Alþýðublaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 12
Íbúðtilsölu
Innkauptetofnun ríkisins, f.h. ríkissjóðs,
leitar tilbóða í íbúð í kjallara Flókagötu 45,
Reykjavík, sem er eign ríkissjóðs.
Eignin er til sýnis væntanlegum kaupend-
um kl. 5—10 e.h. fimmtudag og föstudag 1.
og 2. ágúst n.k., þar sem allar nánari upplýs-
ingiar verða gefnar og þeim afhent tilboðs-
eyðublað, sem. þess óska. Lágmarkssöluverð
íbúðarinnar, skv. 9. grein laga nr. 27 1968,
er ákveðið af seljanda kr. 750.000.00.
Ti'lboð verða opnuð á skrifstofu vorri
fimmtudaginn 8. ágúst 1968 kl. 2 e.h.
LÖGTAKSÚRSKURÐUR
Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum
tryggingagj öldum til Tryggingastofnunlar rík-
isins. sem greiðast áttu í janúar og júlí sJl.,
svo og ölllum gjaidföllnum ógreiddum þing-
gjöldum og tryggingagjöldum ársins 1968,
tekjuskatti, eignarskatti, námsbókagjaldi, al-
mannatryggingiag j alldi, Slysatryggingaiðgjaldi,
lífeyrissj óðsgjaldi, atvinnuleysistrygginga-
sjóðsgjaldi, launaskátti, kirkjugjaldi og
kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi og iðn-
aðaugjaldi, sem gjaildfalTin eru í Kópavogs-
kaupstað. Ennfremur Skipaskoðunargjaldi,
lestagjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoð-
unargjaldi bifreiða og slyslatryggingargjaldi
ökumanna 1968, matvælaeftirlitsgjaldi, véla-
dftirlitsgjaldi svo og ógreiddum iðgjöldum og
skránangargjöldum vegna tögskráðra sjó-
manna, auk dráttarivaxta og tögtakskostnað-
ar.
Fer tögtak fram að liðnum 8 dögum frá birt-
in'gu þessa úrsfcurðar án frekari fyrirvara ef
ekki verða gerð skil fyrir þann tíma.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
23. júlí 1968.
Sigurgeir Jónsson.
HÚSGÖGN
Sóíasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús-
gögn. — Úrval af góðum áklæðum.
Kögur og leggingar.
BÓtSTRUN ÁSGRÍMS.
Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807.
Trúin flytnr fjöll. — Við flytjum allt annað
SENPiBÍLASTÖOIN HF.
BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
Kvtkmyndahús
TONABIO
HÁSKÓLABÍÓ
simi 31182
Sjö hetjur koma aftur
(Retum of tlie Scven)
Horkuspennandi, ný, amcrísk
mynd i litum
Yul Brynner.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
sími 16444
Leyniför til Hong Kong
Spennandi og viðburðarík ný
Cinemascope litmynd með
STEWART GRANGER
og ROSSANA SCHIAFFINO
— íslenzkur texti —
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Beiskur ávöxtur
Frábær amerísk verðlauna
mynd byggð á metsölubók eft
ir P. Montimer.
Aðalhlutverk:
ANNE BANCROFT
: (Cannes verðlaunahafinn).
PETER FINCH
j JAMES MASON
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Siðasta sinn.
NÝJA BÍÓ
j _______simt 11544
Uppvakningar
(The Plague Of The Zombies)
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
" E
sími 22140
Skartgripaþ j óf arnir
(Maroc 7)
Sérstök mynd, tekin í East-
manlitum og Panavision. Kvik-
myndahandrit eftir David Osborn.
Aðalhlutverk:
GENE BARRY
ELSA MARTINELLI
— fslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnð innan 14 ára.
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Dæmdur saklaus
(The Chase)
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík ný
amerísk stórmynd í Panavision og
litum með úrvalsleikurunum.
MARLON BRANDO
JANE FONDA
O. FL.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
GAMLA BÍÓ
simi 11475
Mannrán á nobelshátíð
(The Prize)
PAUL ,NEWMAN
ELKE SOMMER
— íslenzkur texti —
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
AUSTURBÆJ ARBIÓ
simi 11384
Lokað vegna
sumarleyfa.
KÓPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Fireball 500
Hörkuspennandi, ný, amcrisk knpp
akstursmynd í lttum og Panavision.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börniun innan 12 ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sími 50249
Elsku Jón
Sænsk mynd með
JAIL KULLE.
S*nd kl. 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150
Ævintýramaðurinn
Eddie Chapmann
íslenzkur texti
(Triple cross XXX).
Endursýnd kl. 5 og 9.
Hólahátíðin
EINS og áður hefur verið frá
sagt verður Hólahátíðin næst-
komandi sunnudag, þ. e. 4. ágúst,
verzlunarmannasunnudaginn.
Ðagskrá hátíðarinnar verður fjöl
breytt að vanda og verður í aðal
atriðum sem hér segir:
Hátíðin hefst kl. 2. e.h. Þá
verður hinum fornu klukkum
Hóladómkirkju samhringt og
biskup og prestar ganga í skrúð
göngu frá skólahúsinu að turni
kirkjunnar. Þar verður stað-
næmzt. Kirkjumálaráðherra Jó-
hann Hafstein afhendir þar gjöf
íslenzka ríkisins til Hólakirkju,
3 miklar og veglegar kirkjuklukk
ur, sem settar hafa verið í
kirkjuturninn, sem reistur var
til minningar um Jón biskup
Arason árið 1950. Þá vígir bisk
up íslands, herra Sigurbjörn Ein
arsson, hinar nýju klukkur, en
síðan verður þeim samhringt til
messu, og verður þá gengið til
kirkju. Biskup íslands prédik
ar í messunni, kirkjukór Ólafs
fjarðarkirkju syngur, söngstjóri
Magnús Magnússon. Sr. Ingþór
Indriðason á Ólafsfirði og sr.
Sigfús J. Árnason í Miklabæ
þjóna fyrir altari.
Eftir messu verður nokkurt hlé
og geta menn þá notið þess að
skoða Hólastað, en öll örnefni
verða þar greinilega merkt. Einn
ig verða veitingar á boðstólum
í sumarhótelinu á Hólum.
Að hléi þessu loknu verður
samkoma í kirkjunni. Þar flytur
sr. Kristján Róbertsson á Siglu
firði erindi um „kirkjulega vakn.
ingu, kirkjulega endurreisn. Ól-
afur Þ. Jónsson óperusöngvari
syngur einsöng við undirleik
Ragnars Björnssonar organista.
Ragnar leikur einnig einleik á
Framhald á 14. síðu.
$
Bifreiðaeigendur afhugið
Ljósastillingar og allar almennar bifreiða-
viÖgerðir.
BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE
Skeifan 5. — Sími 34362.
Hef opnað lækningarstofu í Fischersundi (Ingólfs apótek). Viðtalstími 10-
11.30, alla daga nema laugardaga og þriðjudaga kl. 16-18.
MAGNÚS SIGURÐSSON, læknir
12 1- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
■llf I ....