Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 15

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Page 15
JOAN UNDiR SUÐRÆNNI 1. HLUTI 1. KAFLI. EYJA FLAMINGÓANNA. — Þarna er Flamrngóeyjan ungfrú! Skeggjaði skipstjórinn á flutn ingaskipinu „Karbarka" benti í átt að sjóndeildarhringmim, sem var baðaður geislum sökkvandi sólar. Á hinum uindurfagra, rós- rauða kvöldhimni virtisit eyjan hálend og erfið yfirferðar. Jean Stevens andvarpaði. — Þetta er fögur sjón! — Ég hef aldrei komið þang- 'að, sagði hinn þrekvaxni skip- stjóri. — Hanis Náð lítiur ekki náðaraugum á geeti. Afsakið, ungfrú, ég hefði víst eíkki átt að segjia þetta við yður. Þér ætlið að heimsækja hann. Hr. Bruce Mason er afar hábtvfs. Hann er aðeins kallaður „Hans Náð“, vegna þess hvernig fram- koma h'anis er. Ekki vegna þess að hann hafi ekki alltaf verið etekuiiegur við mig, þegar hann -hefur komið um borð til að sækja varning þahn. sem hann hafði b,eðið ujn. Svo aettuð þér líka að bekkia hann betur en ég. og . . . ■ Hainn baiannði og það skein leftirvæntmCT úr auguim haps SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlea'a í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði ; Bernharðs Hanness., Suðurlandsbraut 12. ; Sími 35810. 1 ..... meðan faann leit af ungu stúllc- unni á manninn, sem stóð við lilið hennar við horðstokkinn og hélt utan um axlir hennar ieins og hann ætti hania. Don Braidshaw hrukkaði enn- ið. — Frk. Stevens hefur aldrei séð hr. Mason, siagði hann kulda le-ga. Broson skpgtjóri yppti öxlum og fór sínia leið, en blikið í augum hans hafði komið Jean til að roðna. Varir Don Bradsíhaws herpt- ust saman aindatrtak svo að þær urðu örmjóar og þlóðlausair, svo leiit hiarm á faana afsakandi og bros'and’. — Fvrirgefðu Iþetita, elskar. -on skipttiórar á faöfun- aim 'hérr.n eru allir mestiu k.iaft- larikar. Þeír síffla ákvpðna leið miwi 'Ovrcmn'a 'hér og vilja vita a(Rt u.m b-,?í c-em gerist. ,Tpcn 'hrr.cti og fór hj'á sér. — l\/rór flpmnitt: eiVk'mt ipkeimimti- l.pa' Ibnrrnn |bcð. SPTTl h 31111 icloirfAí 11m Pnipo Maitaon! Pabbi ihnW nvi m;kið áiút á ho-nuim! F-n A'Tocnn nr mnn vngrx en ppbhí vpir Hamn faiálrvaði nabba fu'nn úr i'snöniaVium fanga- búðmm á j»tríðiciá,riW'iiim. ’Ef mcmma bipfði ek'ki dáið og ef nnbbi ibiofði ynri'ð faípiteiubetri, b-fðnm við öH briú farið til . ‘r'lPmÍTigóeviu“ fvrir mörguim ' um1 Hún baignioði sndartak og i -nt.ti rimo við: — Þ-ekkir þú hanin vál, Don? — Nei! Laglegt andlit Döns Bradúbnws varð illmannlegt. — En nægit.ega vel til að vita, að þú átt ekkert erindi þaingað, -etekan ma'n litla. Jean andvairn<að aftur og leit yfir til eyi.arinnar, sem þau voru sífellt að nálgast. Það fór hroll- ur um hana. — Ó, Don . . . ég er næs'ttim bví farædd! Hann tók umsvjfalaust róandi utan um a 'lir hennar. — Gleymdu því aldrei, að ég eteka þig, Jean, favíslaði hann. — Segðu bara Mason sannleik- -ann! Þú faefur skipt um iskoðun og vilt ekki heimsækja hann, af því, að þú varðst ástfangin af mér. — Ó, Don! stundi hún og þrýsti sér að honum. — Ég elska þig, en . . . þú