Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 8
Skemmtanalífið Syngjandi nunnan (The SSngingr Nun) Bandarísk söngvamynd ÍSLENZKIR TEXTAR Debbie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. iT-"1 Sfml S818A, Hver er hræddur við Virginu wooif Hin heimsfræga ameríska stór- mynd sem hlotið hefur 5 Oscarsverðlaun. Aðalhlutverk: Elisabeth Taylor Richard Burton íslenzkui texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. HRAFNINN Hörkuspennandi amerísk mynd um galdra og dularfulla hluti. Gerð eftir sögu Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk. Peter I.arry Vincnet Price. Sýnd kl. 5. Bönnuð bömum innan 14 ára. LAUGARAS -áS Blindfold Spennandi og skemmtileg ame. rísk stórmynd í litum og Cine mascope með Rock Hudson og Claudía Cardinale — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð ínnan 12 ára. TdltfABfÖ fstENZKUR TEXTI Einvígið í Djöflagjá (Duel at Diablo). Viðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk mynd í litum. James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sound of music Sýnd kl. 5 og 8,30. Sala hefst kl. 13. Ath. sama aðgöngumiðaverð á öllum sýningum. Fórnalamb safn- arans (The Collectors) ÍSLENZKIR TEXTAR Afar spennandi ensk-amerísk verðlaunakvikmynd í litum myndin fékk tvöföld verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Samantha Eggar, Terence Stamp. € 0 y ÞJÓDlFIKHflSIÐ mmnm Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Síðustu sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. _ m reykjayíkdk sýning í kvöld kl. 20.30. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. KÚmmcsEiD | ÍSLENZKUR TEXTI | Sultur Afburðarvel leikin og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- Myndin fékk tvöföld verðlaun skáldsögu, SULT, eftir KNUT HAMSUN sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Hættuleg kona Sérlega spennandi og viðburða- rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Aun Noble. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Guli Rolfs Royce bíllinn Ensk-bandarísk kvikmynd tekin í litum Leikendur: Ingrid Bergman Rex Harrison Shirley Mac Laine. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. BONN VOYAGE! (Góða ferð) Bandarísk gamanmynd í litum gerð af Walt Disney. Fred Mac Murray Jane Wyman Sýnd kl. 5. HEDDA BADLEH sýning sunnudag kl. 20.30. Næst síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Apótekarinn eftir Joseph Haydn. Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fidelio og La Traviata. Stjórnandi Ragnar Björnsson. Leikstj. Eyvindur Erlendsson. Sýning í Tjarnarbæ. Sunnudag 9. júní ld. 20.30 Fimmtudag 13. júní kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ frá kl. 5—7, sími 15171. Aðeins þessar sýningar. Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandi ný frönsk skylmingamynd í litum og Cinema Scope Aðalhlutverk: Gerrard Barry ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. NVJA BIÖ íslenzkur texti. Hjúskapur í háska Doris Day Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8- júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lögreglan í Reykjavík og Umferðarnefnd Reykjavíkur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. Mánudagur 10. júní. Langholtsskóli Laugalæk j arskóli Miðbæjarskóli kl. 09.00—11.00 kl. 14.00—15.30 kl. 16.00—18.00 Þriðjudagur 11. júní. Laugarnesskóli Melaskóli Vesturbæjarskóli kl. 09.00—11.00 kl. 14.00—15.30 kl. 16.00—18.00 Miðvikudágur 12. júní. Vogaskóli Austurbæ j arskóli Breiðagerðisskóli kl. 09.00—11.00 kl. 14.00—15.30 kl. 16.00—18.00 Fimmtudagur 13. júní. Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli kl. 09.00—11.00 kl. 14.00—15.30 kl. 16.00—18.00 Föstudagur 14. júní. Árbæjarskóli kl. 09.00—11.00 Skoðun fer fram við félagsheimili Framfara- félags Árbæjarhverfis. Börn úr Land'akotsskóla, ísaksskóla, Höfða- skóla og Æfinga- og tilraunaskóla Kennara- skóla íslands mæti við þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá viðurkenningarmerki lögreglunnar og um- ferðarnefndar fyrir árið 1968. LÖGREGLAN í REYKJAVÍK. UMFERÐARNEEND REYKJAVÍKUR Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarfógetans á Akranesi, fer fram nauðungar- uppboð á neðangreindu lausafé, eign þrb. Sokkaverksmiðj- unnar Evu h.f., þriðjudag 11. júní n.k. kl. 13.30, að Skúlatúni 4. Litunarvélasamstæða með varahlutum, saumavél, flokk- unarvél, vigt, dæla, rafmagnstafla, geymslugrindur, inn- rétting úr timbri og spónaplötum, lampar, litunarefni, nælonsokkar ýmsar tegundir, umbúðaöskjur, plastumbúðir, stálhurð með læsingu o. fl. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.