Alþýðublaðið - 01.06.1968, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Qupperneq 5
BHUTAN: Fjallalandiö miiSi Tíbets og Indlands TIL ERU margir staðir á hnett- inum afskekktari en ísland þótt oft tölum við um að það sé á hjara veraldar. Þannig á t. d. um smáríkið Bhutan í suðurhluta Himalaja. Þar hefur tíminn stað ið að kalla í stað um aldaraðir, þó að samskipti séu nokkur við umheiminn fer því samt fjarri að það nálgist að vera nútíma- ríki. Landið liggur í 500-2500 m. hæð yfir sjó, þ. e. hin byggðu svæði, en landamærin eru þó uppi á hæstu tindum og fjalla skörðum. Byggðirnar eru dala- drög og hlíðar aðgreindar hvor frá annarri af illkleifum fjöllum og ófærum ám. Atvinnuvegirnir eru landbúnaður, nútímamennt un að kalla engin, og þat til fyrir áratug síðan sagt að ekki nema um 20 hvítir menn hefðu komið til landsins. Landinu er stjórnað af kon ungi, og stjórnarfarið hefur á engan hátt verið aðhæft nútím- HÆGRI OG VINSTRI BEYGJUR. Við beygju til hægri ber að gæta þess, að fylgja gangstétt arbrún þeirrar götu sem beygt er úr. Beygjan skal vera kröpp og ekið eins ná'lægt brún ak- brautar og hægt er, eins og fyrr segir. Við beygju til vinstri skal aft ur á móti gæta þess að beygj- an skal vera víð, þannig að öku tækið sé á hægri hluta þeirrar akbrautar sem ekið er inn á. Þetta gildir þó ekki um akstur inn á einstefnuakbraut. Við beygju til vinstri gildir að sjálf sögðu varúðarreglan til hægri, þannig að ekki má beygja til vinstri, fyrr en nálæg ökutæki sem á' móli koma hafa farið framhjá. Áður en beygt er til vinstri skal ökutækið hafa ver ið flutt nærri miðlínu akbraut anum. í rauninni er engin ríkis- stjórn og engin ráðuneyti til í landinu. Samt er Bhutan á leið inni að verða meðlimur í Sam- einuðu þjóðunum og vill hafa samband við önnur lönd, einkum Indland. Af þessu hafa skapazt ýmiss konar örðugleikar. Þegar erlendir ráðherrar koma í heimsókn lendir konungurinn í vandræðum. Það er ekki sæm andj að hann komi sjálfur til að taka á' móti ráðherra annars lands, en tilsvarandi embættis- maður er ekki til í Bhutan. Sá embættismaður eða r<jðgjafi sem lengi gekk næstur konunginum var Jigme Dorji. Hann fór stundum til Indlands eins og skiljanlegt er, og þá vissu ind- verskir valdamenn ekkert hvað þeir áttu að kalla hann. Þess vegna byrjuðu þeir að kalla hann forsætisráðherra og fara með hann sem slíkan. Og skömmu seinna var farið að kalla hann lík aforsætisráðherra, í heima- ar, og sé akbrautinni skipt í ak reinar, skal ökutækið hafa ver ið flutt á vinstri akreinina áð ur en beygt er. Þegar beygt er inn á götu, sem skipt er í tvær akreinar, og báðar akreinar eru fyrir um ferð í sömu átt, má aka inn á hvora akreinina sem er, en þó ber að hafa fyrirhugaða akst- ursstefnu í huga þegar akrein er valin. AKSTUR Á AKREINUM. All nokkuð hefur borið á til hneigingu hjá ökumönnum til að aka á vinstri akrein á göt- um, sem skipt er í akreinar og tvær akreinar eða fleiri gera ráð fyrir umferð í sömu stefnu. Mó' sem dæmi nefna Miklu- braut, Snorrabraut, Skúlagötu, Hringbraut og fleiri götur. Meg in reglan um akstur á akrein- landi hans Bhutan. þannig eignað