Alþýðublaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 7
Formaður Knattspyrnusam- bands íslands, Björgvin Schram skýrði fréttamönnum frá því í gær, að framkvæmdastjóri danska Knattspyrnusambandsins, (DBU) væri væntanlegur til Reykjavíkur um helgina í boði. stjórnar KSÍ. Framkvæmdastjór- inn heitir Erik Hyldstrup og hef- ur starfað hjá' DBU í 15 ár, en Æfingar Frjáls íbróttad. ÍR Ársþing KSÍ fer fram í Rvík dagana 17. og 18. febrúar næstk. í stangarstökkinu er að koma fram nýr stökkvari Guðmundur Jóhannesson, ungur Snæfe'.ling- ur, en liann hefur á mjög stutt- um tíma náð lagi á trefjastöng- inni og stökk hann nú 3,70 m. sem er HSH met. Hann fór þessa hæð í fyrstu tilraun sinni, en reyndi ekki við hærra að þessu sinni vegna þess að hann lenti mjög utarlega á stökkdýnuna og rann af henni niður á gólf, var mesta mildi að hann stórslasað- ist ekki. í þessari milljónahóll í- þróttanna í Reykjavík væri ekki hægt að iðka nein stökk, nema fyrir það, að vallastjóri íþrótfa- vallanna í Reykjavík sýndi frjáls- íþróttamönnum þá velvild, að lána þeim þær dýnur, sero bann hefur ráð á, en þær þyrftu að vera mikið íleiri, til þess að fullt gagn væri að. Vænta iþrótta- menn þess að á þessu verði ráð- in bóf og það áður en stórslys hlýzt af. , \ Björk Ingimundar- Þá gat formaður KSÍ þess, að tilkynningar um þátt.töku í lands- mótunum og bikarkeppni KSÍ þyrftu að berast-stjórninni íyri'r 15. febrúar í pósthólf 1011. Rætt hefur verið um það inn- an stjórnar KSÍ að fá hingað er- lenda sérfræðinga í dómaramál- um og þjálfun, til námskeiðs- halda hér og er búizt við svari frá Evrópusambandinu fljótlega. Guðmundur Ilcrntr.nnsson er ósigrandi. í kúluvarpi var að vanda . fremstur í flokki Guðmundur Hermannsson KR, og kastaði hann 16,80 m., annar varð Erl. Valdimarsson, ÍR, með 15,78 m. • | sem er persónulegt met og þriðji I varð Jón H. Pétursson, HSII, — | kastaði hann 14,98 m. á skrifstofu sambandsins eru 10 starfsmenn. Hyldstrup er lög- íræðingur að mennt. Hann mun flytja erindi í Átt- hagasal Sögu á mánudag og út- skýra skipulag og starfshætti danska knattspyrnusambandsins, sem að sögn kunnugra er rckið ágæta vel. Auk þess er áformað að hann útskýri rekstur fyrir- myndar knattspyrnufélags i Dan- mörku, eins og formaður KSI orðaði það. Erik Hyldstrup. dóttir setti met Ágætur árangur náðist á inn- aníélagsmóti ÍR og KR í Laugar- dalshöllinni sl. laugardag og m. a. setti Björk Ingimundardótt- ir frá Ungmennafélaginu Dag- renningu í Borgarfirði, nýtt ís- landsmet í hástökki kvenna. — Stökk hún 1,50 m., en gamla metið var 1,45 m. og áttu Sig- rún Sæmundsdóttir, HSÞ og Ing- unn Vilhjálmsdóttir ÍR það. Árangur í öðrum greinum var og allgóður og þá einna helzt hástökk Jóns Þ. Ólafssonar ÍR, en hann stökk 2,03 m. og átti nokkuð góðar tilraunir við 2,05. Frafiikvæmdarstj. DBU flytur erindi hér Arsbing KSI fer fram dag- ana 17. og 18. febrúar nk. Orðsending til frésmiða Þeir trésmiðir, sem hug hefðu á vinnu Búrfellsvirkjunar hafi samband við Trésmiðafélag Reykjavíkur eða önnur félög í Sambandi byggingamanna, sem allra fyrst. SAMBAND BYGGINGAMANNA. FRÍMERKI - FRÍMERKI innlend og erlend í úrvali. Útgáfudagar — Innstungubækur — Tengur og margt fleira, — Verðið hvergi lægra. Verzlun GUÐNÝJAR, Grettisgötu 45. Bétagreiðsiur almannatrygginganna í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 9. febrúar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Viðarklæðn- ingar á LOFT og VEGGI Höfum fyrir- liggjandi ýmsar teg- undir s.s.: Furu Oregon Pine Eik Álm Ask Beyki Mansonia Caviana Gull-álm Teak Harðviðar- salan sf. Þórsgötu 13. Símar 11931 & 13670. 8 febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ’J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.