Alþýðublaðið - 21.07.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Page 2
I ati , Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Grðndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Beykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. immmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^.. i .. KLOFNINGUR Það er mú Ijóst, að klofningur- inn 1 hinmi alþjóðle'gu kommún- istahreyfingu 'hefuir enn aufkizt mikið. Kommúnistaflo’kkar Sovét- ríkjanna, Austur-Þýzkalands, Pól- fands, Uwgverjialands og Búlgaríu reyna nú að beita foringja kom- múnista í Tékkóslóvakíu þving- unfum til þess að hverfa frá hin- ruim lýðræðislegu endurbótum, sem kommúnistaflokkur Tékkó- slóvakíu hefur beitt sér fyrir. En kommúnistaflokkarnir í Júgó- slavíu og Rúmteníu hafa heitið Tékkum fuilum stuðningi. Á fundi þeim, sem kommúnista- flokkarnir héldu í Varsjá, mun hafa verið um það rætt, hvort •beita skyldi kommúnista í Tékkó- .sUóvakíu hesrvaldi vegna þeirra róttæku breytinga sem þar hafa átt sér stað. Niðursfaðan mun hafa orðið sú, að ekki væri rétt að ganga svo lamgt. Sporin frá Ungverjalandi 1956 hræða. í stað- inn ætla Rússar og fylgifiskar þeirra nú lað ireyna að þvinga Tékfca til Mýðni. Téfckóslóvakía á mikið undir viðskiptumivið Sovét- ríkin komið. Hefur þegar verið tilkynnt að Rússar muni hækka verð á landbúnaðarvörum, sem þeir seija tll Tékkóslóvakíu. Get- ur þetta komið sér mjög illa fyrir Tékka. Um m'argra ára sk'eið hefur stjórnarfarið í Júgóslavíu verið iýðræðislegra en í hinum kom- múnistaríkjiunum í Austur- Evirópu. Það kemur því engum á óvart þótt Tító heiti nú Tékkum fullum stuðningi, er þeir hyggj- ast feta svipaðar brautir og Júgó- sl'avar og jafnvel ganga lengra á braut til lýðræðis-þróumar. Rú- menar hafa eimnig ték'ið sér stöðu með Téfckum og Júgóslövum. Þá er einnig vitað, 'að nokkur hreyf- ing hefur verið í Pólandi fyrir lýðræðislegri stjómarháttum. Þó ivar það svo í þetta skiptið, að Pólverjar höfðu samstöðu með Rússum og hinum fylgispöku kommúniistiafldkkum í aðgerðum 'gegn Tékkum. í yfirllýsingu Viarsjárfundarins var lögð á það áherzla, að ekki megi 1-eyfa aðra flokka en kommúnistaflokka í kom- múniistaríkjunum. Þá er einnig brýnt fyrir Tékkum, að þeir detji ritskoðun á öll fjötmiðl- unartæki. Og rætt er um það, að engin öfl and'stæð sósMiismanum megi þróast í Tékkósló Vakíu. Kommúnistar huafa stundum haldið því fram, að þeir berðust ekki fyrir einræði. Þeir hafa jafnvél bent á það, að í ýmsium laf komlmúnistaríkjunum væru fleiri stjórnmálaflokkar feyfðir en kommúnistaflokkar. Þeir haf a að vísu ailgerléga verið á snærum kommúnista, en það hefur þótt líta betur út að f'lokk- arnir væru fleiri að nafninu til. En nú íléyfa fcommúnistar ekki nöina flokka aðra en flokka kom- múnista. Einræðið Skal blíva. Það er boðskapur Varsjárfundar- ins. Hvað segja imálsviarar Moskvu- kommúnismans á íslandi um að- farir konimúnista í Sovétríkjun- um og í þeim ríkjum Austur- Evrópu, isem fylgja þeim fast að málum? Leggja ísllenzkir kom- múnistar blessun isína yf iir það, að Tékkar séu beittir þvinigunum af kommúnistum í Sovétríkjunum, Austur-ÞýZkalandi og fleiri kom- múnistaríkjum? Leggja íslenzkir kommúnistar blessun sína yfir ritskoðun ag algert einræði? Er það þetta fyrirkomúlíag sem ís- llénzkir kommúnistar vilja inn- leiða á íslandi? Fróðlegt væri að heyna svar Þjóðviljans. júlí 1968 — Á að vera báru- lárnspak eöa forf- þekja á Árbæ? „ATHYGLISVERT er viðtal það, sem birt er á forsíðu VÍ3 is á föstudaginn, við Lárus Sigurbjörnssön, safnvörð og rithöfund, lum nýafstaðnar breytin.gar bæjarhúsanna að Árbæ við Reykjavík. Og leitt til að vitá, að smekkleysið skuli svo tröllríða reykvíska ráðamenn, þrált fyrir almenina brýningu uim ‘aukið hreinlæti og efldan smekk að undan- förnu. En sjaldan er ein bára stök, eins og þar stendur. . Lárius deilir harðlega, á þá ráðstöfun að setja nýtt báru j áirnsþak á hin gömlu bæjar hús, sem sé í argasta ósam- ræmi bæði við bæinn sjálfan og þá tíma, sem hann á að túlka og þann þátt í bygg- ingarsögu þjóðarinnar. Auð- vitað á að hafa á bæn- um torfþak. Geir bor.g&r- stjóri og þeir hinir hljóta að vita það, að íslenzku bæirnir voru alveg til loka nítjándu 'aildar nær 'eingöngu með torf- þökurn. Eru þessir menn raun verulega svona illa að sér í byggingarsögu landsins eða ææður fordildin ein gerðum þeirra og ákvörðunum? Nei, hér þarf að bylta „breyt ing,unium“ og :það þarf al- menningsálitið að ýta undir. Við getum ekki verið þekkt- ir fyrir að bjóða útlendingum. sem öðrum ranga og villiandi — (falsaða liggur mér við að segja) — mynd af gömlum ís- lenzkum sveitabæ á sýningar svæði sem ætlað er alrnenn- ingi til fróðleiks og skemmt- unar. Sýnið nú af ykkur rögg, Reykvískir ráðamenn, vísir misvísir, og látið ekki afkára- skapnum óhróflað! Ég tek undir með Lárusi og segi: „Svoma ier bærinmj ómynd, algjör ómynd!“ Með þökk fyrir birtinguina. Borgari“. ■ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.