Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 3
Guðbergur Bergsson hlýtur bókmentaverðlaun blaðanna Bókmenntaverðlaun dagblað- anna sem stofnað var til í fyrra voru í gær veitt öðru sinni. Hlaut ‘Guðbergur Bergsson verð laun ársins 1967 fyrir bók sína Astir samlyndra hjóna, sem út kom í haust. í fyrra hlaut sem kunnugt er Snorri Hjartarson bessa viðurkenningu fyrir Ijóða bókina Lauf og stjörnur sem í ár kom t'il ál'ta af íslands hálfu til bókmenntaverðíauna Norður landaráðs, en næst Snorra kom bá bók Guðbergs, Tómas Jónsr son, metsölubók. Ritdómarar dagblaðanna, einn frá liverju blaði, veita verðlaun- in, og kjósa þeir hver um sig 3 bækur sem þeir greiða 100. 75 og 50 stig. Árni Bergmann, gagn- rýnandi Þjóðviljans, hafði orð fyrir dómnefndinni í gær, þrgar skýrt var frá verðlaununum, og greindi frá atkvæðagreiðslunni. Stigahæst varð sem sagt bók Guð- bergs Bergssonar, Ástir sam- lyndra hjóna, og hlaut 300 stig, næstir og jafnir að stigatölu voru Guðmundur G. Hagalín og Indriði G:' Þorsteinsson, hlutu 250 stig Verðlaunagripurinn hvor fyrir skáldsögurnar Márus á Valshamri og meistari Jón og Þjófur í Paradís, Jón Helgason prófessor hlaut 200,stig fyrir Kvið- ur af Gotum og Húnum, Jóhann Hjálmarsson 75 stig fyrir ljóða- bókina Nýtt lauf, nýtt myrkur. og Þorsteinn frá Hamri 50 stig fyrir Ijóðabók sína, Jórvík. Árni Berg- menn fór enn fremur nokkrum orðum um skáldskap Guðbergs Bergssonar, einkum síðustu bækur hans tvær sem hann kvað merki- legt landnáms- og tilraunaverk í ísíénzkri sagnagerð, og vakti at- hygli á því að þær bækur sem næstar standa verðlaunum þessu Framhald á 11. síðu. Nýstáriegur og fróðlegur fundur Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur cfndi til fundar með nýstárlcgu sniði á þriðjudaginn. Fjórum mönnum var boðið til að sltja ásamt stjórnanda umhverfis borð og skeggræða málefni, aö þessu sinni ís- Ienzkan iðnaö. Form fundarins er sýn’ilega búið til undir áhrifum sjónvarpsins, það hefði verið ágætt sjónvarpsefni. Tilraunin tókst mjög vel, fundurinn var fjölsóttur og umræður skemmtilega óform- legar, en um leið fróðlegar. haft mikil álirif í að knýja fram aukna hagræðingu og spara neyt- endum stórfé. Björgvin Guðmundsson, forrnað- ur félagsins, stýrði umræðum. Hann las í upphafi inntökubeiðn- Þeir sem tóku þátt í umræð- unum, voru: Jóhann Hafstein iðn- aðarmálaráðherra (Það er líka greinar, sem njóta verndar eins og tollverndar eða innflutnings- hafta. Hefði innfjutningsfrelsið ir frá fjölda nýrra Alþýðufiokks félaga. Arnbjörn Kristinsson, rit- ari, las fundargerð síðasta fundar. Sinfóníutón- leikar í kvöld Nú er starfsár Sinfóníuhljóm- sveitar íslands hálfnað, og verða siðustu tónleikar fyrra misseris haldnir á fimmtudagskvöld. t til- efni af því eru allir þeir, sem eiga misserisskírteini, vinsamleg- ast áminntir um að endurnýja þau nú þegar. Efnisskrá þessara ní- undu tónleika hefst með þriðja | forleiknum, sem Beethoven samdi fyrir eina óperu sína, Fidelo. og heitir forleikurinn samkvæmt upp I runalegu nafni óperunnar Leónóru forleikur nr. 3. Þá kemur fram imgverski pí- anóleikarinn