Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 2
1 TUNDURSKEYTABATUR * Rússar hafa vísað á bug tilmælum Bandaríkjanna um að þeir beit'i áhrifum sínum til að fá bandaríska tundur- skeytabátinn, Pueblo, sem Norður-Kóreumenn hertóku, leystan úr lialdi. VETNISSPRENGJUR ★ Vetnissprengjur B-52 flug- vélarinnar, sein fórst við Tbule, hafði enn ekki fundizt þegar síðast til spurðist. Aft- ur á móti hafði orðið . vart uokkurrar geislavírkni í um- hverfi slysstaðarins. HÆGRI STJÓRN í DANMÖRKU? ■k • Líklegast þykir, að hin i íýja ríkisstjórn Danmerkur verði annað livort mynduð af liorgaraflokkunum þrem. eða Jafnaðarmönnum og Radiköl- um. SKÆRUHERNAÐI HÆTT? iV Svo viröist scm skæruhern aðj sé að ljúka í norðurhluta S-Vietnam og venjulegar víg- SSnur myndist viö bækSstöð liandaríkjamanna í Khe Sanh. WILSON OG KOSYGIN iV Harold Wilson, forsætisráð- tierra Breta, lýsti Þvi yfSr á (Slaðamannafundi áður en hann lauk Moskvu-heimsókn sinni, að Bretar og Rússar liefðu orðið sammála um að liefja undirbúning stórrar ráð ttefnu um öryggismál Evrópu. NÝR FORSÆTISRÁÐHERRA KÚBU? iV Grunur leikur á, að Fidel Castro, forsætisráðherra Kúbu ætli aö draga sSg frá því em- bættj. Þó svo færj mun hann íialda stöðu sinni sem for- maður kúbanska koinmúnista- flokksins, en það er í raun og veru mesta valdastaöa ríkis- Ins. KÍNVERSK FORDÆMING tV Kínverjar fordæmdu í gær frumvarp Bandaríkjfimanna nm bann við frekari dreSf. íngu kjarnorkuvopna. Sögðu [>eir tilganginn cingöngu vera þann, að tryggja stöðu sína sem þeir sterku studdu á sviði kjarnorkuvopna. GAGNBYLTING? k- Gríski stjórnmálamaðurinn Vndreas Papandreou, hefur • >agt í viðtalj við franskt blað, uð skæruhernaður gegn her- í'oringjastjórninni værS í und irbúningi í Grikklandi. NÝTT GARRISON-VITNI ★ Jim Garrison, saksóknari New Orleans, hefur stefut inóður Harvey Osvald, morð- kngja Kennedys heitins Banda wíkiaforseta, til að bera vitni í. rannsókn hans á morðinu. Vart við geislun f r Washington 24. janúar (ntb-reuter). Bandaríski rannsóknarleiðangurinn, sem leitar nu að sprenjufarmi B-52 flugvélarinnar, sem fórst skammt frá Thule á dögunum, hefur fundið slitur úr flugvélarflakinu og jafnframt órðið var við talsverða geislavirkni í umhverfi slysstaðarins. Þetta hefur gefið vonum manna ' ur frá er aðeins 4 klst. um þess- um, að vetnissprengjurnar 4 ar mundir. Mikill kuldi og hafi ekki sokkið í sjó, heldur graf- hnjóstrugleiki.staðarins hefur enn ist í ísinn, byr undir báða vængi. Dýpt sjávar þarna er um 275 m. og gætj það orðið mjög erfiit að ná sprengjunum af botninum. Samkvæml: tilkynningum bánda- ríska varnarmálaráðuneytisins stafar ekki nein hætta af geisl- uninni sem rannsóknarleiðangur- inn varð var við. Ennfremur væri óhugsandi að sprengj tir.nar spryngju. Flugvélarbrakið, sem fundizt hefur, var dreift yfir stórt svæði og þykir það benda til þess að sprenging hafi orðið í flugvél- inni. Mjög hefur það háð rann- sóknunum, að, dagurinn þar norð- aukið á erfiðleikana. Danska stjórnin liefur tekið til greina/þær skýringar Bandaríkja- flugvélar fá að sveima yfir Evr- burðirnir með B-52 flugvélina sýni ópu og yfirráðasvæðí hennar. At- iuanna, að um nauðlendingu hafi i yel hve mikið tillit Bandaríkja- verið að ræða og