Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 6
i Verð íbúða í Breiðholtshverfi Tyegg-ja herbergja íbúðir: 68 fermetra íbúð, bygg. 743 þús. k. vextir á bygg. tímanum 24 þús. samt. 767 þús. 70 ferm. íbúð, bygg. kostn aður 787 þús., vextir 25 þús. samtals 812 þús. 71 ferm. í búð. Bygg.kosín 797 þús. kr. vextir 26 þús. samt. 823 þús. 78 ferm. íbúð, bygg.kostn. 856 þús. vextir 27 þús. samt. 883 þús. Þrig'g'ja herbergja íbúðir: 83 ferm. íbúðir, bygg.kostn. 905 þús. vextir 29 þús. samt. ílér er sambyggð vél — Ný gerð — Einföld — Ódýr. I’lötusagir — Spónapressur (einnig uppgerðar). Hitaplötur fyrir spónlagningu. Alls konar trésmíðavélar. Einkaumboð fyrir ísland: JénssGn & Júlíusson Kamarshúsinu, vesturenda. — Sími 15430. STENBERGS trésmíðavélar J. P. ELÐHÚSINNRÉTTINGAR eru landsþekkt gæðavara og hafa alla þá kosti sem þarf í nýtízkuleg og fullkomin eldhús. — AÍÍEINS ÚRVALS EFNI NOTUÐ. t-ttsm-AgNAVERKSMIÐJA VELJUMISLENZKT <H> ISLENZKAN IÐNAÐ iÓNS PCTURSSONAR SKEIFUNNI 7 — SÍMI 31113. t 934 þús. 86 ferm. íbúðir, bygg. kostn. 955 þús. vextir 30 þús. samt. 985 þús. 92 ferm. íbúðir, býgg.kostn. 984 þús. kr. vexíir •. 32 þúsund samt. 1016 þús. kr.. Fjögurra herbergja íbúðir: 97 ferm. íbúð, bygg.kostn. 10 63 þús. vextir 34 þús. samt. 1097 þús. kr. 104 fermetra íbúð, byggingarkostnaður 1097 þús- und krónur, vextir á bygging artímanum 35 þúsund, samtals 1132 þúsund krónur. í framangreindu verði eru að sjálfsögðu gatnagerðar- gjöld, byggingarleyfisgjöld og heimæðagjöld fyrir hitaveitu og rafmagn svo og kostnaður við tæknilegan undirbúning bygginganna. Vextir á bygg- ingartímanum miðast við 7% ársvexti. Skipulagið í Breiðholts- hverfinu leyfir ekki að byggð séu nema þriggja hæða fjöl- býlishús, og verður það vitan lega dýrara en þegar byggð eru hærri hús. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSir SNACK BÁR Laugavegi 126, stmi 24631. SMXJRT BRAUÐ SNITTUR-ÖL - GO>> Opið frá 9 til 23.30. - Pantlð tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12 Þér hittið naglann á höfuðid með Jbv/ að auglýsa / Alþýðublaðínu EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. M.R. grasfræ blandað og óblandað M. R. grasfræblanda „V“ Alhliða blanda, sáðmag'n 20—25 kg. á hekt- ara. Þessi grasfræblanda og einnig „H“-blanda M.R. hefur við tilraunir gefið mest uppskeru- magn af íslenzkum grasfræblöndum, og stað- festir það reynsla bænda. M. R. grasfræfolanda „H“ hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. — Sáðmagn 25—30 kg. á hektara. M. Ru grasfræblanda „S“ I þessari blöndu eru fljótvaxnar en að nokkru skammærar tegundir. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. Óblandað fræ Engmo vallafoxgras Túnvingull, danskur Skammært rýgresi, DASAS Vallarsveifgras, DASAS, fylking Háliðagras, Oregon Fóðurkál: Silona, mergkál, raps Sáðhafrar, fóðurrófur. Girðingarefni: Túngirðingamet 5 og 6 strengja með hinum þekktu traustu hnútbindingum. Einnig ó- dýrari girðinganet. Lóðagirðinganet 2” og 3’’ möskvar. Plasthúðuð net Gaddavír Girðingarstólpar, tré Girðingarlykkjur. og járn. Pantið í tíma MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164 — Sími 11125 — Símn.: Mjólk. £ 12. maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.