Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 7
H ritstj. örn EIÐSSON ÍÞR®TTIR Þýzka I'iöið SW Essen sýndi óvenju íþróttamannsle ?a framkomu í gærkvöldi. Urvalið vann SW í arcíum leik Essen 3:2 Reynir Jónsson skoraði öll mörk úrvalsins úr vítaspyrnum Síðasti leikuj- þýzka atvinnu mannaliðsins S. 'W. Essen í knattspyrnu, -sem hér hefir dvaliö að undanförnu í boði ÍBK, fór fram á Laugardals vellinum í gærkvöldi. En þá léku Þjóðverjarnir gegn úr- valsliði Landsliðsnefndar. Áður höfðu þeir leikið gegn ÍBK og Vestmannaeyingum á vellinum í Keflavík, og sigr- aði í bæði skiptin fyrst með 4:1 og síðan 4:0. Sýndu Þjóð- verjarnir í báðum þessum leikj um oft góða knattspyrnu og kurteisi. Enda yfirburðir þeirra ótvíræðir. í leiknum í gærkvöldi, hýndu þeir á sér að gærkvöldi, sýndu þeir á sér að og vægast sagt mjög óíþrótta Norðmenn sigursæl- ir í Skarðsmótinu Eins og kunnugt er var Skarðsmótið háð í 12. sinn um Hvítasunnuna. Auk flestra beztu skíðamanna landsins tóku tveir af beztu skíðamönn um Noregs þátt í mótinu, þeir Otto Schudi ig Jon Terje ÖVer land. Norðmennirnir voru mjög sigursælir á mótinu og báru sigur úr býtúm í öllum greinum, sem þeir tóku þátt í. Hélztu úrslit: Svig karla: Otto Tschiide, Nor. saman- lagður tími 98 2 sek. Jon Terje Överland, N. sam- anlagður tími 98,3 sek. Jóhann Vilbergsson, Rvík samanlagður tímj 105, 7 sek. Svig kvenna: Sigríður Júlíusd., Siglufirði samanlagður timi 114,5 sek. Hrafnhildur Helgadóttir, R- vík samanl. tími 118,0 sek. Guðrún Siglaugsdóttir, Akur- eyri samanl. tími 157,1 sek. Svig drsngja; 15-16 ára: Guðmundur Frímannson, Akur Framhald á bls. 10. mannslega framkomu. En leik urinn lauk með ísl. sigri 3:2. Eftir furðu jafna og harða bar áttu. Þjóðverjarnir skoruðu fyrstu tvö mörkin. Bæði komu þau eftir mistök varnarinnar. Fyrst með langskoti er Sigurð ur Dagsson rann til í markinu er hann varpaði sér í veg fyr ir boltann, og var þá ekki nógu fljótur niður, og boltinn rann undir hann. Síðara markið kom eftir að Sigurður hafði ekki náð til að slá frá í tíma. Eftir fyrri hálfleikinn var stað an 1:0 fyrir S. w en hitt mark ið kom rétt í byrjun síðari hálf leiksins. Hins vegar hefði ísl. átt að skora eftir gangi leiks ins að minnsta kosti tvívegis í fyrri hálfleiknum. Kári skaut yfir úr sendingu frá Reyni, þeg ar á 4. mín., og Reynir aftur skömmu síðar. Þá átti Her- mann upplagt færi er hann var kominn inn fyrir, en skaut beint í markvörðinn. í síðari hálfleiknum tók heldur betur að hita í kolun um. En þá var dæmd hvorki meira né minna en þrjár víta spyrnur á Þjóðverjana þá Framhald af 7. síðu. DAGENITE RAFGEYMARNIR 6 og 12 volta GARÐAR GÍSLASON HF. Bifreiðaverzlun. FRÁ MENNT ASKÓLANUM AÐ LAUGARVATNI Umsóknir um skólavist næsta vetur, þurfa að berast fyrir 1. júlí. Umsóknum skulu fylgja landsprófskírteini og skírnar- vottorð. SKÓLAMEISTARI. Rithöfundafélag Sslands. Thor Vilhjálmsson endurkjörinn Rithöfundafélag íslands hélt aðalfund s'inn 15. maí síðastlið- inn. Formaður félagsins, Thor Vilhjálmsson, setti fund og grerði í stuttu máli grein fyrir störf- um stjórnar'innar. Þórarinn Þórarinsson alþingismaður var 1 gestur fundarins og gerði hann grein fyrir nýlegu frumvarpi sínu um laun tíl rithöfunda og annarra listamanna; var góður rómur gerður að máli hans, og samþykkti fundurinn einróma svoliljóðandi tillögu: „Fundur í Rithöfundafélagi íslands haldinn 15. maí 1968 lýsir eindregnum stuðningi við frumvarp Þórarins Þórarinsson- ar vegna listamannalauna, og ítrekar andúð sína á núverandi ‘ fyrirkomulagi og því ófremdar- ástandi sem af því leiðir.” Einar Bragi, hafði á fundinum framsögu um hagsmunamál rit- höfunda, einkum með tilliti til fjölmiðlunartækja. Miklar um- ræður urðu á fundinum. Björn Th. Björnsson flutti skýrslu stjórnar Rithöfunda- • sambandsins. Stjórn félagsins var einróma endurlcosin í annað sinn, en hana skipa: Thor Vilhjálmsson formaður, Þorsteinn frá Hamrl ritari, Kristinn Reyr gjaldkeri, meðstjórnendur Jón Óskar og Elías Mar. Endurskoðendur voru og endurkosnir, þau Sigríður Einars og Jóhann Kúld. Björn Th. Björnsson baðst undan endurkjöri í stjórn Rit- höfundasambandsins og voru honum þökkuð unnin störf, en kosnir voru af hálfu félagsins Einar Bragi, Jón Óskar, Jón úr Vör og til vara Kristinn Reyr. Jóhannes úr Kötlum var kos- inn fulltrúi félagsins í dóm- nefnd Rithöfundasjóðs Ríkisút- varpsrhs, en varamaður hans Jón úr Vör. Thor Vilhjálmsson þakkaði f fundarlok auðsýnt traust félags manna. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-10L V 8- júní 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.