þeir virði bann Dana við að flogið sé með kjarn- orkuvopn yfir danskt land. Fréítaritari Tass í Kaupmanna- höfn segir, að málið hafi vakið vandamál stjórnmálalegs eðiis, sem snerti veru Dana í Nato. Það sé vegna Nato, sem bandarískar her- menn taki til bandamanna sinna í Nato. Sænskur vísindamaður hefur bent á, að fréttirnar um geislun frá vetnissprengjunum, gefi mikl- ar upplýsingar um byggingu og gerð sprengjanna. Flugvél af þeirri gerð, sem hrapaðj við Thule. Er Vietnam - strí % að breyta um e Saigon 24. janúar (ntb-reuter). Líkur benda til, að nú sé skæruhernaði að ljúka í norðurhluta S-Vietnam og stríðsaðilar taki í staðinn að berjast á venjulegan ’ hátt í tveim andstæðum fylkingum. Norður-Vietnam hefur nú dreg ið saman mikið lið við bækistöð bandaríska sjóliersius i Khe Sanh nyrst í S-Vietnam og heldur uppi harðri stórskotahríð. Virðist ætlunin vera að berjast til þrautar þarna. Kort’ið sýnir hvar Thule er á N orður-Grænlandi. Samkvæmt bandarískum heim- ildum eru nú 30 þús. norður-viet- namískir hermenn við Khe Sanh. Beita þeir nú stærri fallbyssum en þeir hafa nokkru sinni gert í öllu stríðinu, ásamt eldflaugum og sprengjuvörpum. Er talið, að þetta bendi til þess, að skæru- hernaðinum í þessum hluta lands- ins sé lokið og venjulegar skipu- Bandaríkjamaðurinn, sem úr skurðaður var í gæzluvarii)hald síðastliðjnn laugardag, var lát- inn laus í gær. Hann mun liafa veriö úrskurðaður í gæzluvarð- hald á meðan verið var að rann saka sannleiksgildi framburðar hans varðandi upplýsingar, sem hann var ef t'il vill talinn geta gefið í morðmáiinu. Fréttamaður spurði Ingólf Þorsteinsson í gær, hvort leit., sem fram fór í gærmorgun í nágrenni við moröstaðinn, hafi borið nokkurn árangur. Kvað hann einhverja smámuni hafa fundizt við leitina, og væru þeir í rannsókn. Hins vegar teldi hann þessa hluti ekki vera, þess líklega að gefa neina vísbend- ingu. Annars væru ótalmargir lilutir í rannsókn en á hínn bóg- inn kvaðst hann ekki geta gefið neinar frekari upplýsingar. lagðar víglínur myndist, þar sem hægt verði að beita stærri og full- komnari vopnum, en hingað til hefur verið. Ekki hafa enn borizt neinar fregnir um tjón Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra, en tais- maður Viet Cong segir, að 900 s.-vietnamskir og bandarískir her menn hafi fallið eða særzt undir stórskotahríðinni hingað til, og. öllum liersveitum bandamanna í. umhverfi Khe Sanli hafi verið tvístrað. Fréttir frá Saigon herma. að norður-vietnamiskur liðsforingi, sem tekinn var til fanga, hafi skýrt svo frá, að ætlunin væri að reyna að flæma allan herstyrk Bandaríkjanna úr norðurhluta S.- Vietnam og hefja þá samningavið- ræður. Öllum aðgerðunum væri stjórnað frá varnamálaráðuneylinu í Hanoi, þar sem sigurvegavinn frá Dien Bien Phu, Vo Nguyen Giap, hershöfðingi, ræður ríkjum. Aðeins 5000 Bandaríkjarr.enn eru nú í Khe Sanh og virðist vera allþíÞngt að þeim. Bandariska herstjórnin gerir nú ráðstafanir til að efla varnir staðarins og hef- urm.a.sentB-52s ur nú sent m. a. B-52 sprengju- flugvélar á vettvang, sem svældu upp allan skóg umhverfis með na- palm-sprengjum. 2 25. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIO

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.