Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 6
Enn mikið flutt H-frímerki | Nýtt fjögurra króna frí- [ | merki verður gefið út hinn E 1 21. maí n.k. í tilefni breyt É | ingarinnar yfir í hægri [ 1 umferð. Frímerkjastöðin sf. Týs- | i götu 1, hefur undanfarin = E Úr gefið út sérstök fyrsta | i dagsumslög, þegar ný frí- i | merki hafa verið gefin ut. i | Vegna hins nýja frímerk- f 1 is, sem kemur í umferð nú | i um sama leyti og umferð- e i arbreytingin verður gerð, ; i gefur Frímerkjamiðstöðin i I út nýtt fyrstadagsumslag. [ | Uimslögin eru með tvenns i i konar myndum og hefur [ | Halldór Pétursson, listmál i í ari, teiknað umslögin. [ Verð þessara umslaga er i = hið sama og fyrri umslaga i | Frímerkjamiðstöðvarinnar, i i eða krónur 2.00 pr. stykki. i inn af áburði Á aðalfundi Áburðarverksmiðj unnar, sem haldinn var 19. apríl sl. kom fram að fram- leitt var 1169 lestum meira af Kjarna á sl. ári én árið 1966. Söluverðmætið nam 102.8 milljónum króna. Innflunting ur erlends áburðar nam 30.258 lestum og nam söluverðmæti hans 110,5 milljónum króna. Formaður ræddi um áform varðandi stækkun verksmiðj- unnar og breytta framleiðslu- hætti, þannig að framleiðsla blandaðs þrígilds áburðar yrði hafinn að stækkun lokinni, auk þess sem kjarni yrði þá grófkornaður. Tók hann fram að Búnaðarfélag íslands, Stétt arsambgnd bænda og Rann- sóknarstofnun landbúnaðarins væru sammála stjórninni um hina fyrirhuguðu stækkun, enn fremur ríkisstjórnin. Tekjuafgangur nam kr. 627 þús. kr. Á fundinum tóku margir til máls um starfsemi fyrirtækis- ins, stækkunaráform, fjármál, verðgildi hlutabréfa, frarh- leiðslu Kjarna og fleiri skyld mál. Iceland story Ferðaskrifstofa ríkisins hefur látið gera 25 minútna land- kynningarkvikmynd er nefnist „Iceland story“. Myndina tóku brezkir kvikmyndatökumenn frá Yorkshirefilm. Þessi kvik- mynd er einkum ætluð til að kynna helztu ferðamannastaði á landinu og verður dreift meðal erlendra ferðaskrifstofa. Myndin er prýðisvel gerð og laus við væmni og auglýsinga- skrum. Myndin er af piltunum í Gagnfræðaskóla Kópavogs, sem unnu hina árlegu skákkeppn’i gagnfræða. skólanna. Rithöfundar á aðalfundi: Hvar eru starfsstyrkir sem lofað var að veita? Aðalfundur Félags íslenzkra rithöfunda var haldinn í Tjarn arbúð, mánudaginn 29. apríl. Formaður félagsins, I'óroddur 'Guðmundsson setti fundinn og minntist í upphafi látinna félaga. Starf félagsins hefur verið blómlegt í vetur, m.a. voru haldnar tvær allvel sótt- ar kvöldvökur fyrir félags- menn og gesti þeirra. Þessir rithöfundar lásu úr verkum sínum á kvöldvökunum: Bragi Sigurjónsson, Guðmundur Daníelsson, Ingimar Erlendur Ný bók frá Almenna bókafélaginu Matur og næring Þessa dagana kemur á mark aðinn ný hók í Alfræðasafni AB og nefnjst hún MATUR OG NÆRING. Aðalhöfundur henn- ar er William H. Sebrell pró- fessor í hpilsufræði og nær- ingaríræði við Colombíuhá- skóla, en hann er auk annars ráðunautur við Alþjóða heil- brigðismálastofnunina (WHO) og Barnahjálp Sameintiðu þjóðanna . (UNICEF). Nýtur ’hann alþjóðlegrar viðurkenn- ingar sem cinn fremsti fræði- maður heinas á sínu sviði og hefur sjálfur unnið þar merki leg vísindaafrek. Má þar tíl nefna kannanlr hans á sam- bandi milli næringar og blóð- sjúkdóma, en sá þáttur lækna vísindanna verður nú æ af- drifaríkari eins og berlega kemur fram í þessari bók. MATUR OG NÆRING kom fyrst út á ensku fyrir fáum mánuðum