Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.05.1968, Blaðsíða 11
EDSSON IÞR+TTIR HAFNFIRÐINGAR SIGRUÐU KEFLVÍKINGA í SUND Vilhjálmur Einarsson endurkjörinn form. U.M.S.B. Bæjarkeppni í sundi milli Keflavíkur og Hafnarfjarðar var háð í Sundhöll Hafnar- fjarðar föstudaginn 3. maí síð astliðinn. Keppt var um nýjan bikar sem Lýsi og Mjöl h.f. hafa gef ið. Úrslit urðu þau að Hafnar- fjörður sigraði með 63 stigum gegn 37 stigum Keflavíkur, en þess ber að geta að í liði Kefla víkur mætti aðeins ein stúlka, hinar boðuðu forföll á síðustu stundu vegna landsprófa. ÚRSLIT: 100 m. bringusund konur mín, 1. Gyða Einarsd. H 1:32,9 2. Ingibjörg Jóhannsd. H 1:39,8 3. Birgitta Jónsd. K 1:40,5 100 m. skriðsund karla mín. 1. Davíð Valgarðss. K 1:01,1 2. Ómar Kjartanss. H 1:03,5 3. Erlingur Kristenss. H 1;10,5 4. Hrólfur Gunnarss. K 1:12 8 200 m. bringusund karla mín. 1. Gestur Jónss. H 2:56,7 2. í>ór Magnúss. K 3:04,6 3. Víglundur Þorst.ss. H 3:14,6 4. Hrólfur Gunnarss. K 3;27,5 100 m. skriðsund konur mín. Kristín Sölvadóttir H 1:15,5 Birgitta Jónsdóttir K 1:19,4 Sæunn Strange H 1:20,5 100 m. baksund karla mín. 1. Davíð Valgarðss. K 1:15.3 2. Axel Birgiss. K 1:29.6 3. Guðmundur Ólafss. H 1:32,5 4. Guðjón Guðnas. H 1:35,2 100 m. baksund kvenna mín. 1. Lára Sverrisd. H 1:35,2 2. Katrín Gunnarsd. H 1:39,8 Birgitta Jónsd. K gerði sundið ógilt. 50 m. flugsund karla selc. 1. Ómar Kjartanss H 32,1 2. Guðmundur Sigurðss. K 34,2 3. Þórður Þórðars. K 35,2 4. Víglundur Þorsteinss. H 36,2 50 m. flugsund kvenna sek. 1. Kristín Sölvad. H 33,3 2. Gyða Einarsd. H 39,2 3. Birgitta Jónsd. K 43,6 4x50 m. fjórsund karla mín. sv. Keflavíkur 2; 10,5 sv. Hafnarfjarðar 2:26,2 4x50 m. fjórsund kvenna mín. sv. Hafnarfjarðar 2:46,2 AUKAGREINAR: 50 m. bringusund drengja sek. 1. Þórhallur Jóhanness. H 41,5 . 2. Halldór A. Sveinss. H 42,9 3. Guðjón Guðnas. H 45,8 4. Karl Árnas. H 46,1 50 m. skriðsund telpna sek. 1. Steinunn Sölvad. H 40,1 2. Ólöf Bjarnad. H 43,0 3. Valgerður Hansd. H 53,5 50 m. skriðsund drengja sek. 1. Þórhallur Jóhanness. H 33,3 2. Haukur Hafsteinss. K 3. Karl Árnas. H 4. Guðjón Guðnas. H. 46. þing UMSB var sett í barna- og unglingaskólanum að Varmalandi 7. apríl 1968. Formaður sambandsins Vil- hjálmur Einarsson setti þing- ið og bauð fulltrúa velkomna. í ávarpsorðum sagði formaður að hann váenti þess að þingið mætti mótast af framfaravilja fulltrúa til að vinna að málefnum sambandsins næsla ár. Margt hefði hann lært af eldri fé- lögunum og þakkaði fyrir það. Síðan skipaði hann forseta þingsins þá Sigurð R. Guð- mundsson skólastjóra að Leirá og Bjarna Helgason Lauga- landi. Ritara Jón Fr. Hjartar og Helgu Magnúsdóttur. Forseti tók við stjórn og bað fundarmenn rísa úr sætum og syngja >,Ég vil elska mitt land“. Skýrslur og reikningar Formaður flutti skýrslu um starf síðasta árs. Minnti hann á ummæli sín frá Leirárþing- inu að hann setti um það skil yrði að framkvæmdastjóri væri ráðinn. Kvað hann þetta hafa verið framkvæmt og Höskuld- ur Goði Karlsson hefði unnið ágætt starf á síðasta ári og bæri að þakka það. Formaður gat síðan um setu sína á tveim þingum UMFt og ÍSÍ.. Og gerði