Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 11
ritstj. ÖRN ’ EIDSSON Islandsmót í körfu- knattleik í tölum ÞÓ að nokkur tími sé liðinn síðan íslandsniótinu í körfubolta lauk birtum við hér skrá yfir þýðingarmestu atriði mótsins og vonandi verður hún lærdómsrík fyrir einhverja: Röð 10 hittnustu leikmenn miðað við 10 skot eða meira: ‘ Skot Hitt % Reynir Óskarsson ÍKF 10 9 90.00 Guðjón Helgason ÍKF 18 15 83,33 Hjörtur Hansson KR 16 12 75.00 Gunnar Gunnarsson KR 18 13 72.22 Einar Bollason ÞÓR 69 48 71.96 Rafn Haraldsson KFR 14 10 72.22 Guttormur Ólafsson KR 44 30 63.18 Kristinn Stefánsson KR 26 17 65.38 Sveinn Kristinsson Á 30 19 63.34 ' ' Marinó Sveinsson KFR 27 16 59.25' Vítaköst 20 skot eða meira: Skot Hitt % Röð Einar Bollason Þór 69 48 71.96 1 Guttormur Ólafsson KR 44 30 68.18 2 Kristinn Stefánsson KR 26 17 65.38 3 Sveinn Kristinsson Á 30 19 63.34 4 Marinó Sveinsson KFR 27 16 59.25 5 Birgir Jakobsson ÍR 52 30 57.69 6-7 Brynjólfur Markússon KR 26 15 57.69 6-7 Þórir Magnússon KFR 62 35 56.45 8 Kolbeinn Pálsson KR 32 18 56.25 9 Birgir Örn Birgis Á 37 19 51.35 10 Vítaköst — liðið alls Sundmót ÍR kl. 8,30 Hvað falla mörg íslands- met í Sundhöllinni í kvöld? Sundmót ÍR fer fram í kvöld og hefst í Sundhöllinni kl. 20.30. Milli 80 og 90 keppend- ur eru í mótinu frá Reykja- 1 víkurfélögunum fjórum, Ár- Ellen Ingvadóttir, Á. manni, ÍR og Ægi og auk þess | frá Selfossi, Akranesi, Kefla- | vík og Hafnarfirði. Keppt verður í eftirtöldum i greinum, fyrir karla: 100 m. 1 skriðsundi, 200 m. bringusundi i og 50 m. flugsundi. Fyrir kon \ ur: 100 m. skriðsundi, 200 i m. fjórsundi og 200 m. i bringusundi, fyrir unglinga: 50 m. bringusundi sveina f. 1958 og síðar, 100 m. bringus. fæddra 1952 og síðar 100 m. bak sundi stúlkna f. -952 og síðar 100 fæddra 1952 og síðar 100 m. skriðsundi sveina f. 1954 og síðar. Loks verður keppt í 3x50 m. þrísundi kvenna og 3x100 m. þrísundi karla. Meðal þátttakenda er allt bezta sundfólk landsins og má húast við íslandsmetum, Frá ÍR kemur Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, frá Ármanni, Guð mundur Gíslason, Hrafnhjldur Kristjánsdóttir, Leiknir Jóns- son, Sigrún Siggeirsdóttir o.fl., frá Akranesi, Finnur Garðars- son, frá Keflavík Davíð Val- garðsson. Auk þeirra sem nefnd hafa verið er margt af ungu og efnilegu sundfólki, sem gaman er að sjá í keppni. Munið Sundmót ÍR kl. 20.30 í kvöld. GLÍMAI SJÓNVARPI Eins og skýrt hefur verið frá verður efnt til kapp- glímu í Sjónvarpinu í lok þessa mánaðar. Hér er um tilraun að ræða, sem von- andi tekst vel. Þessi mynd sýnir nokkra af beztu glímumönnum landsins, eða þá, sem tóku þátt í iSkjaldarglímu Ármanns í vetur. í miðið er Ómar Úlafai-sson, KR, sem sigraði í glímunni. Sundknattleiks- mót íslands Sundknattleiksmeistaramót ís- íands 1968 fer fram í Sundhöll Reykjavíkur, seinni hluta maí- mánaðar. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. maí n.k. til Siggeirs Siggeirssonar, sími 10565. Síð- asti leikur mótsins mun fara fram í Sundhöll Reykjavíkur 29. maí. Sundsamband íslands. Skot Hitt % KR 190 117 61.57 KFR 137 80 58,39 \ÞÓR 163 91 55.82 | HR 200 99 49.50 ÍKF 170 83 47.42 Leikvíti. Á 205 87 47.42 KR ÍR ÞÓR KFR Á IKF Samtals leikbrot. KR F 21 20 12 11 18 S 22 12 19 13 19 167 ; i ÍR F 13 14 15 15 15 1 ;■ S 21 6 18 26 14 157 ÞÓR F 25 15 17 20 11 i' S 16 11 11 13 24 152 ! KFR F 16 21 19 23 21 v \ S 23 28 17 19 22 209 -í Á F 18 21 25 14 6 i S 24 14 20 12 16 170 ÍKF F 26 26 19 11 18 ! S 20 28 13 24 25 210 1 202 207 165 153 133 166 Alls brotið F Fyrri leikur 1 á liðum S Seinni leikur Fram og Þróttur í gærkvköldi léku Þróttur og Fram í Reykjavíkurmótinu. Fram sigraði með 2 mörkum gegn engu. melavöllur Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. í kvöld kl. 20 leika VALUR-VÍKINGUR MÓTANEFND. Auglýsið í Alþýðublaðinu - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9. maí 1968

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.