Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Blaðsíða 10
Mótmæli Framhald af bls. 2. sérstaklega, þegar þessi mál ber á góma. Það eru sautjánda júní hátíðahöldin. Ef borgar- yfirvöldunum er alvara í hrein gerningarherferð þeirri sem nú er að hefjast, þá ber þeim að sjá til þess, að hátíðasvæð- ið verði hreinsað þegar að há- tíðahöldunum loknum aðfara_ nótt þess átjánda, en mega ekki láta hreinsunina dragast upp undir tvo sólarhringa, eins og á síðast liðnu vori. Það var til háborinnar skammar og má ekki endurtaka sig. — GG. Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og f rímerk j a vörur. .HVERSEMGE TURLESIBÞET TATILERDAHEEURRÁÐIDÞ AGATUHVARHAGKTÆMASTS ÉAÐKAUPAÍSLENZKERlME RKIOGERlMERKJAVÖRURE INNIGÖDÍRAEBÆKURTÍMA RITO GPO CKE TBÆKURERÞA DERlBÆKUROGERlMERKlA BALDURSGÖTU11PB0K54 9 ,SELJUMKAUPUMSKIETUM. ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholfsvegi 3, Sími 38840. íslandsbók Framhald af bls. 6. fjórða ftundrað síður í stóru broti. Hún er prentuð og bund in í Frakklandi. Verð hennar á íslandi verður 698 krónur, og er það nýmæli að hún verður seld á sama verði til allra, fél agsmanna AB jafnt sem utan félagsmanna. Er það gert af því að bókin er fyrst og fremst ætluð erlendum markaði. Stórstúka Framhald af 6. síðu. safnast saman að nýju við Templarahöllina og gengið það an undir fánum og einkennum til Hallgrímskirkju og hlýtt á messu hjá séra Jakobi Jónssyni. Að messu lokinni var svo lagt af stað í ferðalag um Hafnar- fjörð, Krýsuvík og Hveragerði. í dag8. júní heldur þing- ið áfram og hefst kl. 9 f. h. Daginn áður en stórstúkuþing ið var sett var þing unglingaregl unnar háð í Templarahöllinni. Þingið var sett kl. 10 f. h. og stóð samfleitt til kvölds. Tók það mörg mál til meðferðar og gerði ýmsar samþykktir sem birtar verða síðar. Sextíu barna og unglingastúkur voru starf- andi á vegum unglingareglunn- ar á síðasta ári með 7000 fé- lögum. Unglingaregla I.O.G.T. er lang.fjölmennasti félagsskap- ur barna og unglinga sem starfandi er í landinu og á veg um hennar eru unnin gagn- merk uppeldis- og siðbótastörf. Stórgæzlurnaður er Sigurður Gunnarsson fyrrv. skólastjóri. Kennarar Framhald af bls. 3. segja, að skólastarfið ætti aldrei að vera eins frá ári til árs. Þar yrðu að eiga sér stað stöðugar breytingar á sama hátt og í sjálfu þjóðfélaginu, á sama hátt og með okkur sjálfum. Að lokinni ræðu mennta- málaráðherra fluttu ávörp og árnaðaróskir tveir norrænir gestir kennarasamtakanna, Skúli Þorsteinsson, formaður SÍB. Kristján Thorlacíus, for- maður BSRB og Andri ísaks- son, sálfræðingur. Að lokinni þingsetningu bauð borgarstjórinn í Reykja- • vík þingfulltrúum og gestum til kaffidrykkju í Yogaskóla og flutti við það tækifæri stutt ávarp. Þingstörf hófust síðan aft- ur eftir kvöldmat og verður fram haldið í dag og á morg un, en gert er ráð fyrir að þinginu ljúki annað kvöld. GIRO Framhald af 3. síðu. svonefnt launareikningskerfi. Er það einnig eftir erlendum fyrirmyndum. Launreiknings- kerfið er hagkvæmt nútíma- form á launagreiðslum. Án fyr irhafnar og kostnaðar fyrir starfsfólk og fyrirtæki, eru launin færð af reikningi fyrir tækisins í bankanum yfir á reikninga starfsfólksins, sam- kvæmt sérstöku samkomulagi milli aðilja og við bankann. Þetta er ekki algjört nýmæli hér, því þetta hefur verið framkvæmt hjá ýmsum stærri fyrirtækjum. T. d. hefur þetta verið framkvæmt hjá öllum stærstu fikavinnslustöðvum í Vestmannaeyjum. Kennedy Frh. af 1. síðu. Terence Cooke, kistuna. í New York og annars staðar í Bandaríkjunum voru fánar dregnir á hálfa stöng í gær, en fyrirskipuð hefur verið þjóðar sorg fram á sunnudag. Alls verða um 2500 manns við sálumessuna í Kirkju hejlags Patreks í dag og hefur þeim öllum verið boðið af Kennedy- fjölskyldunni. Gert er ráð fyrir að Johnson, forseti fljúgi frá Hvíta húsinu til að vera viðstaddur sálumess- uha. Að sálumessunni lokinni verður kistunni ekið til járnbrautarstöð var New York, en þaðan verður hún flutt með lest til Washington Fólk mun fylgja kistunni gegn um miðborg Washingtonborgar Arlingtonkírkjugarðsins, en þar verður Robert Kennedy jarð- settur við hlið bróður síns, John F. Kennedy fyrrum forseta Bándaríkjanna. 