Alþýðublaðið - 14.08.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Qupperneq 1
Miffvikudagur 14. ágúst 1968 — 49. árg. 156. tbl- 32. þing Alþýðuflokksins verður sett í Reykja' vík 18. október 1968. Fer þinghalclið fram í húsi Slysavarnafélags ís- lands við Grandagarð. Þinghaldið verður nánar tilkynnt síðar. f.h. Alþýðuflokksins Emil Jónsson (fonmaður) Benedikt Gröndal (ritari) út í þessar miklu framkvæmd iy far’ið? Það stendur til að maibika þessar götur, en áður (en að 'því gæti orðið, þurifiti að iskiþta um ýmsar leiðslur, bæði holræsi og vatnsleiðslur og ennfremur þurfti að brleyta taisvert atf raf m'agnssteng j um og ismáivegis hitaveiíuheimæðum. Adilt þetta þarf að gera, áður >en diægt er lað byrja að malbikia. Hvað er áætlaður heildarkostn Framhald « bls. 11. Hvergi hefur þurft oð leggja i eins mikinn kosfnað vegna malbikunarfram- kvæmda skrifar ritdóm um Ijóðin, sem Mótmæli Þessi mynd sýnir greinilega hvað uppgröfturinn var sumstaðar gífur legur. íbúarnir hafa orðið að klöngrast á milli húsa I allt sumar, og þeir sem hafa reynt að koma akandi inn í hverfið hafa lént í verstu vill um sumir hverjir. En allt tekur þetta enda með haustinu. (Ljós- myndari Bjarnleifur). Banatilræði GRÍSKA forsætisráðherran. um George Papadopoulos var í gær sýnt banatilræði er hann ók á fáförnum vegi mn 32 km frá Aþenu. Tilræðismaðurinn, hinn 30 ára gamlj liðsforingi George Panagoulis með fasís- tískar tilhneigingar. ætlaði a® sprengja bifreiðina í loft upp en spreaigingin kom of seint. Um þessar mundir standa yfir gífurlega miklar framkvæmdir í einu af austurhverfum borgarinnar - Sundunum. Göturnar hafa verið rifnar upp og er unnið að því að endurleggja hinar ýmsu leiðslur í götunum, en að lokum verða þær malbikaðar. Fram kvæmdir þessar munu kosta alls 23,5 milljónir króna. Yfirverkfræðingur hjá gatnamáladeild horg arinnar segir, að hvergi í Reykjavík þurfi að leggja í jafnmikinn kostnað vegna malbikunarfram- kvænida eins og í þessu hverfi. frá LÍO í SÍÐUSTU viku áttu sér stað viðraeður milli L.Í.Ú.'og Félags síldarsaltenda á Norður- og Austurlandi, um verð á síld, sem söltuð er í veiðiskipum á yfirstandandi vertíð. í þeim viðræðum var upp- lýst, segir í fréttatilkynningu frá LÍÚ, að margir útvegsmenn- hafa samið við einstaka síldar- saltendur um, að þeir annist tum síldina eftir að hún kemur að landi, en eigendasikipti að síldinni verði ekki fyrr en við útflutning. x Nú hefur Félag síldarsaltenda á Norður- og A.usturlandi aug- lýst verð á fyrrgreindri síld, sem er mun lægra en það verð, sem það hafði boðið í. fyrr- greindum viðræðum. Auglýs- ing þessi hefur ekkert gildi og er hér með mótmælt af L.Í.Ú., enda ætla síldarsaltendur sér óeðlilegan ágóða af þessaTi síld, sem í mörgum tilfellum er kom in á mjög hátt verkiunarstig, þegar hún berst þeim í hendur. Takist ekki samningar um sanngjarnt verð telur L.Í.Ú., að útvegsmenn e'gi sjálfir að eiga síldina, þar til hún verður seld erlendum kaupendum. F-rétitamaður bíaðsins kom við hjá Ólafi Guffimundssyni yfir- verkfræðingi gatnamála borgar in-na-r og rábbaði við han-n um þessar umtfangsmiklu fram- kvæmdir. Hvað'a götur eru þetta, sem hér um ræðir? Þetta er-u Efstialsu-nd og Skipa sund og -svo hlui'á laf Holtavegi, Ilclav-egi, Drekavogi og Bráka isundi. Alls er hér tim að ræða 2.390 me-tra. Hver er ástæðan til þess, að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.