Alþýðublaðið - 26.05.1968, Blaðsíða 5
Sjómannadagurinri 1968
Fisklskip framtiðarinnar
Framhald af bls. 3.
þessa kæliaðferð á síld í stór
um stíl, þetta kerfi gerir
mögulegt að dæla síldinni um
borð og svo aftur í land. í
mjög stuttu máli má segja,
góð reynsla væri fyrir þessari
aðferð við geymslu á mörgum
fiskitegundum öðrum en síld.
Hins vegar taldi ég, að vel
væri hugsanlegt að ná ár-
angri með geymslu á síldinni.
Úr því verður reynslan að
skera. Nú eins og ég sagði
áður, stakk síldin okkur af og
eru allar vegalengdir í dag
miklu meiri en við reiknuð-
um með í upphafi. Kælingin
er því ekki nógu mikil til 3—
4 daga geymslu og ekki er þess
vegna um niðurstöðu að ræða
hjá okkur á þessu stigi. Við
þurfum að auka kæliafköstin,
en höfum ekki fimm aura í
það í dag, en það kostar okk-
kæliafköstin eru meiri. Eigend
ur fengu verulegan styrk við
kaupin.
Nú, það skip, er mun vekja
hvað mesta athygli í sumar
með þessum útbúnaði er ný-
lega tilbúið. Skipið heitir
SELVÁG SENIOR og er allt út-
búið í 6 stórum iönkum fyr-
ir sjókælingu.
Enginn vafi er á því, að þeir
sem hafa raunverulegan á-
huga á að vandamál við flutn-
inga á síld verði leyst munu
fylgjast vel með árangri þessa
skips í sumar. Það, sem mér
fellur aðeins miður, er sú stað
reynd, að nú yerðum við að
bíða eftir að útlendingar leysi
fyrir okkpr vandamálin, en
áðup vorum við í fararbroddi
með aukna veiðitækni og með-
ferð á afla.
— Hvað er svo næsta skref
Kússneska verksmtiðjuskipið Spassk.
ur milli 3 — 400.000.00 krónur.
Enginn aðili hefur áhuga á
þessu hér á landi og þess
vegna verðum við að bíða eft
ir því, að aðrar þjóðir haldi
áfram í þessa átt að leysa flutn
ingavandamálið á síld í kæld-
um sjó.
— Fóru aðrar af stað á eftir
ykkur með þetta kerfi? Já,
heldur betur. Þessi tilraun
vakti miklu meiri athygli er-
lendis en hér heima og hafa
margir haft samband við mig
og ég sagt þeim frá vandræð
um okkar og hvað varast bæri.
Nú eru 6 skip komin með full-
komið sjókæli-kerfi og tvö
önnur geta sett þetta niður
með litlum fyrirvara. Þessi
skip eru hjá 4 þjóðum í næsta
umhverfi við ísland. Ég tel,
að þeir sem beztum árangri
hafa náð til þessa séu eigend-
ur enska skipsins M/S SEMLA,
sem er 250 tonn. Þeir leggja
upp í Aberdeen og í hverri ferð
koma menn frá háskóla og rann
sóknarstofu þar og taka sýn-
horn og.bera saman gæðin. Nú
er svo komið, að hin sjókælda
síld er metin eftir 4 sólar-
hringa í verði á markaði hin
verðmesta. Kæiikerfið í þessu
skipi er alveg eins og hjá okk
ur, að öðru leyli en því, að
í athyglisverðum breyting-
um?
— Ég tel það vera smíðina
á M/S ELDBORG GK 13, sem
var smíðuð á Akureyri á sl.
ári. Á árinu 1967 komu fleiri
og stærri ný fiskiskip til lands
ins en nokkru sinni fyrr, en
ekkert þeirra var með sér-
slakri nýung, er muni marka
tímamót. Hins vegar er M/S
ELDBORG fyrsta íslenzka
fiskiskipið, sem er tvíþilja og
eru miklar vonir bundnar við
það fyrirkomulag, sérstaklega
ef við verðum að taka upp
vinnslu á afla úti á hafinu.
