Alþýðublaðið - 08.06.1968, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1968, Síða 4
Mánudaginn 10. júní er þátturinn „Úr fjölleikahús unum“ á dagskrá. Þekktir listamenn víðsvegar að sýna listir sínar. ÞRIÐJUDAGUR Þriðjudagut 11. júni 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málcfni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20:50 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Um steinsteypu Húsbyggingaþáttur í umsjá Gústafs E. Pálssonar, borgarverkfræðings. 21.35 Glímukeppni sjónvarpsins (3. og 4. hluti) KR og Víkverji keppa og sigurvegararnir úr 1. og 2. hluta. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22.35 íþróttir 23.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 11. júní 1968. 7,00 Morgunútvarp Veðurfrognir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónieikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir lcs söguna „Guia kjólinn" eftir Guðnýju Sigurðardóttir (2). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sonja Schöner, Heinz Hoppe, Giinther Arndt kórinn o.fl. flytja lög úr „Syni keisarans" eftir Lehár. Michacl Danzinger o.fl. flytja lagasyrpu. Sandie Shaw syngur lög eftir Stephens og Porter. Hljómsveit Edmundos Ros leikur lög úr „Porgy og Bess“ efir Gershwin. 16.15 Vcðurfregnir. Óperutónlist Lcontyne Price, Giuseppe di Stefano o.fl. flytja ásamt listafólki í Vínarborg atriði úr „Toscu“ eftir Puceini; Ilerbert von Karajan stjórnar 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Alfred Brendal leikur á píanó Impromtu op. 142 eftir Shubert. Helen Watts syngur lagaflokk. inn ,3Waríu Stúart“ op. 135 eftir Schumann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Gestur í útvarpssal: Stanley Weiner frá Bandarikjunum leikur Sónötu nr. 1 í g-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Bach. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytui' (18). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þjóðlög frá Austurriki, flutt af Margot Lemke, Werner Hohmann, Rudolf Trott, Drengjakór Vínarborgar o.fl. 22.45 Á hljóðbcrgi „Að hátta upp á frönsku", þrir bandarískir gamanþættir, samdir og fluttir af Elaine May og Mike Nichols. 23.15 Fréttir I stuttú má)i. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.