Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 11

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 11
Reykjavikurmeistaramátið^ HLAUT 7184 st. ITUGÞRAUT ritstj. ÖRN ÍKI n^&TTI E> EIÐSSON IPI Kw | | |K f gaerkvöldi fór fram tug- þrautarkepifni Reykjavíkur- mótsins í frjálsum íþróttum og náðist mjög góffur árangur. — Valbjörn Þorláksson bætti ís- landsmetiff, hlaut 7184 stig, en ekki er víst, aff þessi árangur verffi staðfestur, þar eff örlítill meðvindur var í 110 m grinda- hlaupi. Núverandi met er 7158 stig. Ejnnig vakti athygli góð- ur árangur ungs efnjlegs íþróttamanns, Elíasar Sveins- sonar, en hann hlaut 5165 stig, sem verffur aff telja mjög góffan árangur, því þetta er fyrsta skipti, sem hann tekur þátt í tugþrautarkeppni. Stigakeppnin stendur nú milli ÍR og KR. Fyrir keppnina höfffu ÍR-ingar vinninginn yfir KR, 12 stig gegn 10, en eftir keppnina í gærkvöldi leiffa ÍR- ingar meff 6 stigum. Eftir á að keppa í tveimur greinum, 3000 m hindrunarhlaupi og 10 km hlaupi. Úrslitin í tugþrautarkeppn- inni urðu sem hér segir: 1. Valbjörn Þorláksson KR 7184 st. 2. Erlendur Valdimarsson ÍR 6119 st. 3. Elías Sveinsson, ÍR 5165 st. 4. Þórarinn Ragnarsson KR '4919 st. 5. Friffrik Þór Óskarsson ÍR 4850 st. 6. Finnbjörn Finnbjörnsson ÍR 4827 st. Gstnagsrðir Framhald af 1. síffu. affur vegna þessara fram- kvæmda? Sá hluiti, siem vertakarnir ger'a, mun kostia alls 18,5 milljón ir 'króna, en við sj'áum isíð'an um að malbika, en ikositnaður við það er áæiiaður aim 5 miUjó'nir króna. Hefur eitthvaff óvænt komiff fram eftir aff framkvæmdir hófust, sem gerir verkiff um- fángsmelra en upphaflega var búizt viff? Það 'gelt ég lefcki s'agt. Við höf (urn orðið að endurleggja held- ur meira af leiðslum en upphaf- l&g-a var gent ráð fyrir, vegna þe&s aff leiðslurnar þarna voru lélegri orðnar, enda búnar að 'liiggja í mýr'airj'arðvie'gi í 20 — 25 ár. Ég má isegja, að við höf um laldrei leht í því ,að 'skipta ■um ©kns milkið af 'leiðisil'uim í öðrum hverlfum borgarinmar eins og ií iþe'ssu ihverfi. Við vildium 'heldur taka allt hverfið fyrir í einu — á eihu ári — 'heldur ten að dreifa fram kvæmdum á mörg ár. Við telj um iþað betra fyrir íbúana að vera fyrir óiþæ'gmdum eitt sum ar en mörg sumur. Hvenær er búizt viff, aff fram kvæmdum Ijúki? Verfctaifcaimir leiiga að vera búnir með isinn htota í sepltem- ber, iþiannig ætti að vera búið að malbifca ailt isnlemma í októ ber. Þettia ifler lauðvitiað mokkuð eifltir því, hvorit vertatökum tetast að vara búnir á réttum tíma eða tovort þeima verk dregst leitttovað. Auglýsingasíminn er — 14906 — Alþýðublaðið Hluti hverfisinis verður vænt lamlega malbikiaður í næstu 'Vifcu. iM'albikað verður í áföng 'Um eftir því isem verktakar ■s'kila sínu verkefini. Standa vertakar við setta á- ætlun um þann tíma, sem verk iff á aff taka? Já, að mestu ‘leyti. Etaki er hægt að segja til um þetta al- veg á þiessu stigi, hvort verk tataar verða lei'tthvað á eftir á- ætlun. Vier'kið fór dálítið s'eint af stað, en ég held, að vertakarnir ættiU að geta klárað .þeltita á til settum 'tíma. Þa'f að sklpta um jarffveg í dþ'im götunum? N';, það þarf ekki að skipta rar. jarðveg að öllu ieyti. Tekið er ’-m það bil einn metra niður fyrir malbiiksyfirborð, þ.e.a.s. skipt um j'arðveg. Víða ier þiamna um 3 — 4 meitr'ar niður á faöt. Hins vegar verður að skipta al- ve'g um jarðweg í Holtaveginum en hann á að vera aðalgaitan. í gegmum 'hv.erf ið. Hverníg var verkiff boðið út cg hverjir hlutu það? Verkið var boðið út í lok apríl og voru tilboð opnuð hinn 30. apríl. Fjögur tilboð komu og var tilboði frá