Alþýðublaðið - 21.07.1968, Page 15

Alþýðublaðið - 21.07.1968, Page 15
í. - — VÍMANNB TIÍEYSTI- ííeMM' ekkM, Aftön 6. HLUTI búgarðinum virtu hana fyrir sér. Ndkkrir þeirra brostu í kámpinn, því að flestir vissu á stæðuna fyrir hinum tíðu heim sóknum hennar á búgarðimis En Ailsu stóð á sama. Einn góðan veðurúag færi Símon að veita henni athygli. Hún var sannfærð um það. Þá myndi hann sjá, að hún var svo lík honum, og að hún var jafn ákveðin og hann. Einhvern tímann myndi hann þarfnast S hennar. Meðan Ailsa reið heim- leiðis sagði hún við sjálfa sig, að svona hlyti að fara. Það var eina leiðin til að lækna sárs- aukann, sem nísti hana í hjarta- stað. Símon Conrad var karlmað- ur. Það var óhugsandi, að hann fyndi ekki, hvað hún var aðlaðandi fyrr eða síðar. Það hlaut að renni upp sú stund, að hann bæri girndarhug til hennar og þá myndi ástin sigra hjar'ta hans. Ástin á henni. FIMMTI KAFLI. Boraville var lítið þorp, sem járnbrautin lá um. Þangað komu allir, sem unnu á búgörð- unum í nágrenninu, því að þar var mikið um verzlanir með ölium nauðsyn,javörum, auk þess sem þar var hótel og tvö veitingahús, sjúki-ahús og kvik- myndahús auk óteljandi bará, þar sem mennirnir söínuðust saman á kvöldin. Ned Hudson hafði farið til bæjarins undir því yfirskyni, að hann ætlaði «ð selja nokkra liesta, en hann hafði verið þar meirihluta dagsins án þess að hefja erindi sitt. Á leiðinni í bæinn hafði þunglyndið hel- tekið hann og nú hallaði hann sér að . barborðinu á einni kránni og það lék stíft bros um varir hans. Tveir menn Voru á leiðinni til hans. Þeir höfðu setið við annað borð og virt hann fyrir sér um stund og hvíslast á. Nú spurði annar þeirra: — Hvað eruð þér að halcja hátíðlegt, herra minn? Ned !eit aivarlegur á hana og sneri sér svo við. — Ekkert, sagði hann þunglyndislega. — Ég er bara að drekka. Kemur það yður við? — Annað hvort fæ ég að bjóða eða við drekkum ekki saman, sagði Néd rámum rómi. — Er það sfcmþykkt? — Já, herra minn, sagði ann- ar maðurinn, en hinn spurði: Voruð þér að selja eitthvaö í dag? —, Nei, svaraði Ned, greip glas sitt og tæmdi það. — Mig langar bara til að drekka mig fullan, ekkert annað. Er það kannski bannað með lögum? — Er eitthvað að? spurði annar mannanna vinsamlega. Ned glotti. Já, það var svo sannarlega eitthvað að! Hann hafði um nóg að hugsa. Sorg- legar endurminningar, sem hann fékk ekki að vera í friði fyrir. Andlit Helen. Helen hafði ver- ið svo falleg, þegar Rex Lor- ing kom með hana til „Rauða lands” og um leið og hann hafði séð hana, vissi hann, að það væri engin önnur kona fyrir hann í veröldinni. En hún hafði verið svo yfir sig hrifin af Rex Loring og hann hafði aldrei bú- izt við, að hún vildi svo mikið sem vingast við hann. Hann hafði samt orðið vinur hennar og þó hann væri aðeins vinur hafði hann tilbeðið hana. — Já, já, herra minn. Það er *agt, að áhyggjurnar minnki, ef »<aður trúir öðrum fyrir þeim. Ned brosti aftur. Hann gat ekki talað um Helen við nokk- arn mann. Það gæti aldrei sér nægja, en samt elskaði hann hana.; — Nú bjóðum við í glösin, herra minn. Ned ýtti glasinu frá sér. Hann var kominn á það stig drykkju- skapar, þegar tárin eru á næsta leiti og sjálfsmeðaumkunin ætl- ar menn lifandi að drepa. Hann minntist þess, þegar Ailsa hafði komið til hans við Krikgilið og sagt honum frá slysinu. Hann hafði orðið tilfinningalaus, en þegar sorg og skelfing hafði komið í stað tilfinningaleysis- ins hafði hann mest' langað til að varpa sér niður í gryfjuna, sem bíllinn hafði oltið ofan í. Nú tók liann með báðum höndum fyrir andlit sér til að loka minningarnar úti en ann- ar mannanna sagði: — Takið þetta ekkj svona nærri yður, lierra minn. Tíminn læknar öll sár. Ekki þetta! Það vissi Ned Hudson með vissu. Þetta sár myndi aldrei gróa. Þegar hann hafði heimsótt Helen á sjúkrahúsið hafði hann reynt að segja eitthvað, en orð- in komu ekki og jafnvel þó að hún væri deyjandi hafði hún tekið um hönd hans og hann heyrði að hún hvíslaði veikum rómi: — Ég veit það, elsku Ned, að þú elskar mig. Ég hef allt af vitað það, vinur minn, en þú mátt ekki syrgja mig. MWcifíJi? ÚTSALA - ÚTSALA Sumarútsalan hefst á morgun, mánudaginn 22. júlí Seldar verða: UHarkápur — Dragtir — Terylenekápur í fjölbreyttu úrvali Frakkar úr kamelull Frakkar úr tweed Terylenekápur Dragtir Buxnadragtir Frúarkápur áður kr. 3335.— Nú kr. 1995.— áður kr. 2500.— Nú kr. 1250.— áður kr. 1970.— Nú kr. 1320.— áður kr. 2560.— Nú kr. 1000.— áður kr. 2800.— Nú kr.1400,— áður kr. 2675,— Nú kr. 1895,- BERNHARD LAXDAL KJÖRGARÐI Maðurinn brosti breitt. — Ég var að enda við að segja við hann vin minn, að það væri leiðinlegt, að horfa á mann drekka einan. Megum við vera með? Svo sagði hann við barþjón- inn: — Þrjú glös, þökk fyrir. En Ned hafði þegar stungið hendinni í brjóstvasann og dró þaðan þykkt seðlaveski, sem hann tók einn dal úr. Menn- irnir tveir litu hvor á annan. neinn skilið, hve náin bönd tengdu þau saman. Nei, hún hafði ekki elskað hann og myndi aldrei hafa elskað hann, það vissi hann, en hún hafði leitað til hans, þegar henni leið illa á „Rauða landi”. Hún hafði kunnað að meta vináttu hans og einu sinni hafði hún viðurkennt, að hann hefði hjálpað henni til að lifa. Pað hafði hann orðið að láta EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell bygginga vöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantíð timanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símt 1-60-12. FERÐAFOLK SÆLKERANUM FÆST FKÁ MORGNI ^ j TIL MIÐNÆTTIS Heitir réttir: Grillkjúklingar Nautasteikur Lambakótelettur Fiskréttir Hamborgarar Eggjaréttir Súpur Kaldir réttir: Smurbrauð Snittur Braiuðtertur Samlokur Nestispakkar Ö1 — Gosdrykkir Tóbak — Sælgæti BORÐIÐ Á STAÐNUM EÐA HRINGIÐ OG FÁIÐ SENT. Ilafnarstræti 19 Sími 13835 OPIÐ: 8—23.30. Hafnarstræti 19 — Sími 138^5. OPIÐ: 8-23.30. 21. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.