Alþýðublaðið - 20.04.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Page 3
MÁNUDAGUR n SJÓNVARP IVIánudagur 22. 4. 20.00 Fréttir. 20.30 22 M. A. félagar syngja. Kór úr Menntaskólanum á Ak ureyri flytur létt lög úr ýmsum áttum, m. a. úr vinsælum söng lcikjum. Söngsjóri er Sigurður Demetz Franzson. L’ndirleik annast Hljómsveit Ingi mars Eydal. 21.00 Sjófuglalxf. Myndin fjallar um ýmsar tegund ir sjófugla er halda til hér á landi og viS Bretlandsstrendur. Lýst er lifnaðarháttum fuglanna og skiptum þeirra viö mennina. Þýðandi og þulud: Guðmundur Magnússon. 21.25 Úr fjölleikahúsunum. Þckktir fjöllistamenn víðsvcgar að sýna listir sínar. 21.50 Harðjaxlinn. Trúvérðugur maður. íslenzkur texti: Þórður Örn Sig urðsson. Myndin cr ckki ætluð börnum. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 22. apríl. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Sr. Gísli Brynjólfsson. 8.00 Morgun lcikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakcnnari og Mágnús Péturs son píanóleikari . 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tðnleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþátt ur: Dagrún Kristjánsdóttir hús mæðrakennari ncfnir þáttinn: „í sálarþroska svanna". > Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Vcðurfregnir. Tónlcikar. 11.30 Á nótum æskunn ar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádcgisútvarp. Dágskráin. Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 12.25 Fréttir og veður frcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. ÓIi Valur Hansson ráðunautur talar um vorstörf og garðyrkju. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Ilildur Kalman lcs söguna „í straumi tixnans ‘ eftir Josefine Tey þýdda af Sigfríði Nieljohníus dóttur (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveitir Berts Kampferts og Victors Silvesters leika. Connie Francis syngur og Char les Aznavour syngur eigin lög. 16.15 Veðurfrcgnir. Síðdegistónleikar. Karlakór Reykjavíkur syngur lög cftir Pál ísólfsson og Þórarin Jónsson; Sigurður Þórðarson stj. Gottlob Frick, Hetty Plumacher Anneliser Rothenberger, Fritz Wunderlich o. fl. syngja atriöi úr óperunni „Mörtu“ eftir Flotow. Ungverska útvarpshljómsveitin leikur ungverskan dans eftir Brahms; György Lchel stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið cfni. Sigurjón Björnsson sálfræðingur flytur erindi um dagheimili og leikskóla (Áður útv. 29. febr.) 17.40 Börnin skrifa. Guðniundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustcndum. 18.00 Rödd ökumanns. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1S.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Dr. ófeigur J. ófeigsson læknir talar. 19.50 „f ljúfum lækjarhvammi“. Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslcnzkt mál. Ásgcir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35„Utan dyra“, svíta eftir Béla Bar tók. Gabor Gabos leikur á píanó. 20.50 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viöskipta fræðingur fær dr. Matthías Jón asson prófessor og Matthias Jo hannessen ritstjóra til viðræðna um spurninguna: Á að Ieggja landspróf niður. 21.35 Konsertína fyrir flautu, kvenna kór og kammerhljómsveit eftir John Fernström. Erik Ilolmsted leikur á flautu með kór og hljómsveit sænska útvarps ins; Sten Frykberg stj. 21.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og vcðurfrégnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sviptr dagsins og nótt“ cftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur flytur (8). 22.35 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. D agskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.