Alþýðublaðið - 17.04.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 17.04.1968, Side 13
n SJÓNVARP Miðvijíudagur 17. apríl 1968. 18.00 Gj-allaraspóarnir íslpnzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi ísienzkur tcxti: Eilert Sigur björnsson. 18.50 Uié. 20.00 Fréttir. 20.30 „Þá var iöngum hlegið hátt“ S)(emmtiþáttur Ríó tríósins llalldór Fannar, Helgi Péturs- son og Óiafur Þórðarson syngja gamanvísur o g vinsæl lög. 21.00 Steinaldarmennirnir íslenzkur texti : Vilborg Sigurð ardóttir. 21.25 íslenzka heiðagæsin mmm \----- Peter Scott, sem íslendingum er að góðu kunnur, gerði mynd þessa, sem fjallar um rannsóknir og merkingar á íslenzku heiða- gæsinni bæði hér á íslandi og í Skotlandi. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.55 Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari Valtýr Pétursson, listmálari, ræðir við listamanninn um verk hans. Áður flutt 23. marz sl. 23.00 Dagskrárlok. HUÖÐVARP Miðvikudagur 17. april 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir, Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétti/r. 10.10 Veðúrfltegni Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar, 14.40 Við, sem heia sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans“ eftir Josefine Tey (10) . 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Des Double Six, Mamas og Papás og The Scckers syngja. Hljómsveitir Hunts og Rossanis leika. 16.15 Viðurfregnir. Síðdegistónleikar Alþýðukórinn syngur tvö lög eftir Sigursvein D. Kristinsson; dr. Hallgrímur Helgason stj. Victor Schiöler leikur Píanósón- ötu í A-dúr (K331) eftir Mozart. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Frétttr. Endurekið tónlistarefni a. Tékkneskst listafólk í Reykja vík leikur og syngur íslenzk og nesk lög (Áður útv. 23. f.m.). b. Gestur Guðmundsson syngur óperuaríur; Kristinn Gestsson leikur með á píanó (Áður útv. 2. f.m.). 17.40 Litii barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngsu hlustendurna 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi: Þriðja erindi llokksins um landrek Þorbjörn Sigurbjörnsson prófess- or talar um seguimælingar. 20.00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður): fyrra kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 50 minútur, er skiptast í tvær umferðir: 25-30 mín. og 20-25 mín. Röð flokkanna: Alþýðubandalag, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur. Um kl. 23.30 sagðar veð,urfregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■ -- BÍLAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará, Símar 15812 og 23900. 'ffllinniiigarspjölcl S.ÁRS. Orðsending frá VERZLUN H. TOFT Þar sem of þröngt er í búðinni að Skólavö rðustíg 8, verður á Baldursgötu 39 (áður verzl. Ásborg) og verður þar margs konar efni seld á mjög hagstæðu verði eins og: einlit og rósótt kjólaefni, köflótt ullarefni, efni í svuntur og upphlptsskyrtur, náttkjólaefni, tvisttau, sirts, gluggatjaldaefni og margt fleira. Svo er ennþá eftir karlm, poplínskyrtur drapplitar nr. 39 og 40 á 100,- kr., kvenpoplínblússur, dökkbláar, hvítar og drapplitar nr. 38-40 á 100,- kr. hv. smátelpnakjólar úr poplíni á 55.- kr. Drengja poplínskyrtur stutterma fyrir sum- arið, á aðeins 50. kr. Svo er ennþá til dökkbláir karlm. rykfrakkar nr. 44-46-48 og nr. 50- á aðeins 300,- kr. Karlmanna nankinsbuxur nr. 50-59 á 169,- kr. Froottehandklæði ein_ lit með hvítum bekk 100x50 em á 48,- kr. ogmargt fleira. Einnig mikið af bútum. Ath.: Rýmingarsalan stendur aðeins til 25. apríl. ( Rýmingarsalan VERZL. H. TOFT Baldursgötu 39. BIFREIÐAEIGENDUR BIFREIÐASTJÓRAR o vO Os CN rn ATHUGIÐ Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum, ennfremur snjóhjólbarða með og án ísnagla. Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar árið um kring, frá kl. 8 árdegis til kl. 10 síðdegis. GJÖKIÐ SVO VEL OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Múla við Suðurlandsbraut — Þorkell Kristinsson. f FASTEIGNIR FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. — JOL OubS, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt til sölu ftrval al 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi^eltjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafið sam band vlð skrifstofu vora, ef þér ætllð að kaupa eða seija fasteign lr_ „ JÓN ARASON Ml. Til sölu Höfum ávallt til sölu úr- val íbúða af flestum stærðum og gerðum, ýmist fullbúnum eða í smíðum. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17: 4. HÆÐ. SIMI: 17466 Höfum jafnan til sölu fiskiskip af flestum stærðmn. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifstofunni, Hafnarstræti 19. FASTEIGNAVIÐSKIPTI : BJÖRGVIN JÓNSSON 17. apríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3 í

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.