Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 13
Miðvikudagur, 14. 8. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sigurð ardóttir. 20.55 Vorið er komið. Mynd um vorkomuna á Islandi og áhrií hcnnar á náttúruna, ♦ lifandi og dauða. Ósvaldur Knudsén gerði þessa mynd, en þuiur er dr. Kristján Eldjárn. 21.25 Ileimkoman. (Homeward born). Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Linda Darnell, Richard Kilcy, Keit Andcs og Richard Eyer. íslenzkur texti: Dóra Ilafstcins dóttir. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. ágúst 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónlcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrcinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Blandon endar lestur sögunnar „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden,, þýdda af Sigurlaugu Björns. dóttur (33). 15.00 Miödegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Raymond Lefévre og hljómsveit hans leika „Can.Can“_syrpu. International „Pop“ AU Stars hljómsveitin leikur vinsæl lög. John Dankworth flytur eigin lög úr „Tilbrigðum riýrahrings- ins“ ásamt félögum sínum. Anita Harris syngur þrjú lög, og hljómsveit Wcrners Miillers leikur. 16.15 Veðurfregnir. Keðjubélti Framhald aí 4. síðu. minna en tízkukóngurinn Yves St. Laurent frá París. Efnið í þessi belti getur ver- ið allt mögulegt, allt frá venju lcgum hjólhestakeðjum upp í stórskorna samsetta hringi. Sagt er, að karlkynið í París hafi tekið þessum keðjube'lt- um með kostum og kynjmn, og þyki sá ekki maður með mönnum, sem ekki hefur slík belti um sig miðjan. Meðfylgjandi mynd gefur nokkra hugmynd uin gerð þessara belta, og þá liggur næst fyrir, piltar, að fara í geymsluna og safna gömlum ke'ðjubútum og gardínuliring- um og búa til Parísarbelti. Einn stór kostur fylgir þessari tízku: Hún er ódýr. íslenzk tónlist a. íslenzk rapsódía fyrir hljómsvcit cftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leiknr; Bohdan Wodiczko stj. c. „Ömmusögur", hljómsveitar- svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Fálsson stj. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Béla Bartók Sinfóníuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur Dansasvítu; György Lehel stj. Géza Anda og útvarpshljóm. sveitin i Berlin leika Rapsódíu fyrir píanó og hljóm. sveit op. 1; Ferenc Fricsay stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitlr leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Ævilok stórmennis Jón Aðils les kafla úr ævisögu Winstons Churchills eftir Thorolf Smith. 20.00 Ungt listafólk: Helga Hauksdóttir og Ásgeir Beinteinsson leika Sónötu í A.dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck. 20.30 „Táningamæður", smásaga eftir Lucille Vaughan Payne Þórunn Elfa Magnúsdóttir les eigin þýðingu. 21.00 Indversk tónlist og órímuð ljóð. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum“ eftir Erskine Caldwell Bjarni V. Guðjónsson íslcnzkaði. Kristinn Reyr les (11). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. sumar og vetur ilmandi CAMEL * 14. ágúst 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ |,3 mm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.