Alþýðublaðið - 14.08.1968, Side 3

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Side 3
Drukkni maðurinn sem sfa/ flugvélinni: Hélt sig í hæfilegri f jar- þota Fl len " Sá einstæði atburður varð í fyrrinótt, að drukkinn maður rændi flugvél úr flugskýli á Reykjavíkur- flugvelli og flaug Ijóslausri vélinni talsverða stund yfir Reykjavík og nágrenni. Mikil mildi er, að ekki skyldi hljótast stórslys af fífldirfsku mannsins, en hann lenti vélinni heilu og höldnu eftir flugið, en var handtekinn strax og hann sté út úr vélinni. r/j * Flugvélin, sem maðurinn stal, er lítil eins hreyfils vél af gerðinni Cessna 150, Talið er, að maðurinn hafi verið í loí'tin.u í rúmlega eina klukku- stund, en sjálíur segist hann ekki hafa verið í loftinu nema um það tail 45 mínútur. Flug- turninn reyndi að ná sambandi við manninn, en hann hlýddi ekki kalli loftskeytamannanna og lenti ekki fyrr en eigandi véliarinnar tilkynnti mannin- um, að eldsneytið væri á þrot- um, svo honum væri betra að lenda vélinni þegar í stað. Fréttamaður hafði samtoand við rannsóknarlögregluna varð- andi þetta næsta furðulega mál í gær og sagði hún svo frá: „Maður þessi er fæddur 1926, og er því 42 ára gamall. Upp úr 1941 segist maðurinn hafa verið að fúska við að læra að fljúga. Hann hafi tekið sólo-, próf fyrir mörgum ár,um, en þó ekki fengið neitt skírteinið., Hann hafi síðan tekið nokkra flugtíma af og til og þannig haldið við fyrri kunnáttu sinni. Segist maðurinn ekkert hafa flogið síðan einhvern tíma á síðasta ári, fyrr en nú í þetta 1 sinn. 1 Við yfirheyrslur sagðist mað- urinn hafa ákaflega gaman af því að fljúga. ^ í fyrrakvöld segist hann hafa farið suður á flugvöll í þeim tilgangi að fá að sitja í hjá einhverjum, sem væri í æfing- arflugi. Kveðst hann hafa liaft með sér eina flösku af port- víni, og hafi hann drukkið nið- ur j hálfa flöskuna um kvöldið. Þegar tekið var að líða á nóttina, og hann hafðienn ekki fengið neina ffugferðina, hafi hann slangrað út í eitt flug- skýlið og farið að athuga þar eina vélina. Síðan hafi hann ýtt vélinni út úr skýlinu og sett 'hana í gang. Kveðst hann hafa gætt þess að láta vélina hita sig nægilega, áður en hann ók út á sjálfa flugbrautina, en hann tók af til vesturs og stefndi út yfir Skerjafjörðinn. Maðurinn segir, að hann hafi flogið upp í 1500 — 2000 feta hæð og telur sig hafa haldið þeirri hæð mestallan timann. Hann hafi flogið yfir sjónum, en ekki farið yfir þéttbýli borg arinnar. Hann kveikti ekki ljós, þegar hann fór af stað. Segist hann ekki hafa verið viss um, hvar rofinn fyrir ljós in væri í vélinni og því ekki þorað að hreyfa við neinum af þeim þre-mur rofum, sem um var að ræða. Á meðan hann hafi verið á lofti segist maðurinn hafa séð þot,u Flugfélags íslands vera að búa sig til lendingar og hafi Framhald á blsj 14. Álasundi, 13. 