Alþýðublaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 13.02.1968, Blaðsíða 14
Samvinna lækna Framhald af 1. síðu. lað gera >eim kleift að opna bessa stofu^ hefði hins vegar verið gerð «r bráðabirgðasamningur um þetta atriði, en Guðmundur tók fram ,að bæði Sjúkrasamlagið og StJórn Læknafélagsins befði ver ið þeim mjög lijálpleg við undir íbúning þessarar starfsemi. Guðmundur sagði, að um nokk urt skeið hefði talsvert verið rætt um það að tveir eða fleiri læknar Rafvirkjar Fotoselluofnar, Kakvélatenglar. Mótorrofar Höfuðrofar, Rofar, Te.igljr. Varhús, Vartappar. Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur. í Handlampar Vegg-, loft og lampafalir inntaksrör, járnrör, 1“ ll/4“ ÍW' og 2“. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. — — Rafmagnsvöru---------- — búðin sf. — Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — störfuðu saman í stað þess að hver læknir ynni sjálfstætt út af fyrir sig: hefði verið rætt um að koma á fót svonefndum læknamið stöðvum, en þó einkum í þeim tilgangi að leysa læknamál drejf býlisins, og væri þegar kominn upp vísir að slíkum læknamiðstöðv m, t.d. á Húsavík og Patreksfirði, en á síðastnefnda staðnum gegna tveir héraðslæknar tveimur lækn ishéruðum í sameiningu. Guð mundur taldi að þetta ætti þó ekkert síður við í þéttbýli, og hann kvaðsí vera sannfærður um að þetta væri fyrirkomulag, sem yrði algengt með tímanum. Kost ina við það hvað hann einkum þá, að öryggi sjúklinganna ætci að aukast við þetta, því að alltaf ætti að nást í annan hvorn þeirra, og það ætti að verða öruggt þeg ar þeir væru orðnir þrír, en hug myndin væri sú að starfandi lækn ir í Reykjavík gengi síðar meir í félag með þeim. Þá ættu þeir að öðru jöfnu að geta veitt betri þjónustu en einn maður hefði skilyrðj til, og t.d. gerðu þeir ráð fyrir því að geta gert ýmsar rann sóknir á stofunni, sem heimilis læknar hefði ekki getað annað og orðið að vísa til sérfræðinga vegna tímaskorts meðai annars og aðstöðuleysis. Þá væri visst öryggi í því fólgið að þeir gætu ætíð borið sig saman, ef þörf krefði. Guðmundur tók það fram að lokum. að þetta kæmi þó ekki allt til framkvæmda strax; þeir væru rétt að fara af stað og starf semin hæfist í húsnæði, sem yrði allsendis ófullnægjandi síðar, ef I allt gengi að óskum. Réttingar Ryðbæting Bílasprautun. Tímavinna. — Ákvæðisvinna. Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Sími 35740. Búsáhöld Epli — Bananar Leikföng Appelsínur Gjafavörur Vínber Stebbabúð Stebbabúð Austurgötu 25 — Hafnarfirði Linnetstíg 6 — Hafnarfirði Sími: 50919. Símar: 50291 - 50991 Einangrunargler Húseígendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir- vara. Sjáum um isetningu og alls konar breytingu á glugg- um. Útvegum tvöfalt gler í lausfög og sjáum um mál- töku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620. Frá Gluggaþjónustunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykktlr af rúðugleri, sjáurrí um isetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleira. GLUGGAÞJÓNUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. GERTINA - DS HEIMSINS STERKASTA ÚR Certina—DS úrið er byggt fyrir þá, sem vilja ekki eða geta ekki t.d. starfs sín ivegna, farið með úr sitt af varfærni. Gangverk þess situr í mjög teygjanlegum og þjálum plasthring sem gerir það að verkum að Certina ÐS þolir mun meira hnjask en nokkurt annað högghelt úr í veröldinni. Plasthringurinn ver ekki aðeins óróaásinn—hjarta úrsins—heldur gang- verkið í heild. Þess vegna þolir Certina DS högg og titring sem samstundis myndi stórskemma eða eyðileggja öll önnur úr með venjulegum högg- varnar útbúnað. Það er einnig algerlega vatnsþétt og þolir að liggpa í vatni jafn vel á 200 metra dýpi. Við byggingu úrsiins hefur sérstök áherzla verið á að verja alla þá staði þar sem ryk og vatn gætu þrengt sér inn, Og að sjálf- sögðu hefur Certina DS sjálfvindu og dagatal, eins og sérhvert nýtízku úr í dag. Enn eina staðreynd viljum við benda á varðandi Certina úrin. Úra sérfræðingar álíta iverð Certina úranna mjög sanngjarnt. Það eru til dýr ari og ódýrari úr—en ekkert úr í heiminum gefur yður meiri gæði fyrir peningana. Certina - yðar er valið Kaupið úrin hjá úrsmið ÁBYRGÐA OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA FYRIR CERTINA VERK- SMIÐJURNAR Á ÍSLANDI. LOFTUR ÁGÚSTSSON, úrsmiður, Bankastræti, sími 83419. CERTINA KURTH FR’ERES S.A. CRENCHEN SWITZERLAND. 14 13. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.