og tekur þannig ör- ugglega til nýjustu þekkingar og rannsókna. Hefur Örnólfur Thorlacius menntaskólakenn- ari þýtt hana og búið í hendur íslenzkum lesendum. Skrifar hann einnig formála fyrir bók inni og kemst þar m.a. svo að orði: „Matur og næring, við- fangsefni þessarar bókar, hef- ur verið meginviðfangsefni manna og mannlegs þjóðfélags á öllum öldum. Fyrstu samfé- lög manna voru einkum stofn- uð til öflunar matvæla, og menning dafnaði ekki fyrr en tími varð aflögu frá brauðstrit inu. Ekki er ýkjalangt síðan ófeiti var algeng dánarorsök hér á landi, En nú er svo kom ið hér sem -víða í grannlöndum vorum, að menn stytta ýmsir ævi sína frekar með of mikilli neyzlu matar en of' lítilli. Vandamál ofneyzlu eða ,,oíát- ið“ eru tekin til meðferðar í þessari bók, en þau eru ná- tengd þjóðfélagslegum venjum ekki síður en vandamál van- næringar". Að sjálfsögðu er þróun mann eldis og næringarfræði skil- merkilega rakin allt frá önd- verðu í þé^sari bók og kemur þá margt forvitnilegt í ljós. Lengslan aldur hefur mannkyn ið tekið næringu sína í því formi, sem hún hittist f.vrir í hverju sinni, og miðað við alla sögu mannkynsins má segja, Framhalud á bls. 14. Sigurðsson, Hugrún, Ingólfur Kristjánsson og Stefán Júlíus son. Allmiklar umræður um lista mannalaun urðu á fundinum, og voru ræðumenn á eitt sátt- ir um að fjárupphæð sú sem Alþingi veitir .væri allt of lág. Eftirfarandi ályktun stjórnar- innar var samþykkt á fundin- um: „í tilefni af síðuslu úthlut- un listamannalauna ályktar Félag íslenzkra rithöfunda eft irfarandi: 1. Félagið vekur athygli á því, að þjóðkunnir og mik- ilvirkir rithöfundar, sem lengi hafa notið listamanna. launa, eru sniðgengnir, eða nú felldir niður við úthlut- unina. 2. Félagið telur að fenginrú reynslu við tvær síðustu út- hlutanir listamannalauna, að löggjöfin um hina nýju flokkaskipun leggi Alþingi á herðar skyldur til þess að auka til rauna fjárveitingar til listamanna, enda hefur úthlutunarfyrirkomulagið leitt til þess, að rúmlega fjórðungi færri listamenn njóla nú launa en áður, þrátt fyrir fjölgun í öllum list- greinum. 3. Þá vill félagið vekja at- hygli á því, að þótt úthlut- un listamannalauna hafi nú tvívegis farið fram sam- kvaemt löggjöfinni um lista mannalun, hafa ekki enn komið til framkvæmda starfsstyrkir þeir, sem heit- ið var við ,þá lagasetningu, en stuðningur rithöfunda við frumvarpið 'til þeirra laga var einmitt bundinn því fyrirheiti. 4. Félag íslenzkra rithöfunda tekur eindregið undir þá skoðun úthlutunarnefndar, ,,að heiðurslaunaflokki skuli ekki greitt fé af fjárhæð þeirri, sem ætluð er nefnd- inni til úthlutunar lista- mannalauna, heldur verði ætluð sérstök fjárveiting í þessu skyni“. Lítur félagið svo á, að fjárveiling til heið urslaunaflokks megi í engu skerða þá fjárveitingu, sem nefndin hefur til úthlutun- ar almennra listamanna- launa“. Þá mælti Indriði G. Þor- steinsson fyrir eflirfarandi til- lögu, sem var einróma sam- þykkt: „Fundur í Félagi íslenzkra rithöfunda lýsir yfir stuðn Frambald á 13. síðu. SKRÁ YFIR VEIKINDI Samkvæmt skýrslum 20 lækna vikuna 21.-27. apríl voru 112 skráð háisbólgutilfelli, 79 kvefsóttartilfelli, 145 inflúensutil- felli og 56 hettusóttai-tilfelli. Miðað við vikuna á undan virð ast helztu umferðarpestir heldur vera i rénum 6 9. maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐI0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.