Balint Vazsonyi og leikur fjórða píanókonsert tíeet- hovens. Vazsonyi er e.t.v. lítt þekkt ur hér á landi, en hann er sannar- léga enginn viðvaningur á tón- j leikapalli. Tólf ára gamall hóf hann tónleikahald, en síðan hef- ur hann ferðast víða á tónleika- ferðum, notið tilsagnar hinna f iæg ustu kennara. Þess má geta, að Balint Vozsonyi var seinast nem- andi Ernst von Dohnanyi. Gagn- rýnendur í næstu löndum hafa lýst hrifningu sinni yfir leik Vaz- sonyi, og gaman vcrður að heyra undirtektir íslenzkra áheyranda, þegar hann leikur hér í fyrsta sinn . Tónleikunum lýkur með fjórðu sinfóníu Beethovens, „Sólargeisl- anum milli hinna stormasömu hetjusinfóníu og örlagasinfóníu", svo að tónleikarnir eiga að verða öllum Beethoven - unnendum hér, og þeir eru ófáir, til óblandinnar ánægju. Stjórnandi er Bohdan Wodiezko. Ályktun frá húseigendum Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur sendir hinu háa Alþingi hérmeð eindregin mót mæli gegn framkomnu frum- varpi til breytinga á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, sem felur í sér, að við álagningu eignarútsvars skuli miða verð fasteigna við nífalriað virðing arverð. Félagsstjórnin vísar til fyrri mótmæla og röksemda, er hún sendi Alþingi gegn lagaboðinu um margföldun fasteignamats við á- lagningu eignaskattsí og leggur áherzlu á að með því að lögbinda að í einstökum tiífellum skuli löglega framkvæmt eignamat haft að éngu, sé farið út á hættulega braut, sem hlýtur að leiða til ó- farnaðar. Ríkisvaldið hefir í löggjöf und- anfarinna ára viðurkennt, að sjálfs eign fjölskyldna á íbúðum sé æski- Framhald á bls. 11. FLOKKSSTARFIÐ Féiagsvist Félagsvist verSur spiluð í LÍDÓ í kvöld fimmtudag, 25. janúar og hefst hún kl. §,30. Stjórnandi Gunnar Vagnsson. Bragi Sigurjónsson alþingismaSur flytur ávarp. GóS kvöldverðlaun verða veitt. Dansað til kl. 1 e.m. — Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur leika og syngja. ATH.: Þeir sem mæta fyrir kl. 8,30 þurfa ekki að borga rúllugjald. nýjung aö bjóða ráðherrum ann- arra ílokka á opinn flokksfuad), Gylfi Þ. Gíslason, Óskar Hallgríms son og Axel Kristjánsson. Þeir Óskar og Axel þjöimuðu allvel að ráðheryunum og báru fram ýmis konar spurningar og gagnrýni, sem hneigðust í þá átt, að ríkisstjórnin hefði ekki gert nóg fyrir íslenzkan iðnaö, Uann skorti .tilfinnanlega fé, og hann hefði fengið of stuttan eða evigan frest til að laga sig eftir nýjum aðstæðum. Ráðherrarnir svöruðu einnig hressilega. Jóhann sýndi fram á, að í heild hefði ekki verið um samdrátt að ræða í iðnaði og margt hefði verið gert til að styrkja iðnaðinn. Stóriðja mundi á engan hátt koma i staðinn fyrir þennan iðnað. Gylfi varði verzlun.- grfrelsið og taldi, að íslendingar ættu að leggja niður allar atvinnu- Raoiierrarnir dr. Gylfi Þ. Gíslason og Jóhann Hafstein svara spurn ingrum Axels Kristjánssonar forstjóra og Óskars JRalIgrímssonar rafvirkja. Formaður Alþýðuflokksfélagsins, Björgvin Guðmundsson, er fyrir miðju. 25. janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐID 3‘

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.