Þótt árangur hafi ekki komið
enn í ljós hjá þeim á Eldborg,
má maður ekki vera of fljót-
ur að dæma um fyrirkomulag
þar, því að þeir hafa lent í
ýmsum byrjunarörðugleikum
vegna galla í tækjum, en nú er
þetta úr sögunni.
— Nokkuð’ meira um inn-
lendu fiskiskipin?
— Það væri þá helzt, að tog
aranum M/S ÞORSTEINI
ÞORSKABÍT var breytt í síld
veiðiskip fyrir tveimur árum
og settar í hann tvær þver-
skrúfur til þess að auka veiði
hæfni. Nú á sl. ári var svo
togaranum VÍKINGI breytt í
sömu átt. Bæði þessi skip hafa
gefið góðan árangur við síld-
veiði.
— En hvað er markvert frá
öðrum þjóðum í þessum efn-
um?
— Þetta er stór spurning, og
er ég ekki fær um að gera
henni góð skil. En nokkur dæmi
má nefna um þróun hjá öðr-
um þjóðum á þessu tímabili.
Eftir því, sem ég bezt veit,
hafa engir lagt jafnmikið í
fiskiveiðiskip, stór og smá,
sem Rússar. Mér þykir senni-
legt, að floti þeirra sé sá ný-
tízkulegasti, sem siglir í dag.
Þeir halda því fram, að fjár-
festing í fiskiskipi sé vel arð-
söm.
Frá Noregi eru þær fréttir,
að Norðmenn hafa aukið mjög
á fjölbreytni 1 sínum fiski-
skipaflota og skotið okkur
mörg ár aftur fyrir sig. Um tíma
höfðu þeir aðeins hin hefð-
bundnu síldveiðiskip og línu-
veiðara. Nú hafa þeir fyrir
nokkrum árum hafið smíði á
skuttogurum og eiga nokkra
af mismunandi stær'ium, frá
300 tonn að um 2000 tonn.
Einnig hafa Norðmenn smíð
Norskur skuttogari, Vag-akall.
Norskur línuveiðari, Stobakk.
að eða breytt gömlum hval-
veiðiskipum í mjög góð línu-
veiðiskip með miklum útbún-
aði, til þess að geta stundað
þessa veiðiaðferð á fjárlægum
miðum. Á þessu sviði erum við
algerir eftirbátar þeirra og
Færeyinga.
Lengi vel hugsuðu Norð-
menn ekki mikið um annað
en veiðar á síld beint í verk-
smiðjur og útbjuggu lestar
síldveiðiskipa sinna samkvæmt
því. En miklar verðbreyting-
ar á mjöli og lýsi hafa knúið
þá, til þess að huga að úr-
lausn á síld til matvæla-
vinnslu í stærri stíl. Þeir hafa
því smíðað nokkur skip vel
útbúin, til þess að ná þessu
takmarki. Fyrsta sporið til
verulegra breytinga má nefna
smíðina á M/S SILJO, sem er
um 380 brt. og er tvíþilja síld
veiðiskip (M/S Eldborg svip-
ar til þess). Þetta skip er út-
búið mörgum góðum tækjum
ásamt þverskrúfum og síldar-
dælum.
Eins og ég gat um áður, eru
Norðmenn með stærsta sjó-
kæliskip heimsins nú og hafa
því tekið forustuna í því efni
með smíði M/S SELVÁG SENI-
OR. Norska ríkið styrkti þessa
smíð ríflega.
Til gamans má geta þess,'
að á árinu 1966 voru það síld-
veiðarnar sem sýndu lang-
mesta aukningu af einni fram
leiðslugrein í Noregi. En í dag
eru þeir í hliðstæðum vand-
ræðum og við með flotann,
sem telur um 800 skip og til
muna stærri en okkar yfir-
leitt.
Framhald. á bls. 12
Túnfiskverksm’iðjuskipið Krasnui Luch, líka rússneskt.
s