Alþýðublaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 14
SMÁAUGLÝSINGAR mám o o i\ -v' Allt á imgbamið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTLÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNEN Hverfisgötu 41. Sími 11322. Nýja bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgerð bifrciðarinnar. — Fag. menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sími 42530. BÓLSTRUN Klæði og gcri við bólstruð hús. gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Simi 20613. SMÁAUGLVSING ? ■ símfnn 14906 Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Útvegum allt efni. Einnig sprunguviðgerðir. LEITIÐ TILBOÐA í SÍMUM. 52620 og 51139. V élahreingerning. Gólfieppa, og húsgagnahrelns- un. Vanlr og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum í ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Þurrkaður smíðaviður Gólfborð, vatnsklæðning, girðingarefni. Fyrirliggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAR, Súðarvogi 3, sími 34195. Innrömmun Hjallavcgi 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar. daga. Fljdt afgreiðsla. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-Skápa. Mjólkurtöskur, verð frá kr. 100,00. TÖSKUKJALLARJNN, Laufásveg 61. sími 82218. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis- tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Takið eftir Vinnustofa mín er flutt frá Skólavörðustíg 2b að Drápu- hlíð 3. — Síminn er 16794. Bergur Sturlaugsson. Ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX hvíldarstóllinn BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Sími 10594. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sími 30470. Vélaleiga SIMONAR ' SIMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur tii leigu. ODYRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6. Simi 81620. Valviður - sólbekkir Afgreiðslutími 3. dagar. Fast verð á lcngar-mctra. VALVIÐUR, smíðastofa. Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN, Suðurlandsbraut 12, 14 1. ágúst 1968 — -ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hólahátíð Framhald af bls. 12. orgel Hóladómkirkju; Að lokum flytur sr. Jón Kr. ísfeld ritning arorð og bæn. Formaður Hólafé- lagsins, sr. Þórir Stephensen á Sauðárkrókj mun stjórna sam- komunni. Á sama tíma og samkoman verð ur í kirkjunni, verður barnasam koma í leikfimishúsi Hólaskóla. Henni stjórnar sr. Pétur Sigur geirsson. Verður þar fjölbreytt efni við hæfi barna og unglinga. Hólafélagið væntir þess, að Norðlendingar og ferðamenn, sem vafalaust verða margir á Norðurlandi um þessa helgi, fjölmenni heim að Hólum á sunnudaginn. Hann verður á margan hátt einstakur í sögu Hóla í Hjaltadal. Þennan sama dag vérður á Hólum aðalfundur Hólaféiagsins og hefst hann kl. 11 f. -Il SVFÍ Framhald af bls. G. ihinn almenna þáitt umferðar- fræðslunnar á þá lund, að fara þess á leit við Slysavarnafélag íslands, að það íaki að sér þenn an Iþátt sérstaklega og hafi þá einnig umsjón með sitarfi um ferðaröryggisnefnda þeirra, er stofnaðar voru fyrir H-dag í vor og hafa mikilvægu hlutverki að gegna varðandi svæðisbundn ar upplýsingar um umferðarmál. Slysavarnafélag íslands hefur fallizt á að taka að sér það verk >efni, sem hér um ræðir, og stofnað til þess sérstaka um- ; ferffardeild. Guðbjartur Gunnarsson, fyrr- um starfsmaður Sjónvarps, hef ur verið ráðinn 'til að veita deild þessari forstöðu. (Fréttatilkynning frá Slysa vamáfélagi íslands), Kþróttir Framhald * bls. 11. Þrístökkið var ekkj gott á al þjóðamælikvarða, Blomkvist, S vann, stökk 15,12 m. Fæssberg, S varð annar með 15,02 m. Kan adamennirnir, stukku 14,79 og 14,33. Karlsson, S sigraði í 3 km. hindrunarhlaupi á 8:47,0, Berg kvist, S varð annar á 8:52,0, kunningi okkar Hylke van der Wal, sem