ist Bhutan forsætisráðherra en það var bara nafn ekkert ráðu það var bara nafn hannhaafði ekk ert ráðuneyti. Þegar svo bróðir hans Lendup Dorji tók við af honum 1964 var hann lika kall- aður forsætisráðherra, en hann flúði land nokkru síðar og þá var forsætisráðherraembættið lagt niður, enda hafði það í raun inni aldrei verið stofnsett. En konungurinn sér nú að við svo búið má ei standa. Hann hef ur nú samkvæmt blaðafréttum frá Indlandi stofnað eins konar ráðherranefnd sem skipuð er þremur mönnum. Þeir verða víst ráðherrar, en enginn þeirra samt forsætisráðherra. Bhutan hefur þing sem semur lög fyrir landið. En ekki fer það samt með framkvæmdavald. Það er allt í höndum konungs. Þess vegna eru hinir nýju ráðherrar ekki ábyrgir gerða sinna gagn vart þinginu eins og víða tíðk- um er sú, að vinstri akreinin er einkum ætluð fyrir framúr- akstur en að jafnaði skal ekið á hægri akrein. í dag sér mað ur ökumcnn of oft aka ó vinstri akreii; á Hringbraut alla leið vestur að Melatorgi, svo eitt- hvert dæmi sé nefnt. Þegar komið er að gatnamót um, þar sem ökumaður ætlar að skipta um akstursstefnu, og sé akbrautinni skipt í akreinar, ber honum að velja sér þá ak rein á akbrautinni sem heppi- legust er, miðað við í hvora átt ina á' að beygja. Ætli ökumað- urinn að beygja til vinstri, vel ast, heldur gagnvart konungin- um, og hann hefur vald til að skipa þá og víkja þeim frá eftir eigin geðþótta. Samt verður ekki séð að hann hafi enn sett á stofn nein ráðuneyti handa þeim. Sú hlið málsins er enn í lausu lofti. Austurlandabúar eru held ur slakir skipuleggjendur, og Bhutanar er.u ekki meðal þeirra ur hann vinstri akrein, en ætli hann aftur á móti að beygja til hægri, velur hann hægri ak- rein. Ekki má skipta um akrein nema umferðin leyfi það, og þá eftir að stefnumerki hefur verið gefið. Eftir að stefnu merki hefur verið gefið verða ökumenn að gæta vel að um ferðinni á akbrautinni og skipta því aðeins um akrein, að umferðin leyfi. Þá ber öku- mönnum og að hafa ríkt í huga að gefa stefnumerkj í tæka tíð áður en skipt er um akrein eða beygt. • fremstu þeirra í þeim efnum. Þessi skipan hinna þriggja ráð herra er upphaf á' því að inn- leiða eitthvert brot af nútíman- um í landið. Það hefur fengið ýmiss konar hjálp frá Indlandi og hefur meira að segja ekki get að notfært sér hana alla. Samt er meiningin að halda dfram og koma ó ýmiss konar framförum, en mjög hægt, því konungur vill ekki að liinum frumstæðu en elskulegu þegnum hans sem enn lifa í hreinu miðálda samfélagi sé svipt út úr sínum heimi of harkalega. Þó að Bhutan sé ekki enn orð ið meðlimur Sameinuðu þjóð- anna tekur það þátt í starfi ým issa sérstofnana þeirra. En það liggur í loftinu að það yerði fljótlega aðildarríki. Indland hefur boðizt til að bera það upp en síðan 1966 hefur konungur inn ekki gert neitt til að koma þeirri ráðagerð til framkvæmda. UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LÖGREGLAN í REYKJAViK ynsla fyrs ta h-dag ncnq DlLO ::::: :::::::::::::::: ar og góðhestasýningu unnudag kl. 2 e.h. H estaman naf élagið Fákur. 1. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.