Alþýðublaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.02.1968, Blaðsíða 9
HUÓÐVARP Fimmtudagur 8. febrúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik. ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Til. kynningar. Húsmæðraþáttur: Dag. rún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn ari talar um hrogn og lifur. 9.50 hingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleik ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska. lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Anna Snorradóttir ræðir um börn in og peningana. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Cliff Richard syngur, og hljóm. sveitir George Martins, Stan Getz og Ladi Geislers leika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar TJuðrún Tómasdóttir og Kristinn Hallsson syngja þrjú lög eftir Jón Ásgeirsson við ljóð úr bókinni „Regn í maí“ eftir Einar Braga. Bruno Bélcik og sinfóníuhljóm. sveitin í Prag leika Fiðlukonsert í h.moll, op. 61 eftir Saint.Saáns; Vaclav Smetacek stj. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson flytur skák. þátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um tím. ann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðnrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Sönglög eftir Richard Strauss. Gérard Souzay syngur við undir leik Dalton Baldwin. 19.45 Framhaldsleikritið „Ambrose í Lundúnu'm“ eftir Philip Levene Sakamálaleikrit í 8 þáttum. 2. þáttur: Skilaboð til Carlos. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Guðrún Ás. mundsdóttir, Valur Gíslason, Ró. bert Arnfinnsson, Erlingur Gísla. son, Jón Aðils, Flosi Ólafsson, Þor grímur Einarsson, Árni Tryggva son. 20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Ruggiero Ricci Á fyrri hluta efnisskárinnar: a. Kanadískt Karnival, forleikur op. 19 eftir Britten. b. Symphonie Espagnole, op. 21 eftir Lalo. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona<4 eftir Jón Thoroddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (19). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Viðdvöl í Lyngbæ Stefán Júlíusson flytur frásögu. þátt (2). 22.40 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Jón Leifs a. „Vita et mors“, strengjakvart. ett nr. 2 op. 26. Kvartett Björns Ólafssonar leikur. requiem: Alþýðukórinn syngur, dr. Hallgrímur Ilelgason stjórnar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÖSKUBUSKA 10 HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast lálið skrá bif- reiðina sem fyrst. BILAKAUP S í M A R: 15812 — 23900 Skúlagötu 55 við Rauðará. Smíðum allskonar innréttingar gerum föst verðtilboð, góð vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. Hann fór með hana að lyftunni. Hún var ekki lengur í uppnámi, nú fann hún til sársauka og hún var ringluð. Fyrir fáeinum mín- útum hafðí Kevin sagt. — Ekk ert, ekki einu sinni Steven — getur aðskilið okkur. Steven lokaði dyrunum og leit á hana. — Ég aðvaraði þig. Ég sagði • þér, að liann myndi særi þig. Ileimska barn, því hlustaðir þú ekki á mig? Hún horfði þreytulega á hann. Hann elskaði mig. Gaztu ekíci lát ið okkur í friði? — Lítur ut fyrir að hann hafi elskað þig? Hann henti reiðilega bréfi Kevins á snyrtiborðið og sagði ögn rólegri. — Ég var and vígur hjónabandinu en það er ekki mér að kenna, að ICevin hvarf. — Ég trúi þér ekki. Hann var glaður og ánægður, þegar hann fór niður. — Hefur þér ekki komið það til hugar, sagði Steven rólega. að þetta bróf gæti sagt sannleik ann allan? Að hann hafi skilið að þetta voru mistök frá upphafi til enda og því ákveðið að flýja? Það er ekki satt. Hann hlakk- aði til hveitibrauðsdaganna okk- ar. En fimm mínútum eftir að þú hefur talað við hann, setur hann töskuna mína í anddyrið og fer. Þú sagðist mundu beita öll- um þeim vopnum ,sem þú gætir. — Ég talaði varla meira en tíu orð við hann, góða mín. — Tíu orð geta sagt mikið. Bauðstu honum peninga eða góða stöðu í Bandaríkjunum? Henni fannst hún sjá votta fyrir með aumkun í augnaráði Stevens. — Heldurðu virkilega Rhona, að það sé svo auðvelt að kaupa Kevin? Að hann yfirgefi unga brúði sína vegna penirfga? Hún ætlaði að svara honum reiðilega, þegar hún skyldi, að þetta var heiðarleg spurning. Það var hún sjálf, sem hafði sagt, að hægt væri að kaupa Ke vin. Þrátt fyrir æsku sína og reynsluskort vissi hún ósjálf- rátt, að það var auðvelt að freista Kevins. En svo undarlegt sem það nú var, ásakaði hún hann ekki fyrir það. Öll biturð hennar var í garð Stevens. — Farið þér nú, sagði hún. Þér hafið gert nóg af yður, Ekki geturðu verið hér ein. Ég fer með þig heim. Hann tók um axlir hennar. — Hún sleit sig lausa. — Ég fer aldrei heim til Manneringanna, Aldrei. Allt til þessarar sfundar hafðj reiðin hjálpað henni. Nú settist hún hjálparvana á rúm- ið og