Alþýðublaðið - 22.06.1968, Side 4

Alþýðublaðið - 22.06.1968, Side 4
ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Gróður og gróöureyðing Umsjón: Ingvi M. Þorsteinsson, magister. 21.35 Glímukeppni sjónvarpsins — úrslit Sunnlendingar og Víkverjar glíma til úrslita. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22.05 íþróttir 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir ög veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum Steingerður Þorsteinsdóttir les síðari hluta sögunnar „Steinhöfða hins mikla“ eftir Nathaniel Ilawthorne í þýðingu Málfríðar Einarsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Martin og hljómsveit hans leika verðlaunalög. Dusty. Springfield syngur þrjú ) lög og Claudio Vilia sömuleiðis. Edmundo Ros og hljómsveit hans leika suðræn lög. Frederick Fennell stjórnar flutningi laga eftir Gershwin. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Irmgard Seefried, Wilma Lipp, Anton Dermota, Erich Kunz og hljómlistarfólk í Vín flytur atriði úr „Töfraflautunni“ eftir M[ozart; Herbert von Karajan stjórnar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Suk_tríóið leikur Tríó f g*molI fyrir píanó, fiðiu og knéfiðlu eftir Smetana. Hljómsveit leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Dvorák. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.001.ög iíir kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magiáter flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Djass. í fyrirrúmi Tveir heimskunnir flytjendur klassískrar tónlistar, Eileen Farrell söngkona og Friedrich Gulda píanóleikari, skemmta. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan. „Vornótt“_eftir Tarjei Vesaas Þýðandi: Páll H. Jónsson. Lesari: Heimir Pálsson (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Hörpukonsert í Es.dúr eftir Reingold Glier. Jutta Zoff og Fílharmoníu- sveitin í Leipzig lcika; Rudolf Kempe stj. 22.45 Á hljóðbergi Ed Begley les úr ljóðasafninu „Leaves of Grass“ eftir bandaríska skáldið Walt Whitman. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Skemmtiþáttur Ragnars Bjarngsonar verður endur fiuttur miðvikudaginn 26. júni kl. 21.50. Auk Ragn as og hljómsveitar koma fram Anna Villhjálmsdótt ir, Lárus Sveinsson og nemendur úr Dansskóla Her- manns Bagnars. ♦

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.