1,0 8, júní 1968 Norðmenn Framhald 7. síðu. eyri samanl. tími 97,1 sek Þorsteinn Baldvinsson, Akur- eyri samanl. tími 100,9 sek. Bjarni Sveinsson, Húsavík sam anlagður íími 102,9 sek. Svig stúlkna: Sigþrúður Sigurlaugsd., Akur- eyri samanlagður tími 66,9 sek. Barbara Geirsdóttir, Akureyri samanlagður tími 68,5 sek. Sigrún Þórhallsdóttir Húsavík samanlagður tími 74,1 sek. Svig drengja, 13-14 ára: Haraldur Haraldsson, Rvík. samanlagður tími 84,4 sek. Guðm. Svansson, Akureyri samaniagður tími 93,2 sek. Stórsvig karla: Otto Tschiide, Noregi 2:09,0 Jon Terje Överl. Noregi 2:10,2 ívar Sigurmundsson,Ak. 2:22,1 Stórsvig kvenna: Sig. Júlíusd., Siglufirði 2:32,0 Hrafnh. Helgaa., Rvík 2:37,4 Guðr. Sigurlaugsd., Ak. 3:27,6 Stórsvig dréngja 15-16 ára: Þorst. Baldvinss., Ak. 2:10,1 Bjarni Sveinss., Þ. 2:10,2 Tómas Jónsson, Rvík 2:16,0 Stórsvig drengja, 13-14 ára: Guðm. Sigurðsson, Ak. 1:44,5 Haukur Jóhannss., Ak. 1:53,6 Sigurg, Erlendss., Sg. 1:58,5 Alpatvíkeppni karla: Otto Tschiide, Noregi 0,00 Jon T. Överland 11,33 Jóh. Vilbergsson, Rvík 108,39 Alpatvíkeppni kvenna: Sig. Júlíusd., Siglufirði 0,00 Hrafnhildur Helgad., R 37,67 ALÞÝÐUBLAÐIÐ o o [) SMÁAUGLÝSINGAR Alls konar viðgerðir og breytingar á rörum, hreinlætistækjum, þétting á krönum og margt fleira. Sími 30091. Allar almennar bílaviðgerðir. Einnig ryðbæting- ar. og málun. Bílvirkinn. Síðu_ múla 19. Sími 35553. Pípulagnir — Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyting. ar, uppsetningu á hreinlætis- tækjum. GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, Grandavegi 39. _ Sími 18717. Málningarvinna Tek að mér utan- og innanhúss. málun. HALLDÓR MAGNÚSSON málarameistari. Sími 14064. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta litljós_ myndir. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Ljós- myndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30 Sími 11980. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B., London- Battery fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heild- verzlun Vitastíg 8 A. Sími 16205. Til sölu litfaðrar steinflögur, til vcggja, gólf og arinskreytinga. Flísalcgg baðhcrhergi. Upplýs. ingar i síma 52057. Tilbað óskast í FIAT 1800. Model 1960 í TOPP lagi.. Upplýsingar gefur Kristinn, c/o Alþýðubiaðinu, sími 14900 og 14905, milli ki. 8.17 í dag. Opið frá kl. 6 að morgni. Caféteria, grill, matur allan dag inn. — Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. — Vitabar, Bergþórugötu 21, sími 18408. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61, sími 18543, sel_ ur: Innkaupatöskur, íþrótta- töskur, unglingatöskur, poka_ í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kl. 100._ TÖSKUKJALLARINN, Laufásvegi 61. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Utvegum allt efni. Emnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. Sjónvarpsloftnet Tek að mér uppsetningar, við- gerðir og breytingar á sjónvarps loftnetum( einnig útvarpsloftnet um). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt- verð. — Fljótt af hendi leyst. Sími 16541 kl. 9 - 6 og 14897 eftir kl. 6. Hljóðfæri til sölu Notuð píanó, orgel, harmoníum, Farfisa rafmagnsorgel. Hohner rafmagnspíanetta, Besson há- súna sem ný, lítið rafmagns orgel og notaðar harmonikkur. Tökum hljóðfæri í skiptum. - F BJÖRNSSON, sírni 83386 kl. 14-18. Lóðastandsetningar Standsetjum og girðum lóðir o.fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. Málningarvinna úti og inni Annast alla málningarvinnu úti sem inni. Pantið útimálningu strax fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 32705. Tek föt til viðgerðar. Ekki kúnststopp. Uppl. síma 15792 daglega fyrlr hádegi. HÁBÆR Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðarrúm, leikgrind ur, barnastólar, rólur, eið hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin, opið frá kl. 9-18,30. Markaður notaðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gcgnum undirganginn). Brúðarkjólar til leigu. Stuttir og síðir, hvítir og mis litir brúðarkjólar til leigu. Einnig slör og höfuðbúnaður. Sími 13017. 1»ÓRA BORG, Laufásvegi 5. Teppaþjónusta WILTON-teppi Útvega glæsileg, íslenzk Wilt- on teppi, 100 % ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar og sisal.teppl í flestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19. Sími 31283.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.