8. A Harameyju, skammt norð- | ur af Álasundi hafa fundizt * I s I s Tvær blómarósir á göngu (Ljósmynd Bjarnleifur). Með 23 þús- und sildar- tunnur Tunnuskipið Borgsund er senn væntanlegt' til landsins með 23 þúsund síldartunnur. Skipið, sem siglir frá Hauga sundi, hefur oft áður komið með tunnur hingað. Tunnurn ar verða losaðar á nokkrum höfnum hér. í hluta farms ins er sykur og salt. LAUST fyrir klukkan 20.00 í fyrrakvöld voru lögregla og sjúkralið kvödd í hús eitt í Fellsmúlanum og voru þeir við öllu búnir, því tilkynnt hafði verið, að kona hefði orð- ið fyrir árás, verið stungin með brauðhníf í bakið og hefði hnífurinn sennilega komið við lungu konunnar. Mun sá, sem tilkynnti þetta til sjúkraiiðs- ins hafa verið þvöglumæltur og því verið erfitt að skilja hann. Þegar lögreglumenn og sjúkraliðsmenn komu á stað- inn, lá kona á gólfinu al- blóðug og sat eiginmaður henn ar yfir henni, drukkinn og að því að taliS er illa til reilia. Hann mun ha±a skýrt lögregl- hafi komið heim skömmu áð- ur, háfi konan sín legið þarna á gólfinu í blóði sínu og hefði hún hlotið hnífsstungu í bak og hefði hnífurinn að líkindum snert lungu konunn- ar. Konan var flutt í snati'i á slysavarðstofuna, en’áður var læknum þar tilkynnt, að um hættulegan áverka gæti verið að ræða. Þegar læknar fóru að athuga konuna nánar, kom í ljós, að hnífsoddurinn hafði lent í herðablaði konunnar og meira hafði blætt úr sárinu en stærð þess gaf raunverulega tilefni til. Sárið var saumað saman í snatri, en síðan var konugrey- ið flutt í sama húsnæði og unni svo ffáj að þegar hann » bóndi hennar hafði verið flutt afar sjaldgæfar fornminjar. Við gröft, ná’lægt bænum Ha ram, fannst stór gullhringur sem vegur 56 grömm. Þá fannst þar ennfremur heið- urspeningur úr gulli og brons molar. Hringurinn og heiðurspen ingurinn eru nú í rannsókn hjá sérfræðingum, sem’ reikna með, ,að gripirnir séu frá seinni ,hluta ' rómönsku járnaldarinnar. Til þess hafa einungis sex slíkar grafir, | fundizt í Noregi. Fornleifa- fræðingar frá Bergen hafa boðað komu sína til eyjarinn ar og koma fimm menn til Haram til að rannsaka forn- leifafundinn. Öldunga- nýlenda Moskva, 13. 8. Höfuðstaður Úkraínu, Kiev, er nokkurs korar „öidunga- nýlenda“, að sögn Tass frétta stofunnar. Af 1,5 millj. íbúa borgarinnar eru 2.500 100 ára eða eldri og hvorki meira né minna en 110.000 manns eldri en 60 ára. í miðborginnl í góða veðrinu í gær. LAGÐITIL KONU SINNAR MEÐ BURHNIF ur í, á meðan hún dvaldi á slysavarðstofunni — það er að segja í Síðumúlann, geymslu lögreglunnar. Konan mun hafa verið talsvert ölvuð. Rannsóknarlögreglan vildi ekki gefa miklar upplýsingar varðandi mál þetta í gær, en staðfesti þó, að maðurinn hefði viðurkennt að hafa veitt konu sinni áverkann með brauð- hníf. Beðið um sjónarvott Aðfaranótt s. 1. föítudags var ekið á kyrrstæða bifreiS, R-2616, sem er af gerðinni Taunus 17M, Fraiahatd á bls. 12 Andar nú léttar Jacob Lindström frá Jess- heim í Noregi, 20 ára að aldri, fékk hræðilegt taugaáfall á dögunum er skattseðill hans barst til hans. Á seðlinum stóð, svart á hvítu, að hon um bæri að greiða í skatt 20.464 norskar krónur. Lindström, sem tfk stú- dentspróf í vor og vinnvir ein ungis yfir sumartímann var með 2.500 kr í tekjur og varð því furðulostinn. Sam- kvæmt því ætti hann einung-\ is að greiða 194 krónur. | Seinna kom í ljós að slegið v hafði út í fyrir reikningsvél- * um skattyfirvaldanna. Leið-1 rétting var nú gerð og Lind ström andar léttar. Hallinn á milliríkjavið- skiptum Breta óx um 30 milljón pund í siðasta mán- uði þrátt fyrir stóraukinn út fiutning landsins, að því er nýjustu Lundúnafregnir' herma. | _____________________ 14- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAW!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.