Alþýðublaðið - 09.04.1968, Page 7
AUGLÝSING
um skolun bifresða í lögsagnar-
umdæmg Kópavogs.
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með
að aðalskcðun bifreiða fer fram 16. apríl til
24. maí n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo
sem hér segir:
Þriðjud. 16. apríl Y- 1 til Y- 100
Miðvikud. 17. apríl Y» 101 — Y-| 200
Fimmtud. 18. apríl Ý- 201 — Y. 300
Föstud. 19. apríl Y- 301 — Y- 400
Mánud. 22. apríl Y- 401 — Y- 500
Þriðjud. 23 apríl Y- 501 — Y- 600
Miðvikud. 24. apríl Y- 601 — Y- 700
Föstud. 26. apríl Y- 701 — Y- 800
Mánud. 29. apríl Y- 801 — Y- 900
Þriðjud. 30. apríl Y- 901 — Y-1000
Fimmtud. 2. maí Y-1001 - Y-1100
Föstud. 3. maí Y-1101 — Y-1200
Mánud. 6. maí Y-1201 — Y-1300
Þriðjud. 7. maí Y-1301 — Y-1400
Míðvikud. 8. maí Y-1401 — Y-1500
Fimmtud. 9. maf Y-Í501 — Y-1600
Föstud. 10. maí Y-1601 — Y-1700
Mánud. 13. maí Y-1701 — Y-1800 .
Þriðjud. 14. maí Y-1801 — Y-1900
Miðvikud. 15. maí Y-1901 — Y-2000
Fimmtud. 16. maí Y-2001 — Y-2100
Föstud. 17. maí Y-2101 - Y-2200
Mánud. 20. maí Y-2201 — Y-2300
Þriðjud. 21. maí Y-2301 — Y-2400
Miðvikud. 22. maí Y-2401 — Y-2500
Föstud. 24. máí ~ Y-2501 og • þar yfir.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir
sínar 'að Félagsheimili Kópavogs, og verður
skoðun framkvæmd þar daglega kl 9-12 og
13-16,30.
Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laug-
ardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðirn skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki
fyrir því, að bifreiðaskattur og vátryggingar- '
iðgjöld ökumanna fyrir árið 1968 séu greidd
og lögboðin vátrygging fyrir hiverja bifreið
'sé í gildi. Hárfi gjöld þessi ekki verið greidd
verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin
stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Þeir bif-
reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum
sínum skulu sína kvittun fyrir greiðslu af-
notagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1968.
Athygli skal vakin á því, að ljósabúnaður
bifreiða skal vera í samræmi við reglugerð
nr. 181. 30. des. 1967.
Vanræki einhver að koma með bifreið sína til
skoðunar á réttum degi, verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og
lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr
umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn í Kópavogi 4. apríl 1968.
SIGURGEÍR JÓNSSON.
„Isavor”
Framhald af 5. síðu.
gæfni á hefðbundnum skoðun-
um sé nein óhæfa. Þvert á móti
mætti Það vera nokkurt lífs-
mark, að hugsað sé upphátt um,
rennt stoðum undir eða und-
an fyrri skoðunum og bent á
það, sem líklegt er að sannara
sé. En fullyrðingar sprottnar af
ósk- eða þráhyggju eru ólíkleg
ar til að leiða nokkurn á rétta
leið, að ekki sé talað umu að
bendla slíkt við vísindi!
Það fer ekki dult, að marga
furðar á algerri þögn kyndil-
bera íslenzkra fræða um hinar
nýstárlegu kenningar, sem hér
hefir verið á minnzt. Við eigum
nú ofurlítinn hóo sérlærðra
prófessöra og maistera, sem vel
mættu leggja orð i helg um fræði
þeirra Benedikts og Þórhails,
annað hvort til andmæla eða
samþykk's Ég sé í sunnudags
blaði Albbl.. að Ó.J. getur ekki
orða bundizt um viðhorf há-
skóiamannanna og þeirra al-
géru þögn. En betta er mér ekki
neitt furðuefni.
Fyrir tæpum aldarfjórðungi
birtist .á prenti nýstárleg út-
gáfa af Völuspá fornritanna eft
jr Eirík Kierulf lækni.
