Alþýðublaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.01.1968, Blaðsíða 11
BBZfflr/ íþróttir Frainhald af 7. síð'u. Hér er staðan: 1. deild. Manch. Utd. 26‘16 7 3 54-30 39 Leeds Utd. 27 16 5 6 48-21 37 Liverpool 25 14 8 4 41-19 36 Manch. C. 26 15 4 7 58-31 34 Newcastle 27 10 10 7 42-40 30 Totténh. 26 12 6 8 40-40 30 Everton 26 12 4 10 37-27 28 WBA 25 11 5 9 48-39 27 Nottm; For. 26 11 5 10 36-31 27 Arsenal 25 10 6 9 39-31 26 Sheff. Wed. 26 9 7 10 39-40 25 Burnley 25 9 7 9 43-47 25 Eeicester 26 8 8 10 41-44 24 Ghelsea 25 7 10 8 37 53 24 Stoke City 26 9 5 12 33-4] 23 WeSjfc. Ham. 26 9 4 13 49-51 22 Wolves 26 8 4 14 43-57 20 Sheff. Utd. 26 6 8 12 30-46 20 Sunderland 25 6 7 12 32-46 19 Southampt. 26 7 5 14 41-59 19 Fulham 24 6 4 14 32,59 16 Goventry 26 3 10 13 -31-53 16 II. deild. QPR 26 17 3 6 44-18 37 Portsmouth 27 14 8 5 51-33 36 Blackpool 26 14 7 5 43-26 35 Birmingh. 27 13 7 7 64-39 33 Ipswich 25 n ,10 4 42-22 32 Blackburn 24 11 6 7 38-36 28 Norwich 26 11 6 9 40-39 28 Bolto'n 26 10 7 9 45-39 27 Carlisle 27 10 7 10 41 38 27 C. Palace 24 10 7 7 31-23 27 Millvall 27 7 12 8 40-37 26 Middlesbro 27 8 9 10 37 39 25 Ðerby C. 26 10 5 11 44-47 25 Cardiff 36 8 8 10 42-44 24 Aston Villa 24 11 2 11 35-38 24 Huddersf. 26 8 8 10 28-40 24 Hull' City 27 7 8 12 36-49 22 Charlton 24 6 8 10 32-41 20 Bristol C. 26 6 8 12 23-40 20 Preston 25 6 6 13 27-44 18 Plymouth 24 4 6 14 21-45 14 Rotherham 26 4 6 16 25-59 14 Bæjarút^erS Framhald af bls. 1. búða til vor óheimila o" á- skiljum oss fullar bætur frá Si H. fyrir öllu því tjóni, sem þessi synjun á afgreiðslu um- búðanna kann að baka oss. Þá viljum vér benria á, að SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHI'SID SNACK BAR Laugávegi 126. sími 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — PantlB tímanlcga í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Síini 1-60-12. beiðni Bæjarútgerðar Reykja- víkur um afgreiðslu á umfcúð- unum var synjaö á sfjórnar- fimdi S.H. í gær með jöfnum atkvæðum, fimm atkvæðum gegn fimm. Það virðist því fyllsta ástæða til að beiðni Bæjarútgerðar Reykjavíkur verði tekin til af- greiðslu að nýju og förum vér fram á að svo verði gert sfcrax á morgun, föstudaginn 26. ian. Verði svar S.H. um afhend- ingu umbúða neitandi munum vér gera S.H. ábyrga fyrir öllu því tjóni, sem synjun hennar á afhendingu umbúðanna kann að baka oss og atliuga jafn- framt hyort vér getum ekki krafizt afhendingar umbúð- anna með aðstoð dómstólanna.” Ofanckráð samþykkt var gerð með öllum greiddum atkvæð- um, en fundinn sátu útgerð- arráðsmennirnir Einar Thor- oddsen, Guðmundur Vigfús- son, Ingvar Vilhjálmsson, Sveinn Benediktsson og Hörð- ur Helgason. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna og Sjávarafurðadeild SÍS sendu síðdegis í gær út sam- eiginlega fréttatilkynningu uin umbúðamálið og segir þar, að það séu þessir aðilar, en ekkl dótturfvrirtæki þeirra, Um- búðamiðstöðin h f., sem hafi sett afgreiðslubannið á. Sú fréttatilkynning er á þessa leið: „Að gefnu tilefni vilja Sölu- miðsföð hraðfrystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS taka fram eftirfarandi: 1. Það eru Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild SÍS, sem hafa stöðvað afgreiðslu umbúða til hraðfrystihúsa, en ekki Um- rithöfundur verið með í ráðum í sambandi við undirbúning hins sögulega þáttar sýningarinnar. Haft var samband við fjölda opinberra