starði á bláu náttfötin hans Kevins, sem lágu ofan á sæng inni. Hvernig gat hann yfirgefið hana svona? Hún fann allt í einu að Stéýen hafði setzt við hlið hennar. Hánn tók hana í faðm sér og höfuð hennar hvíldi á öxl hans. — Gráttu, ef þig langar til þess, barnið mitt, hvíslaði hann. — Þú hefur gott af því. Rödd hans var blíðleg og hún fann hve aðlaðandi hann gat verið. Hún hrinti lionum frá sér. Snertu mig ekki. Ég er ekkert barn. Ég er kona Kevins lögum samkvæmt og þú getur ekki breytt því. — Jú, því nú hættir þú að vera kona Kevins. Það þarf fyrst að. . . liann þagnaði, því hann heyrði konuraddir ræða saman fyrir utan d.vrnar og svo var bar ið að dyrum. Dyrnar opnuðust og inn komu frú Mannering og I.aura, — Hvar er drengurinn ininn? veinaði frú Mannering með grát- bólgin augu. — Hann er ekki hér, sagði Steven stuttur í spuna. Hann leit með hrukkuðu enni á Lauru, sem yppti öxlum. — Ég reyndi að halda oftur af henni, en þú veizt, hvernig hún er. Steven rétti frú Mannering bréf Kevins. Um leið og hún hafðj lesið það, brast hún ' á- kafan grát. — Þetta er henni að kenna. Auðvitað fór hann. Kann gat ekki afborið tilhugsunina um að vera kvæntur henni. Vesiings drengurinn minn. Veslings dreng urinn minn. — Vitleysa, sagði Laura jafn rólega og hún var vön. — Kevin veit, hvað hann gerir. Húri virti Rhonu fyrir sér. — Að vissu leyti er þetta samt þér að kenna. Ég er viss um, að honum liafði aldrei komið til hugar að kvæn- ast þér, ef þú hefðir ekki fengið hann til þess. — Þegiðu Laura, sagðí Stev- en hvasst. — Telpan hefur þolað nóg í kvöld. Hann leit á frú Mannering. — Ég fer með hana heim til okkar. — Ég vil ekki hafa hana þar öskraði frúin. — Ég skal aldrei fyrirgefa henni að tæla vesl- ings litla drenginn minn svona. — Enga vitleysu,, mamma, sagði Laura. — Við getum ekki skilið hana eftir hérna. Þá kom ast blöðin í málið og þetta vérð ur hneyksli. S K I P ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Húnaflóa á austurleið. Herj ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Blikur fór frá Rvík kl. 13.00 í gær austur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvík. Bald ur fer til Vestfjarðahafna á þriðjudag inn. ★ Hafskip h.f. Langá fór frá Kungshavn í gær til Þrándheims. Laxá er í Rotterdam. Rangá er í Rvík. Selá er á leið til Hamborgar. ★ Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Gautaborg 6/2 til Kaupmannahafnar, Thorshavn og Rvík ur. Brúarfoss fer frá Newr York í dag til Rvíkur. Dettifoss fór frá Kotka 5/2 til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 7/2 til Keflavíkur. Goðafoss fór vænt anlega frá Grimsby 7/2 til Rotter. dam, Wismar og Hamborgar. Gullfoss fór frá Rvík 7/2 til Thorshavn og Kaup mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vest mannaeyjum 7/2 til Rvíkur. Mánafoss er væntanlegur á ytri.höfnina í Rvík kl. 04,00 í dag frá Leith. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6/2 til Rvíkur. Sel foss fór frá Rvík 3/2 til New York, Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Kralingscheveer 9/2 til Antwerpen, Rotterdnm og Hamborg ar. Tungufoss fór frá Hafnarfirði 7/2 til Keflavíkur. Askja fqr fra Rvík Taktu saman dótið þitt, sagði hún við Rhonu. — Þið hafið reiknað þétta allt út, sagði Rhona reiðilega, en þið gleymið þvi, að ég er eRkert barn lengur. — Gott og vel, sagði Steven rólega við Rhonu. — Vertu hér, ef þig langar til þess, en taktu við þessu. Það er dýrt að búa hérna. Rohna starði á peningana, sem hann rétti henni. Nýir seðlar með teygju utan um. Svo hann búfði komið vel undirbúinn. <4- Hafið Kevin fengið álíka stóra hrúgu. Hún leit undan. Ég vil bvorki peninga eða annað frá' ykkur. 7/2 til Reyðarfjarðar, London, Hnll og Leith. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.1466. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fer í dag frá ÞorlákshÖín j til Rvíkur. Jökulfell fer í dag frá ; Norðfirði til Grimsby og Hull. Dísar. fell fór í gær frá Hornafirði til Norð fjarðar, Kópaskers, Svalbarðseyrar bg Ólafsfjarðar. Litlafell fer í dag frá Rvík til Siglufjarðar og Akureyrár. Helgafell er í Rotterdam. Stapafell er í Rotterdam. Mælifell er í Odda. F L U G ■k Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfqixi fer til Glasgow og Kauþ. mannahafnar kl. 09,30 í dag. Vænthn legur aftur til Keflavíkur kl. 19,20 í kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Aktir. eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, ísafjarðar, Eg ilsstaða og Sauðárkróks. Ý IVI I S L E G T ★ Frá Guðspekifélaginu. Dögunarfundir í kvöld kl. 9 í Gúð. spekifélaginu. Sigvaldi Hjálmarsson flytur fyrirlestur: „Dulspeki og nú. tímaþekking". eftir Christina Laffeaty OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ I; febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.