Hvesti s.f. og Loftorku s f. tekið Hvenær voru húsin þarna í Sundunum byggff og voru þau öll byggff með samþykki borg- aryfírvalda? Hverfið var allt byggt eftir skipulagi upp úr stríðslokum, sennilega á tímabilinu frá 1945- 1950 Vildir þú segja eitthvaff aff Iokum? Það þarf hvergi í borginni að skipta um eins mikið af leiðsl um eins og í þessu hverfi, áður en göturnar eru malbikaðar. Við erum víða að búa götur undir malbik, en hvergi þarf að skipta um svona mikið af leiðslum. Lélegur jafnteflisleikur - Dómarinn jafnbezti maður vallarins i leik Vals og Keflvíkinga ÍBK og Valur léku síðari Ieik sinn í I. deildinni á mánudags- kvöldið var. Fór leikurinn fram á Laugardalsvellinum. Leiknum lauk með jafntefli og án þess að mark væri skorað. WMMMMHMWMMmMmW Þróttur vann ÍBA b 5:1 Þróttur a og ÍBA b háffu kappleik í Bikarkeppni KSI á Melavellinum í gær- kvöldi. Lið Þróttar sigraöi meff yl’irburðum 5-1. Með þessum úrslitum geta Valsmenn, að sinni að minnsta kosti, kistulagt' þá von sína um tækifæri, til að blanda sér frek ar í baráttuna, um að fá haldið íslandsbikarnum. Nokkur mögu leiki var til þess, ef sigur hefði unnizt, en næsta lítill með jafn- tefli, eins og reyndin varð. Kefl víkingarnir lyftust örlítið á' blaði og bættu einu stigi við hin tvö sem fyrir voru. Bæði mega lið þessi muna fífil sinn fegri, er þau fyrir tveim ár um urðu að berjast til þrautar, í aukaleik, um sigurinn í íslands mótinu. Nú hvílir annað á botn inum en hitt er staðnað í miðj um hlíðum. Leikur, sem lýkur án marka, Þessa ágætu mynd af frábærri markvörzlu tók Bjarnleifur I fyrra kvöld. Sýnir hún Sigurff Dagsson stýra boltanum framhjá marki, eftir hörkuskot Keflvíkings. Því miffur var lítiff um svona tSl- þrif í þessum leik. þarf ekki að vera markleysa. Hann getur veriff hinn skemmti- legasti og með góðum tilþrifum. Hins vegar verður það ekki sagt um þennan leik. Hann var ósköp leiðinlegur. Þóf og þvælingur, rangar sendingar, mistök í skot um úr ágætu færi o. s. frv. Flest það sem er einkenni lélegrar knattspyrnu birtist hinum tiltölu lega mörgu áhorfendum, í sí- felldum endurtekningum. Keflvíkingar börðust þó nokk uð á köflum og voru yfirleitt fljótari „á boltann“, einkum þó framan af leiknum. Bæði liðin áttu ýmis tækifæri til að skora úr, þó Valsmenn mun betri. Með al annars misnotuð færi á mark- teigi. Lélegur leikur í heild — lítil knattspyrna. Er það því gremju legra, þar sem vitað er að bæði þessi lið geta gert, og hafa gert, miklu betur, en þarna kom fram. Annars ættu þau tæpast heima I annarri deild, hvað þá fyrstu. Beztu menn Vals voru þeir Reynir og Hermann en í liði ÍBK markvörðurinn Skúli, ungur pilt ur, sem stóð sig ágætlega og markspyrnur hans vöktu eftir- tekt, svo og Vilhjálmur Ketils- son h. útherji, efnilegur nýliði. Baldur Þórðarson dæmdi leik- inn og var hann jafnbezti maður vallarins. Valsmenn verða sýnilega að taka sig á, er þeir hitta Portú- galana fyrir, í næsta mánuði. E B Happdræfti Breiðabliks Dregið hefur verið í happ- drætti knattspyrnudeildar Breiða bliks hjá bæjarfógetanum i Kópavogi. Upp komu eftirfar- andi vinningsnúmer. 1. Strauvél nr. 85 . 2. Hræri- vél 710. 3 Ferðaútvarp 3362. 4. Ryksuga 2869. 5 Hárþurrka 1618. 6. Brauðrist 3752. 7. Vöfflu- járn 1134. 8. Standlampi 2598. 9. Rakvél 1155. 10 Brauðrist 4452. 11. Brauðr. 2617 12. Hraðsuðuket ill 526. Hringofn 3105. 14 Vöfflu járn 96. 15. Vöfflujárn. 975 . Vinninga skal vitja til Guðm. Þórðarsonar, Ká'rsnesbraut 33. Sími 40674. I 14- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ \\

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.