Alþýðublaðið - 25.01.1968, Blaðsíða 9
Hljóðvarp og sjónyarp
HUÓÐVARP
Fimmtudagnr 25. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veð.trfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar.
7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður.
fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og
útdráttur úr forustugreinum tíag
blaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tón
leikar. 8.30 Tilkynningar. Hús.
mæðraþáttur: Hulda Á. Stefáns-
dóttir flytur annan þátt um
heimilisiðnað. 9.50 Þingfréttir.
10.10 Fréttir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Hildur Kalman les síðari hluta
samtínings af þjóðsögum, sögn-
um og vísum um fisk.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
The Supremes syngja dægurlög.
Joe. Loss og hljómsveit hans leika
danslög. Burl Ives syngur dýra-
vísur. Max Gregor og liljómsveit
hans leika fjörleg lög.
1G.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar.
Guðrún Tómasdóttir syngur ís-
lenzk lög. Hljómsveitin Phil-
harmonia í Lundúnum leikur
„Vorblót“, sinfónískt tónverk eft_
ir Igor Stravinsky; Igor Marke-
vitch stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla í frönsku og
spænsku.
17.00 Fréttir.
Á hvítum reitum og svörtuin.
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
17.40 Tónlistartími barnanna.
Jón G. Þórarinsson sér um tým_
ann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Gestur í útvarpssal.
Erling Blöndal Bengtson leikur á
selló. x-
a. Svítu op. 72 eftir Benjamin
Britten.
b. Serenötu eftir Hans Werner
Henze.
20.00 „Við eld skal öl drekka/*
Jökull Jakobsson rithöfundur tek
ur saman þáttinn og flytur með Pétri
Einarssyni leikara.
20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands held-
ur Beethoven-tónleika í Háskóla.
bíói. Stjórnandi: Bohdan Wodicz
ko. Einleikari á píanó: Balint
Vazsonyi frá Lundúnum.
a. „Leonora“, forleikur nr. 3.
b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op.
58.
21.40 Útvarpssagan:
„Maður og kona“ eftir Jón Thor
oddsen. Brynjólfur Jóhannesson
leikari les (15).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Fróðleiksmolar um skattframtol
almennings.
LAUSALEIKSBARNIÐ
Sjöunda
innsigiið
Ein af beztu myndum Ingmar
Bergmans.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Ofnkranar,
Tcngikranar.
Slöngukranar,
Blöndunartæki.
— Ég er ekki öðruvísi en ég
hef alltaf verið, sagði Tony,—
Ef annað fólk getur hagað sér
illa, get ég það líka. Þú ræður
sjálf, mamma. Um leið og þú
sýnir Irene örlitla ástúð eða
jafnvel vináttu verður allt eins
og áður. En ekki fyrr.
Hann virtist eiga von á að
frú Harridge yrði reið, en svo
var ekki. Hún fann til kuida,
sem hún réði ekki við. Hún leit á
Irene með meðaumkun, sem var
blandin viðbjóði.
Tony tók utan um Irene og
það var Bramley Burt sem gekk
á milli.
—Ég held, að nú sé röðin
komin að mér, sagði hann.
ÞRÍTUGASTI OG ÁTTUKDI
KAFLI
— Megum við frú Harridge
vera ein smástund? spurði hann.
Tony ætlaði að segja eitthvað,
en hætti við það. Bridget xrænka
hikaðj ögn og tók svo undir
handleggi unga fólksins og þau
gengu öll þrjú út.
Þau komu aftur til hótelsins
eftir nákvæmlega einn líma.
Bridget frænka beið eftir þeim
fyrir utan og þau fóru saman
inn. Það var búið að kveikja
upp í arninum og Bramley Burt
og Irene Harridge sá'tu fyrir
framan hann og drukku te.
—Þetta er stór stund fyrir
mig, sagði Bi-amley Burt— Allt-
af gerist eitthvað óvænt að vísu
og margt hefur gerzt síðustu
vikur, en mig hefði samt aldrei
grunað að ég ætti eftir að opin-
bera trúlofun mína, í dag.
— En livað ég er hrifin, sagði
Irene og kyssti hann og reyndi
á allan liátt að sýna, hve hrifin
hún var yfir því að þetta skyldi
takast. Svo leit hún á konuna
sem var móðir hennar og þær
fóru báðar hjá sér.
—Ég veit ekki, hvað ég á að
segja, tautaði hún,— en ég vona
að þú verðir hamingjusöm.
Frú Harridge reis á fætur og
gekk til Irene með útbreiddan
faðminn.
—Að þú skulir segja þetta
eins og ég hef komið fram við
þig, tautaði hún,— Bridget get-
ur sagt það sem hún vill. Þú
hefur erft Cheston útlitið en
innrætið er frá Burt. Svo góð-
eftir J.M.D. Young
Sigurbjörn Þorkellsson rikisskatt
stjóri og Ævar ísberg vararíkis.
skattstjóri svara spurnigum Árna
Gunnarssonar fréttamanns.
22.50 Frá tónlistarhátíð í Frakklandi í
september s.l.
Flytjendur: Marie-Louies Girod
Parrot orgellcikari, franskir ein_
söngvarar og kammerhljómsveit
franska útvarpsins.
a. Fyrsti þáttur úr orgelkonsert
i a.moll eftir Vivaldi.
b. Tur Dormi eftir Monteverdi.
c. Canzona eftir Frescobaldi.
d. Þættir úr messu eftir Andre
Jolivet.
e. „Á dýrlingsdegi“ eftir Jean
Langlais.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
lijarta og trygg . . .
—Mamma, sagði Tony. Áttu
við . . .
-—Ég cr hamingjusöm, Tony.
sagði hún og rödd hennar skalf.
—Ég er víst miður mín af liam-
ingju, en ég veit, hvað ég geri.
Við Bramley . . . það er langt
^síðan, en við höfum bæði. . .
höfum hvorugt gleymt ástinni
sem við bárum hvort til anuars.
Hún faðmaði Irene að sér,— Þú
ert ávöxtur þeirrar ástar og ég
skammast mín ekki lengur fyrir
píg. Ég er glöð. Ósegjanlega
glöð.
Endir.
Burstafell
by ggi ngavöruverzlun
Réttarlioltsvegi 3.
Sími 38840.
Smíðum allskonar innréttingar
gerum föst verðtilboð, góð
vinna, góðir skilmálar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Björnssonar.
Símar 21018 og 35148.
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur að' flest-
um tegundum og árgerðum
af nýlegum bifrejðum.
Vinsamlegast látið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BÍLAKAUP
Símar 15812 — 23900.
Skúlagötu 55 við Rauðará
vantar börn til blaöburðar i
eftirtalin hverfi:
Lindargötu
Laugarás
Laugateig
Kleppsholt
Lönguhlíð
Laugaveg neðri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900.
Réttingar
Ryðbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðisvinna,
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7, — Sími 35740.
19092 og 18966
TIL LEIGU LIPRIR NÝIR
SENDIFERÐABÉLAR
án ökumanns. Heimasími 52286.
Frá Gluggaþjónustunni
Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rúðugleri,
sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt
fleira.
GLUGGAÞJÓNUSTAN,
Hátúni 27. — Sími 12880.
I 14/V/l/ Alpyðublaösins
25. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Q
/
llllimiMMIMIIIIIIIIIMMIIIMIMIMIIIin''