í þes^ari bók var vikið inn
á allt aðrar leiðir til skýringa
á fornum kveðskap, en s.n.
> fræðimenn höfðu áður troðið. í
stað þess að leitast við að
,,skýra” hvaða rassbögu, sem
þeim datt í hug að gefa út. af
því sem í handritunum fannst,
jafnvel þótt allt væri þetta á
afturfótunum í máli og hugs-
un og bersýnilegar ritvillur,
leitaðist læknirinn við að finna
með hjálp þeirrar hugmyndar,
að handritin væru i upphafi
rúnarit, frumtexta -vísunnar
skráðan með rúnum og, síðan
ráða textann á annan veg og í
ljósi þeirrar trúar. að vísari
væri upphaflega rétt kveðin.
Vissulega hefði verið ástæða til
að. eitthvert hljóð hefði heyrzt
úr horni „fræðimannanna“ sem
hefir verið valinn sá trúnaður
að geyma festarendans, þegar
þess er . og gætt, að hann var
ekki myrkur í máli um fræða-
störf þeirra. En allir þögðu
þunnu hljóði. Tvær ástæður
heyrði ég muldraðar í. barm í
þeim herbúðum. Önnur var sú
að læknirinn væri kleyfhugi og
hin, að engin rúnarit væru
geymd, né um þau vitað, svo
að allar hans hugmyndir væru
í vindinum þar um. Verður ekki
um það dæmt hér hvor ,rök-
sefndin" var bágbornari. Síðar
kom raunar í ljós, að úti í Nor
egi hafa rúnir verið notaðar
sem ritmál langt frameftir öld
um, en ekki hefur það nægt til
að rumska við Þyrnirósarsvefni
prófessora í íslenzkum fræðum
um þetta mál. Virðist því gilda
einu, hvort mál er flutt í ræðu
eða riti.
Hér er ekki minnzt starfa
Eiríks Kjerulfs og framlags
hans til rannsókna íslenzkra
fræða, vegna þess að þau þyki
hliðstæð fullyrðingum Bene-
dikts og próf. Þórhalls. Því fer
víðs fjarri. Hitt er, að það virð
ist gilda einu, hvort fram koma
staðlitlar fullyrðingar, eða at-
hyglisverðar rannsóknir reist-
ar á sterkum rökum. Viðbrögð
háskólans eru þau sömu. Alger
þögn.
Er nú ekki orðin ærin ástæða
til að spyrja hinnar gamalkunnu
spumingar? Vökumaður, þvað
líður nóttinni?
Oddur A. Sigurjónsson.
Herradeild uppi
Karlmannaföt frá kr. 1.490.—
Stakir jakkar frá kr. 875.—
Stakar buxur frá kr. 675.—
Frakkar frá kr. 875.—
Dömudeild uppi
Fermingarföt frá kr. 1.750.—
Fermingarkápur
Slá
-
Helanca strech-skíðabuxur.
Verð aðeins 690.—
Peysusett, verð 650.—
Herradeild götuhæð
Fermingarskyrtur og slaufur
Peysujakkar drengj<a nýkomnir.
Stærð 5-8 ára.
Wolsey ullarnærföt nýkomin
Karlmarinaskyrtur verð frá 195.—
Treflar, hanzkar og m. fl.
FÍI¥Í ‘ ‘J
FÉLAG ISLENZKRA MYNDLISTARMANNA
il. Norrænt æskulýðsbiennale
verður baldið í Heisingfors í október 1968.
Hvert Norðurianda hefur heimild til að senda
verk fimm listamanna, eigi fleiri en fimm
eftir hvern.
Þátttakendur skulu ekki eldri en þrítugir eða
ekki orðriir 31 árs í september 1968. Félagið
hefur skipað í dómnefnd þá:
Braga Ásgeirsson,
Einar Hákonarson,
og Jóhann Eyfells.
Efni í sýningarskrá þarf að vera komið til
Helsingfors fyrir 15. maí.
Tekið verður á móti myndum, málverkum,
höggmyndum eða .grafik í Listamannaskálan-
um þriðjudaginn 16. apríl n.k. kl. 4-7.
Ekkert má senda undir gleri. — Þátttaka er
ekki félagsbundin.
Stjórnin.
9. apríl 1968.
ALÞÝÐUBLAÐID J