hann grein fyr- ir því helzta er þar var um rætt. Knattspyrnuvertíðin er nú að komast í algleyming hér sunn anlands. Litla bikarkeppnin og Knattspyrnumót Reykjavíkur eru um það bil hálfnuð og leik irnir gefa vonir um betri knattspyrnu nú, en verið hef- ur. — Að vísu hafa leikirnir verið misjafnir, t d. gaf leikur Vals og KR fyrirheit og áhorf endur sáu góð tilþrif. Síðan hafa hinir sömu áhorfendur orðið vitni að leiðindaþófi, t.d. leik Fram og Þróttar og Vals og Víkings, svo að eitthvað sé nefnt. Knattspyrnumenn vora virðist vanta öryggi og dýpri skilning á hinni göfugu íþrótt. • Það þarf mikla sjálfsafneitun og dugnað við æfingar, til þess að árangur náist. Þó að góðir einstaklingar séu nauð synlegir í hverju liði, er sam leikurinn og samvinna enn nauðsynlegri. Vonandi tekst leikmönnum að sýna betri knattspyrnu á þesu ári en í fyrra. Þýðingarmiklir leikir eru framundan, landsleikir við Noreg, Vestur-Þýzkaland og auk þess fær B-liðið tækifæri í Færeyjum. Eftir hinn mikla ósigur í fyrra (2:4) er nauðsyn legt, að íslenzk knattspyrna rétti hlut sinn meðal erlendra knattspyrnumanna. Þó að sunnlenzkir knatt- spyrnumenn séu farnir að leika er aðra sögu að segja frá Akur eyri. Þar eiga knattspyrnu- menn í erfiðleikum með æf- ingar sínar og keppni þýðir vart að tala um enn. Að vísu ' eiga Akureyringar að leika sinn fyrsta leik í 1. deild nyrðra 26. maí, en litlar eða engar líkur eru á, að úr þeim leik geti orðið. Akureyringar eiga ágætt lið, sem var með í baráttunni um íslandsmeist aratitilinn í fyrra. Við skul- ■ um vona, að veðrátta fari batnandi nyrðra, svo að Akur eyrarliðið geti sem fyrst haf- ið æfingar við eðlileg skilyrði. MEUVÖLLUR Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. 1 DAG KL. 14 leika: KR - Þróttur í KVÖLD KL. 20,30 leika: Valur-Fraru MÓTANEFND: ' > Vilhjálmur Einarsson. Formaður ræddi og kynn- ingu á nýjum íþróttagreinum og sagði að fyrir valinu hefði orðið — Borðtennis — Stjórn sambandsins hefði samþykkt að gefa tæki til félaganna til eflingar Borðtennisíþróttinni. Meðan formaður flutti skýrslu sína komu til þingsins gestir ÍSÍ og UMFÍ. Forseti bauð þá velkomna og kynnti þá en þeir voru: Hermann Guð mundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ, Sveinn Björnsson úr frana kvæmdastj. ÍSÍ, Valdimar Ósk arsson úr stjórn UMFÍ. Formaður hélt síðan áfram að kynna skýrslu sambands- stjórnar og ræddi mjög ýtar- lega Húsafellsmótið síðasta og hvað væntanlega væri hægt að gera fyrir framtíðina. Framtíðarverkefni yrði að gera minnst 20 ára samning við landeiganda og síðan yrði skipulega unnið að uppbygg- ingu allra staða, sem mögu- leika gerðu að hér yrði haldið landsmót, hvort sem þar væri um að ræða að Varmalandi eða í Borgarnesi eða á öðrum stöðum. Reikningar sambandsins sýndu góðan fjárhag og yfir- leitt má segja, að starf UMSB sé vaxandi, bæði íþrótiatega og félagslega. Vilhjálmur Einarsson, var endurkjörinn sambandsstj., Ótt ar Geirss. vár kjörinn gjaldk. og Sigurður R. Guðmundsson, meðstjórnandi. Fyrir í stjórn- inni voru: Kristján Benedikts Framhalud á bls. 14. 12. maí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.