Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 8
Frú U Thant — með dóttur sinni Aye Aye. Þa3 er ekki oft, sem U Thant-fjölskyldan sýnir iAg opin. berleffa, en hún býr á vestræna vísu í Bandaríkj inurn, grjónaakra og hafði svo auk þess nokkurn búskap með alls kon- ar nautpening. . Viku eftir að drengurinn var fæddur var honum í fyrsta sinn þvegið um höfuðið, þ. e. a. s. á serimóniellan hátt, því skírnar- athöfnin er fólgin í þv£ að þvo barni um höfuðið. Nafn hafði ekkj verið valið, en ættingi einn sem viðstaddur var lagði til að hann héti Thant, en það þýðir „hreinn” og foreldrarnir féllust á nafngjöfina. Thant var elztur fjögurra bræðra. Þeir voru aldir upp í góðum búddhiskum siðum og urðu að beygja sig niður í duft- ið fyrir líkneski Búddha á hverju kvöldi áður en gengið var til náða. Faðir hans var einasti mað- urinn í borginni sem kunni enska tungu, og hann átti gott bóka- safn á ensku, þar sem dreng- urinn gat mettað lestrarhungur sitt. Þegar Thant var fjórtán ára missti hann föður sinn. Það var mikið áfall fyrir fjölskylduna. Thant varð að hætta við að verða blaðamaður, og einnig varð hann ’ Þegar Ma Thein ári 1934 virtist fjarfægt og óse lllll i@siÓ hafði verið j[[[[ ai jiessi unga i ::::: CÍtlr ðð gÍftast H ..... líelmsfrægð. Eit svo sannarlega. Hann kom aftur heim till heimaborgar sinnar 1928, og tókfl kennarapróf 1931, og sama ár varf! hann gerður að skólastjóra æðrig skólans í Pantanaw (eins konar'1'; gagnfræðaskóla). Eins konar ' námsstjóraembætti var stofnað nokkru seinna, og Thant fékk ÞEGAR Maung Thant og Ma Thein Tin gengu í hjónaband voru stjörnuspekingar spurðir um hvaða dagur væri heppileg- ur, og þeir völdu nóvemberdag. Þetta var 1934. Hún var sveipuð gulum lon gyi , í hvííri blússu með flauelssandala, og hann var líka í gulum longyi með baung- baung á höfði, eins konar túrban sem tíðkast í Burma. Þetta gerðist allt heima hjá móður Ma Thein Tin, í borginni Pantanaw. Engir munkar í saff- ran gulum kuflum voru viðstadd- ir. Fyrst hlustuðu þau á lofræðu sem einn nágranna þeirra hafði sett saman um þau, foreldra þeirra og afa og ömmur, en í ræðulok fékk ræðumaður þeim t h a b y e , sérstök laufblöð. Þar næst hneigðu þau sig djúpt fyrir Búddha-styttu, sem þarna var, og settu svo laufblöðin í silfur- skál. Þetta var endurtekið sex sinnum, til heiðurs Veginum, prestunum, foreldrum sínum, kennurum, hinum aldurhnignu og gestunum. Þá tóku gömul hjón sem alltaf höfðu verið hamingju- söm í sinni samvist hendur brúð hjónanna og lögðu þær saman í silfurskálina, en ræðumaður sagði þrisvar Aung Bye, sem útleggst: „vel heppnað.” Þar með voru þau orðin hjón. Gest- um var því næst boðið að skoða brúðargjafirnar. Þeir skoðuðu líka svefnherbergi brúðhjón- anna og konumar gengu úr skugga um að þar var allt úr silki og flaueli eins og vera bar. Og síðast var veizla og skálað í óáfengum drykkjum, IJnga brúðurin hélt meyjar- nafni sínu þótt hún væri gift kona, eins og tíðkazt í Burma, en vegna stöðu sinnar var hún kölluð Daw Thein Tin. Maður hennar fékk eitt nafn frá fjölskyldu sinni, Thant, en hann kallar sig alltaf Maung, sem þýðir hinn ungi og er talið bera vott um auðmýkt. Hins veg- ar hlaut hann fljótt heiðurstit- ilinn U og er alltaf kallaður U Thant — en það þýðir