stofnana, félagasamtaka og fyrirtækja, sem starfa á ein- hvern hátt að sjóvarútvegsmálum og siglingum eða jjegna þjón- ustuhlutverkum í þágu þassara atvinnuvega, og rætt við þossa aðila um þátttöku í sýningunni. Fulltrúar þessara aðila komu saman til fundar í nóvember og voru þá þrír menn kjörnir til viðbótar í sýningarstjórnina, svo að hún er nú skipuð fimm mönn- um. Þeir, sem kjörnir voru til viðbótar, voru Guðmundur H. Garðarsson, fulltrúi Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, Gunn- ar Friðriksson, fulltrúi Slysavarna félags íslands og Ingimar Einars- son, fulltrúi Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. — Sami fundur ákvað einnig, að sýning- unni skyldi gefið nafnið „ÍSLEND- INGAR OG HAFIÐ.” Eitt fyrsta verk stjórnarinnar var að ákveða, að efnt skyldi til samkeppni um hugmynd að merki* fyrir sýninguna, og var óskað eft- ir samvinnu við Félag íslenzkra teiknara í því efni. Sýningar- stjórnin tilnefndi tvo menn í dóm- nefnd, Gunnar Friðriksson og Her- stein Pálsson, en stjórn F. í. T. tilnefndi þriðja mann í nefndina, Torfa Jónsson. Ákveðin voru ein verðlaun að fjárhæð 15.000.00 kr. Þegar skilafrestur rann út, hinn 10. janúar, höfðu borizt 78 tillög- ur frá 47 höfundum. Dómnefndin hélt þrjá fundi til að kanna tillögurnar og varð nið- urstaðan sú, að bezt var talin til- laga, sem sýndi þríhyrnt segl inn an í hring, en mynd af íslandi var felld inn í hringinn fyrir ofan seglið. Bárust margar snjallar til- lögur, en þessi þótti bera 3f — bæði að því er snerti stíl, sem er mjög einfaldur og hreinn, — og OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ FLUG ■k Flugfélag íslands lif. Millilandaflug: Gullfaxi fcr til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 16.30. Flugvélin fer tU Osló og Kaupmannahafnar kl. 10.00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrár (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils staða og Húsavikur. Á inorgun cr áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannacyja (2 ferðir), Patrcksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. SKM* -k Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja er á Austfjarðahöfnum á suðurlcið. M.s. Herjólfur fcr frá Horna firði i dag til Vestmannacyja. M.s. Herðubrcið er í Rcykjavík. M.s. Bald | ur fer til Snæfcllsness- og Breiða j fjarðarhafna í kvöld. •k H.f. Eimskipafélag fslands. Bakkafoss fór frá Hafnarfirði i gær tll Reykjavíkur. Brúarfoss cr í Cam- bridgc fer paðan 29. 1 til Norfolk og N Y." Dettifoss fór frá Klaipeda í gær til Turku, Kotka og Rcykjavíkur. Fjallfoss fer frá N Y 26. 1. til Reykja víkur. Goðafoss fór frá Skagaströnd i gær til Akureyrar og Siglufjarðar. Gullfoss fór frá Reykjavík 24. 1. til Thorshavn og Kaupmannahafnar. Lag , arfoss fór frá Gdynia 23. 1. til Álaborg ar, Osló og Reykjavíkur. Mánafoss fór frá Avonmouth 23. 1. tll London, Ant. werpen og Hull. Reykjafoss cr í R- vík. Selfoss fór frá Vcstmannaeyjum í gær til Kcflavíkur og Vcstfjarðahaína.; Skógafoss kom til Reykjavíkur 23. 1. > frá Ilamhorg. Tungufoss fór frá Gauta borg i gær til Kaupmannahafnar, Fær eyja og Reykjavíkur. Askja fór írá ; Antwerpen 24. 1. til London, Hull og . Reykjavíkur. Utan skrlfstofutíma eru skipafréttir '■ lesnar í sjálfvirltum símsvara 2-1466. *• Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell er í Rotterdam, fer þaðan 30. þ. m. til Hull, Porlákshafnar og Reykjavíkur. M.s. Jökulfeil or á Siglufirði. M.s. Dísarfell er væntanlegt til Hamborgar 28. þ.m. fer þaðan til Rotterdam. M.s. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun, frá Norður landshöfnum. M.s. Helgafell er á Skag strönd, fer þaðan til Ólafsf.iarðar, Dal víkur, Húsavíkur og Rotterdam. M.s. StaoafelJ e** á fer þaðan til Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Norðfjarðar, M.s. Mælifell er væntan- legt til Þorlákshafnar í fyrramálið. ★ Iíafslcip hf. M.s. er í Kaupmannaliöfn. M.s. Laxá er í Rilbao. M.s. Rangá er í Antwerpen. M.s. Selá er í Liver pool. búðamiðstöðin h.f. SH og SÍS tengsl við sögu íslenzks sjávarút- annast innkaup og afgreiðslu á öllum umbúðum til hraðfrysti- húsanna, sem keyptar eru bæði hjá Kassagerð Reykjavíkur h.f. og Umbúðamiðstöðinni h.f. ■> 2. Undanfarna daga liafa staðið yfir viðræður við fulltrúa ríkisstjórnarinnar um starfs- grundvöll liraðfrystihúsanna og lögðu, fulltrúár ríkisstjórnar- innar fram tilboð sl. þriðjudag. Þessu tilboði var hafnað af hálfu hraðfrystihúsaeigenda, sem alls ófullnægjandi. 3. Nær öll hraðfrystihús lands- ins hafa sjálf ákveðið að stöðva fr.vstingu vegna þess að fjárhagslegur grundvöilur fyrir rekstrj þeirra er ekki fyr- ir hendi. Þessi ákvörðun nær þó eigi til allra liraðfrystihúsa í cigu bæjar- og sveitarfélaga, enda hafa þau aðra fjárhagslega að- stöðu.” C G T ’★ Rangæingar. Hensiim þe... i'uicrardaginn 27. janúar i Dómus mcticka, hefst kl. 8,30. Mætið vel og takið með yklcur gesti. — Nefnd in. ★ Kvæðamannafélagið Iðunn. Heldur aðalfund sinn að Freyjugötu 27 laugardaginn 27. þessa mán. kl. 8. — Stjórnin Einkennismerki Frainliald af 3. síðu. ingarinnar, Herstein Pálsson, og aðalskipuleggjanda liennar, Kjart- an Guðjónsson listmálara. Auk þess hefur Lúðvík Kristjánsson ■t vegs, því að um aldir gegndi segl- ið þar hinu mikilvægasta lilut- verki. Tillaga þessi var merkt „ÚGGA-NÚGG” og reyndust tveir menn leynast bak við dul- nefnið. Voru það þeir Guðbergur Auðunsson og Atli Már Árnason, auglýsingateiknarar, sem skipta með sér verðlaununum. Guðbergur Auðunsson tók á' mótj verðlaunum á fundi með sýningarnefndinni í gær og að viðstöddum fréttamönnum. Þess skal getið, að tillögurnar sem bárust að merki fyrir sjávar- útvegssýninguna að vori, liggja frammj fyrir almenning til sýnis í setustofu Ilrafnistu á milli kl. 14 og 19 í dag. Óróinn Framhald ai .3. síðu. flóknu afstöðu mála í Kór- eu. Þó er lítill vafi á því; að það er fyrir áhrif frá Viet- nam-stríðinu, sem ertingar N Kóeumanna gagnvart S-Kór eu og Bandaríkjunum hafa nú breytzt í skeleggar að- gerðir. Þakka margháttaða vinsemd og hluttekningu við fráfall JÓNS MAGNÚSSONAR, fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Fyrir hönd vandamanna Ragnheiður E. Möller. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður, afa if langafa MAGNÚSAR KRISTINS SIGURÐSSONAR Geirlandi — Sandgerði. Rósa Einarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynning frá leiguhifreiðastöövunum i Vegna hins sviplega fráfalls Guimars Tryggvasonar leigub'ifreiðastjóra, verða allar leigubifreiðastöðvar í Reykjavík lokaðar meðan jarðarförin fer fram kl. 13-15 föstudaginn 26. janúar. Leig b: fveiðastöðvarnar í Reykjavik HREIFILL - BÆJARLEIÐIR B.S.R. — STEINDÓR BORGARBÍLASTÖÐIN. 26. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ JJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.