Alþýðublaðið - 12.05.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 12.05.1968, Síða 9
agurt hús í nágrenni Osló, arfinn 3XTI Haraldar ríkis- 'ur ávallt verið fylgzt allri norsku þjóðinni. nn snemma hug henn- :asklegri og drengilegri u sinni prýddri eðli- gværð og hlédrægni. hann var fyrsti prins inn, sem fæddist innan norsku konungsættarinnar síðan árið 1370 hefur ætíð mikil athygli beinzt að honum, —, orðum hans og gjörðum! *Haraldur ríkisarfi er fjöl- menntaður maður í þess orðs fyllsta skilningi. Hann hlaut að sjálfsögðu ágæta menntun, fánaberi norsku íþróttamann- anná á Olympíuleikjunum í Tókíó, þar sem hann keppti sjálfur í siglingum, verið gest- ur við brúðkaup Beatrixar prins essu í Hollandi árið 1966, farið í opinberar heimsóknir m. a. til Finnlands og íslands, sótt heimssýninguna i Montreal í Kanada o. s. frv. Öll þessi upp taining ætti að nægja til að sannfæra menn um það, að Har aldur krónprins er síður en svo neinn heimalingur eða mömmu drengur! Hlénavksla í Oslá ar-dómkirkju BRÚÐKAUP þeirra Haraldar ríkisárfa og Sonju Haraldsen verður viðburður ársins í Nor egi — og brúðkaupið beirra verður brúðkaup ársins! Auð- vitað fer það fram með þeirri viðhöfn sem sæmir kóngafólki og allir þekkja — nema íslend ingar! Brúðkaupið á að vera með líku sniði og brúðkaup þeirra Ólafs ríkisarfa og Mörtu prinsessu í Oslóar-dómkirkju árið 1929, eða fyrir nær fjörtíu URVALS LIFSTYKKJAVARA FRA IBi! VEUUM fSLENIKT(H)fSLENZKAN IDNAÐ (H) Kaníörs ti$ ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA ilka. ir » gerðist með aldrinum íþrótta- maður góður — einkum í sigl- ingalist — og ferðaðist mikið meðal framandi þjóða sér til . aukins þroska og lærdóms. Hann hefur t. d. dvalizt á nám skeiðum í Oxford, verið full- trúi þjóðar sinnar við fjölmörg tækiíæri á alþjóðavettvangi, þ. á. m. við útför Kennedys heit- ins Bandaríkjaforseta, verið árum. Sviðið verður sem sé það sama — en fólkið annað! Þar sem krónprinsinn fékk leyfi föður síns til giftingarinn ar, verður Sonja Haraldsen krónprinsessa að henni afstað- inni. Verði þeim barna auðið verða þau réttborin til erfða- norsku krúnunnar. — Þetta var ævintýrið um prinsinn og borg aradótturina; ÚTVARPSERINDI ÓFEIGS ÓFEIGSSONAR ENDURT. Nýlega flutti Ófeigur J. Ófeigsson læknir erindi um daginn og veginn og ræddi hann m. a. um vandræða- unglinga ög leiðir til að koma þeim til hjálpar. Erindi þetta hefur vakið slíka at- hygli og umtal að ríkisút- varpið hefur samkvæmt beiðni fjölmargra aðila á- kveðið að endurflytja það nk. sunnudag kl. 15,30. Þess má geta til gamans að þetta er í fyrsta skipti, sem erindi um daginn og veginn er endur- flutt í ríkisútvarpinu. SÍÐDEGISSKEMMIUN LEIKARA Á HÓTEL SÖGU. Um 30 landskunnir leikarar koma fram. Búningasýning og atriði úr flestum leikrit- um vetrarrns, bæði frá Þjóðleikhúsinu og Leik félagi Reykjavíkur í DAG KL. 3. Miðasala frá kl. 2. AÐEINS ÞETTA EINA SINN. Iðnskólinn í Reykjavík Stúlka, helzt með nokkra starfsreynslu, ósk- ast til starfa á skrifstofu skólans sem fyrst,- Eiginhand'ar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf' sendist undirrituðum fyrir 20. þ. m. SKÓLASTJÓRI. 12. maí 1968 ALÞÝÐUBLABID 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.