Alþýðublaðið - 25.06.1968, Page 8

Alþýðublaðið - 25.06.1968, Page 8
! Frá ráðherrafundinum í Háskólanum í dag-. Sfór hópúr unglinga efndi til óeirða og æsinga í miðbænum e'ftir útifund Samtaka lier- námsandstæðinga á sunnudags kvöld. Vritust óeirðirnar eink um beinast gegn lögreglunni. Eftir útifundinn, um kl. 23,30, hafði lögreglan gert nokkrar varúðarráðstafanir í námunda við Tjarnargötu 20, enda hefur raunin orðið sú á undanförnum árum, að þang- að hafa unglingarnir stefnt eft ir úiifundi Hernámsandstæð- inga. Lokaði lögreglan Tjarn- argötunni. Hópurinn þusti þá upp í Túngötu og urðu þar nokkrar stympingar og grjót- kast, sem beindist svo til ein- göngu að lögreglunrii. Hand- tók lögreglan nokkra óeirðar- seggi. Er lögreglubíllinn ók af stað í átt að lögreglustöðinni þusti hópurinn sömu leið og safnað ist saman fyrir utan lögreglu stöðina. Var grjóti og tómum ölflöskum varpað að bygging unni og brotnuðu margar rúð ur. Lögreglunni tókst að hafa hemil á unglingunum eftir þetta og um kí. 10 var svo til allt með kyrrum kjörum. MYNDIR F SÍDUSTU DC Myndin hér til hliðar var tekin á heímili þýzka sendiherrans í fyrrakvöld, en þá afhenti Willy Brandt ntanríkisráðherra Emil Jónssyni utanríkisráð- herra og Agnari Klemenz Jóns- syni skrifstofustjóra heiðurs- merk'i við hátíðlega athöfn. Eindálka myndin hér að ofan var hins vegar tekin af Manlio Brosio framkvæmdastjóra NATO er hann kom til setn- ingarfundarins í Háskóiabíói í gærmorgun. Þrídálka mynd'in hér til hliðar var tekin á stórveldafundinum í fyrrakvöld, og sjást á henni sendiherrar Bretlands, Banda- ríkjanna og Þýzkalands og fulltrúi Frakka á ráðstefnunni. Minni tvídálka myndin er af Emil Jónssyn’i utanríkisráð- lierra að heilsa Michael Stewart utanríkisráðherra Breta .við upphaf fundarins, en á stærri tvídálka myndinni sjást nokkrir mótmælendanna sem tóku sér stöðu fram við Háskólabíó í fundarbyrjun. g 25. júní 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.