keppti hér á landi í hitteðfyrra varð þriðji á 9:14,8. Persson sigraði í 5 km. hlaupi á 13:48,6 og Kanadamenn sigr- uðu í 4x100 m. boðhlaupi á 41,4 sek., en Svíar hlutu sama tíma. ★ Svíþjóð — Kanada. Keppni Svía og Kanada lauk í gærkvöldi og Svíar sigruðu -með 119 stigurn gegn 93. I kvennakeppninni sigruðu.kana- dísku stúlkurnar með 65:50. Tvö sænsk met voru se-tt í gærk-völdi Áke Nilsson setti met í spjót kasti kastaði 83,80 m, og Kjell Isaksson stökk 5,10 m. á stöng. Siys :ii! Framhald af bls. 3. reið hans hafi verið komin til hliðar við aðra stúlkuna, hafi hún skyndilega beygt inn í göt una og fyrir bifreiðina. Lenti stúlkan á hægra framhorni bif reiðarinnar og brotnaði ljós- luktin við höggið. Við árekstur inn kastaðist' stúlkan upp á’ < .vélarhlíf bifreiðarinnar og ' hafnaði á framrúðunni, sem 1 mölbrotnaði við höggið. Reið- hjólið ýttist nokkurn spöl á 1 undan bifreiðinni, unz hún stöðvaði. Stúlkan var flutt á slysavarð stofuna. Mun hún hafa skorizt á höku, en ekki var í gær vit að, hve alvarleg önnur meiðsli hennar eru. □ 14 ára stúlka fyrir bíl Klukkan 17,10 í gær varð umferðarslys í Aðalstræti, en þar varð 14 ára gömul stúlka fyrir bifreið. Stúlkan lenti ut an i bifreiðinni og féll í götuna og skrámaðist eitthvað. Vildi hún ekkert gera úr meiðslum sínum og var ekki kallað á íög reglu. Ökumaðurinn tilkynntj þó slysið til lögreglunnar, þannig að hún vissi af slysinu, ef meiðsli stúlkunnar reyndust al varlegri en virtist í fyrstu. □ Kona klemmist Um hálf fimmleytið í gær klemmdist kona á milli vörubíls palls og húsveggjar, og hlaut konan áverka á brjósti við slys ið. Slysið varð við Fiskverkun arstöð Ingimundar Súðarvogi 6, en þar var verið að afferma skreið af vörubifreið. Vörubif reiðin hafði bakkað upp að opi á vesturlilið hússins. Þar sem „sturtur" bifreiðarinnar voru bilaðar, var settur tréklumpur til þess að halda palli liennar uppi — þannig að hann sigi ekki. — Kona stóð við opið á húsveggnum, þar sem skreiðin var tekin inn. Skyndilega brotnaði tréklumpurinn, sem hélt pallinum uppi. Við það að pallurinn sígur lyftist gaflend inn upp og lenti hann á bol konunnar og klemmdi hana við húsið. Konan var flutt í sjúkrabif- reið á slysavarðstofuna, en í gærkvöldi var rannsóknarlög- reglunni enn ekki kunnugt um, hve alvarleg meiðsli konan hafði hlotið við slysið. Nýr forseti Framhald af bls. 1. ráðuneytisins bannaði algjörlega að teknar yrðu myndir í sal neðri deildar Alþingis íslend- inga í gær, en veitti hins vegar góðfúslegt leyfi til að mynda sjálfa athöfnina i dag. Heræfingar Framhald af bls. 3. neskir herflokkar í nótt, bæði riddaralið og skriðdrekalið. Ekki fóru hermenn að neinu leyni- lega, heldur ræddu opinskátt við héraðsbúa og virtust hinir ró legustu. íþréitamótið Framhald ' bls. 11. KONUR: 100 m. hlaup: Bergþóra Jónsdóttir, ÍR, 14,2, Guðrún Jónsdóttir, KR, 14.4, Anna Lilja Gunnars-d. Á, 15,0. Spjótkast: Valgerður Guðmundsd-. ÍR, | 34,67 m. I Guðlaug Kristinsd. KR, 30,45 m. 1 Eygló Haukisdóttir, Á, 26,75 m. Árangur Valgerðar er sá bézti hérlendis í suirrar. 1 Hástökk: Ingunn Vilhjálmsd. ÍR, 1,40 m. Anna Ifilja Gunnar-sd. Á, 1,35 m. Guðnún Jónsdóttir, KR, 1,35 m. 4x100 m. boðhlaup: Sveit ÍR, 55,0 sek. Sv-eit KR, 61,8, Sveit Ár-m-anns, 61,9. Tí-mi ÍR-sVeitarinnar er góð- ur. Kúluvarp: Kristjan-a Guðmundsd., ÍR, 8,92 m. Kolbrún Þorm-óðsd. KR, 7,87 m. Ása Jörgensdóttir, Á, 7,51 m. Ki’istjan er efnill-egur nýliði. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. SMURT BRAUÐ SNITTUU - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. SMURT BRAUÐ SNIITUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. SfVIURSTÖÐIN SÆTÚNl 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURDUR FLJÓTT OQ VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.