Alþýðublaðið - 01.08.1968, Side 11
—
J
ilÉllllÉ
■ '
Bill Crothers, Kanada, t.h.
ritstj. örn
BDSSON
IR hefur 77 stig og
KR 75 eftir fyrri dag
IR hefur nauma forystu eft-
ir fyrri dag undanrása í Bikar-
keppn'i FRÍ, ,sem hófst á I.aug-
ardalsvellinum í gærkvöldi og
lýkur í kvöld. Keppnin í kvöld
hefst kl. 8. Keppnin var hörð
milli ÍR og KR eins og spáð
var, ÍR-ingar hafa 77 stig, KR
75 og Ármann 56.
Úrslit í gærkvöldii:
800 m. hlaup:
^ ROSENBORG er efst í I.
deild í Noregi að 10 umferð-
um lokn,um með 15 stig. Næst
kemiur Lyn með 14 stig. í
þriðja sæti er Skeid með 11
stig.
-£■ PETER FEIL, Svíþjóð bæ'Hi
eigið Evrópumet í 200 m. flug
sundi í fyrradag á móti í Jön
köping, synti á 2:08,0 mín.
Gamla metið sett fyrir viku
var 2:08,1 mín.
Ólafur Þorsteinsson, KR,
2:05,4,
Guðm. Ólafsson, ÍR, 2:11,0,
Sig. Lárusson, Á, 2:13,7.
Tími Guðmundar er sá bezti,
s'em hann hefur náð.
Spjótkast:
Valbjörn Þorláksson, KR,
57,16 m.
Kjartan Guðjónsson, ÍR, 54,14,
Stefán Jóhannsson, Á, 47,42 m.
Kúluvarp:
Guðm. Hermannsson, KR,
17,40 m.
Erl. Valdimarsson, ÍR, 15,69 m.
Guðni Sigfússon, Á, 11,96 m.
Hástökk:
Erl. Valdimarsson, ÍR, 1,85 m.
Valbj. Þorláksson, KR, 1,80 m.
Stefán Jónsson, Á, l,60m.
Árangur Erlends er sá 'bezti,
sem hann hefur náð.
Langstökk:
Valbjörn Þorláksson, KR, 6,98m.
Kjaritan Guðjónsson, ÍR, 6,81m.
Sigdór Guðmundsson, Á, 24,6
Stökk Valbjarnar er bezti árang
ur ársins.
200m. hlaup:
Sigurþór Guðmundsson, Á, 24,6
sek.
Elías Sveinsson, ÍR, 25,0 sek. .
Ilaukur Sveinsson, KR, 25,0 sek.
3000 m. hlaup:
Halldór Guðbjömsson, KR,
9:15,6 mín.
Pétur Böðvarsson, ÍR, 10:33,8
mín.
Kristján Magnússon, Á, 10:39,6
mín.
Þett'a er í fyrsta sinn, sem Pét
ur og Kristján 'hlaupa þessa
vegalengd.
4x100 m. boðhlaup:
Svei't KR, 45,7 sek.
Sveit ÍR, 46,2 sek.
Sveit Ármanns, 47,0 sek.
Framhald á bls. 14.
hans John Hudson. Crothers er einn bezti 800 m. hlaupari heims-
ins og varð m.a. annar á Olympíuleikjunum í Tokyo 1964. Hann
tapaði fyrir Ove Berg, í landskeppninni við Svía, sem lauk í gær-
kvöldi. Þeir félagar eru að bragða á súpu, sem landsliðið fékk
í úoregi og virðast mjög ánægðir.
Svíar sigruðu Kahada-
menn í frjálsíþróttum
Svíar og Kanadamenn háðu
landskeppni í frjálsum íþrótt-
um í gær og í fyrradag í Stokk
hólmi.
Fyrri dag keppninnar náðist
ágætur árangur í nokkrum
greinum, en hæst bar 800 m.
hlaup kvenna. Elizabeth Öster
berg, sigraði í þeirri grein og
2:06,1 mín. Önnur varð Abbey
setti nýtt norrænt met, hljóp á
Hoffmann, K, hún hljóp á 2:06,5
m. Pietrowsky, K, sigraði í 200
m. hlaupi, á 24,0 sek. Freiwald,
S í kringlukasti kastaði 47,46
m. og Joari Hendry, K í lang-
stökkþ stökk 6,06 m.
Árangur var jafn í karlagrein
um fyrri dag keppninnar. Fors-
sander, S, varð fyrstur í 110 m.
grindahlaupi, hljóp á 14,0 sek.
Puce, K varpaði kúlu lengst
eða 18,41 m. annar varð BendeuS
S, með 18,32 m. þriðjj Thord
Carlsson, S, 17,88 m. og fjórði
Mercer, K, með 17,55.
Domansky, K sigraði í 400 m.
hláupi á 46,5 sek. annar varð
McLaren, á 48,1 þriðji Eriks-
son, S, á 48,5 og fjórði Gabriels
son, S, 48,7.
Charland varð fyrstur í 100 m.
hlaupi á 10,7 sek.
í sleggjukasti voru Kanada-
menn mun lakari, Ström, S sigr
aði kastaði 64.62 m., en Kanada
mennirnir voru nr. 3 og 4 með
56,78 og 53,66.
Lundmark, S sigraði i hástökki
2,14 m. Oscarsson varð annar
með 2,03 m., en Kanadamennirn
ir stukku 2.03 og 1,90.
Ove Berg, S, varð fyrstur í
800 m. hlaupi á 1:48,6, Crothers
K, varð annar á 1:49,0, og Berg
kvist, S þriðji á 1:49,9 og Bailey,
fjórði á 1:52,3.
Framhald á bls. 14.
80 Framarar í keppnisför
ti! Norðurlanda
Stærsti flokkur íþróttafólks
sem farið hefur úr einu fé-
lagi til útlanda fer til Norð-
urlanda é morgun á vegum
i Knattspyrnufélagsins Franr,
eða 80 manns. Félagið hefur
tekið flu'gvél á'leigu í þess-
■ um tilgangi.
Meistaraflokkur Fram í"
knattspyrnu fer til Svíþjóð-
ar og leikur þar tvo leiki.
í fyrsta lagi gegn I. deildar-
liðinu AIK og' síðan gegn 3.
deildarliðiinu Spanga.
Handknattleiksfólk Fram
fer til Noregs. Meistaraflokk
ur og 2. flokkur kvenna leik
ur i Osló. Einnig leika 3. og
2. flokkur karla í Osló og
taka þátt í keppni, sem nefn
ist Osló-cup.
Eins og fyrr segir fara
flokkarnir utan á morgun og
verða samtals 10 daga í ferð
inni.
\ X
Guðmundur Ilermannsson varpaði 17,40 m. í gær,