bók- staflega útlagt „frændi.” Stjörnuspekingar liöfðu líka sagt fleira en hvaða dagur væri heppilegastur sem brúðkaups- dagur. Þeir höfðu líka sagt þeim að Thein Tin ætti að giftast manni, sem yrði þekktur um all- an heiminn. Móðir hennar hafði líka séð sýn. Hún sá geysilega dýrlega sól á’ austurhimninum, páfuglstáknið fræga og mynd á dóttur sinni. Það var því ekki vafi á mikilli og bjartri fram- tíð, enda þótt fátt benti i þá átt þennan nóvemberdag 1934. Thein Tin ólzt upp í nágrenni borgabinnar Mandalay, hinnar fornu höfuðborgar í Norður- Burma. Faðir hennar var efnað- ur lögfræðingur, og hún var einbirni. Þannig var hún eftir- sóttur kvenkostur er hún óx upp, engin systkini, góð efni, föffur sýnum og hljóðlát í fram- komu. Eftir að faðir hennar andaðist fluttust þær mæðgur til -heimaborgar Maung Thants. Hún var éinstaklega ástundunarsöm við nám, en fékk ekki að læra ensku af því að það var tallð mál trúleysingjfa. Hfns vegar lærði hún R.a 1 i, þá' tungu, sem heígirit Búddhatrúarmanna eru á. Hún var mjög andléga sinn- uð og til mála kom að hún Tíð sjón í höfuðstöðvum SÞ: U Thant í ræðustólnum. gengi í klaustur. En af því varð ekki. Svo vildi til að frændi Maung Thants var giftur frænku Thein Tin og hann kom í veg fyrir það. Thant fæddist 22. jánúar 1909. Foreldrar hans áttu fálleg- astá húsið í Pantanow, tveggja hæðá hús úr tekí, á stólpum til þess að verjast flóðúm og Villi- dýrum. Fjölskyldan átti hrís- að hætta við fjögurra ára há- skólanám, sem hann hafði ein- sett sér að stunda. í stað þess fór hann til Rangoon og var þar í tvö ár, vann og nam. Hann skrifaði í blöð og tók þátt í um- ræðufundum á vegum háskól- ans. Og síðast en ekki sízt, hann kynntist U Nu er síðar varð for- sáetísráðhérra, og hann várð bezti vinur hans. 3 9. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ vin sinn U Nu til að sækja um það. Hann gegndi því starfi raun- ar skammt, því hann fór aftur til Rangoon og hafði á braut með sér dóttur skólanefndarfor- mannsins. (Ekkert var nú samt slæmt við þennan ráðahag, en ýmsir gamlir siðir hindruðu hjónabönd sem fólk á þessum tíma vildi ekki' hlíta). Og eftir þetta varð U Thant gerður að yfirskólastjóra eða námstjóra. Thein Tin kynntist þessum efnilega skólamanni og blaða- manni fyrir atbeina hjónanna, frænda hans og frænku hennar sem áður getur. Hún felldi hug til hans, fannst hann vera efni- legur maður fyrir sig. Ekki var þaS þó fyrst og fremst fyrir góð efni, góða stöðu og mikið álit þessa unga manns sem hún hugsaði um, heldur hitt að hann var mikill Búddhisti og útfar- inn í hugleiðingum þeim, sem Búddhistar í Burma eru nú orðn- ir heimsfrægir fyrir. En á hjónabandi þeirra virt- ust vera meinbugir. Hún var eldri. Bróðir U Thants hafði ráðlagt móður sinni að fallast ekki á það. En bróðirinn spurði engan um leyfi og strauk með sinni heittelskuðu. Nú .lenti U Thant í því sama, en þá hafði bróðirinn hlotið fyr- irgefningu. Og eftir eitthverfc stopp féllust allir málspartar á að þetta gæti gengið. Sagt er, að þegar U Nu varð ástfanginn hafi hann samið eld- heit ljóð 'pm öll voru stíluð til hans hjartans útvöldu. En U Thant skrifaði greinar í blöð og þýddi kennslubækur! Daw Thein og U Thant miSStu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.