slökkviliðið og til- það er gamla símstöðvarbyggingin kynnti, að eldur væri laus í næsta á Akureyri. Þessari bvqgingu var breytt í íbúðarhúsnæði, þegar nýja símstöðvarbyggingin var tekin í notkun. Þegar slökkviliðið kom á vettvang, var mikill reykur um allt húsið. Var þegar sýnt, að eldurirm muni hafa komið upp í miðhæð hússins í norðvesturhorni þess. Þar var svefnherbergið, þar sem Baldrún heitin og iitlu drengirnir sváfu. Slökkviliðsmenn brutust þegar í stað með grímur fyrir and- líti inn í svefnherbergið. Þar ■ýar ekki mikill eldur — heldur glæð- ur. Var konan látin og drengirnir einnig, þegar að var komið. Állir gluggar höíðu verið lokaðir og er talið, að eldurinn muni ekki bafa náð að breiðast út vegna súrefn- isskórts og því nánast slokknað þarna í herbergiriu. Rúmstæði var mjög brunnið og svo húsgögn í herberginu. Þil voru auk þess tals- vert sviðin. Af efstu hæð hússins var konu og þremur börnum hennar bjarg- að naumlega, en eins og áður seg- ir var mikill reykur í öllu hús- inu. Eiginmaður þessarár konu fór til vinnu sinnar alveg um sjö leytið, en hann varð einskis var þegar hann yfirgaf húsið, on það var hálfri stundu síða:- að slökkvi liðinu var tilkynnt um eldinn. Einhleypum manni, sem bjó á miðliæð, i suðurenda hússins, vár sömúleiðis bjargað út ur húsinu af slökkviliðsmönnum, er hann liafði ekki komizt út af sjálfsdáðum fyrir reyk. Ljóst mun talið, að eldurinn hafi komið upp í svefr.herberginu, þar sem konan og börnin sváfu, en að öðru leyti munu eldsupp- tök 'vera ókunn. ~ Slökkviliðinu gekk greiðlega að ráða niðurlögum eldsins.'Skemmd- ir urðu ekki verulegar, nema á þessum áðurgreinda stað í húsinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.