Alþýðublaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 5
— Myndirnar hér á síðunni hafa verið teknar viff ýmis tæki- færi á sextán ára vaidatíff Ásffeirs Ásgreirssonar. Forsetalijónin, Ásgreir Ásgeirsson ogr frú Dóra Þór'iallsdóttir, taka á móti þáverandi varaforseta Banda ríkjanna, I.yndon B. Johnson og frú hans. jjj Ásgeir Ásgeirsson ásamt Haraldi Ólafssyni krónprinsi Noregs. Á miffnætti í nótt rann út fjórffa kjörtímabil Asgeirs Asgeirs- sonar forseta og í dag tekur nýr maffur viff embætti þjóffhöfffingja. Ásgeir Ásgeirsson hefur veriff forseti íslands í sextán ár og alian þann tíma gegnt hinu vandasama embætti sínu meff slíkum sóma, aff erfitt verður viff aff jafnast. Hann hefur I hvívetna veriff hinn glæstasti fúUtrúi íslands jafnt inn á við sem út á viff, og þaff heíur veriff ísienzku þjóðinni sómi aff hafa átt slíkan þjóðhöfðingja. Nú þegar hann lætur af cmbætti, orðinn roskinn maffur, er ástæffa til þess aff færa honum miklar og hugheilar þakkir fyrir vel unnin störf í þágu iands og lýffs, bæffi þau sextán ár er hann hef- ur gegnt forsetaembætti og eins áffur, meffan hann vann aff margháttuffum nytjastörfum á sviffi stjórnmála og uppeldismála. Alþýffublaðið vill þakka Ásgeiri Ásgeirssyni nú er hann lætur af embætti og óska honum og fjölskyldu hans allra heilla í fram- tíffinni. Forsetahjónin á þjóðhátíffinni 17. júní. 1. ágúst 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.