veizt, hvernig allt er í pottinn búið. Ég sagði iþér það strax dagimn eftir, að við fórum fná, Sydney, þegar ... þogar ... — Þegar ég kyssti þig fyrst, S'agði faann næstum sigrihrósand. •— Það er eðlilegt, að faðir þinn skyldi viljia senda þig tii bezta vinar síns, þegar þú stóðst ein uppi í heiminum. En nú faorfir málið öðru vísi við. Þú faefur mig. Þú lærir brátt að -elska Tarakóa, fajartað mitt. Tarakóa er yindislega falleg eyja. Við skulum gifta okkur se-m allra, allra fyrsit. Ákefð faamts og hrifning hreif Jieam. Þannig 'hafði hemni liðið frá fyrsrtu fundum þeinra á litla flutningaskipinu í Sydney. Hún kom með iskipinu frá Eng- l'andi og Don kom um borð í Ástralíu, ©n þar faafði hann ver- ið í viðskiptaerindum. En sartt -að segj-a vdssi faún faarla iítiið um faann, nema hvað að faann og tfélagi faans, Carter Simis, áttu piamitekrur á eyjumni Tara'kóu, sem var þriggja km siglingu frá Flamingóeyjui. Hún þrýsti sér iað faomum nú unz ikyrrðin vair rofim atf hrópi vakitmannsins: — Vélbáitur að koma! Ofaoj! Don greip utam tim faandlegg- imm á Jean. — Þetta er vfet Maison. Við iskuiiu'm komia niður. Við geitum ekki talað við faann faérna á þilfarinu þar sem er tfullt af öðrum mönniun. Og svo . . . rödd faainis gerbreyttiist, — svo vjl ég fá mér í giais. Það kom Jean mjög á óvart, þeffar hún sá, hvað ha'nn fael'iti miklu magni af viski í glasið sitt um leið og 'fþau voru komin niðúr. Og hönd faans, siem á glaisinu faélt, titnaði og skalf. Hún skMdi þetta ekki. Don hafði lailltexf virzt svo sterkur og hug- ratkikur .... En hún áttl eftir að skilja það betur seinna, þegar hái, þrefcvaxni maðurinm, aem kailað- ur var „Hanis Náð af Flamingó- ieyju“ opnaði káieitudyrniaír. Bruce Mason vair eikfci la'gleg- ur miaðúr, Andlit hans var úti- tekið og igterklieigt: faafcan stenk- ieg og munnipvimirinn áikvteðinn. Hárið var dökkt og úfið eins og faann faefði fyrir sið að greiða sér með fingrunaim. Auigun voru jafn dökkgrá og úfinn sjór. Nú voru þau igtállhörð og Jean sá, móta fyrir stóru, hálfmánalög- uðu öri á hægri kjálkia hans. Faðir hennar faafði ságt faenni frá þessu öri og það með, að Bruoe Mason faefðii hlotið það þegar hann gekk á milli föður hennar og japansks hermanns. Bruoe Mason virti faana ekiki viðlits. Hann niam staðar í gætt- ■j ,' ite 'k D V J, v’- Asé inni með krosslaigða arma og lokaði dyrunum meo breiðu bak inu. Svo sagði hann með djúpri rödd, sem úr mátti lesa bæði fyrirlitningu og hæðni: — Ég geri ráð fyrir, að yður finnist þér faafa hagað yður sniðuglega, Bradshaw? Þetta á víst að vera hefnd vegna hirting- ^rinnar, sem ég veitti yður. Don Bradshaw yppti öxlum. — Ég veit ekki um hvað þér „ruð að tala, Mason. Bruce 'hló kuldalega. — Brons okipstjóri heyrir vel. Hann seg- ir mér, að Iþér ætlið að kvænast frk. Stevens. Það fóru ikippir um iandlit Dons, ©n áður en faann gat svarað, gekk Jean fram á gólfið. — Já, og favað með það far. Mason? spurði hún lágt en skýrt. Hann mældi faana út undan þomgum augnalokunum og iaugna ráð faianis var isivo stingandi, að hún roðnaði, en Ihopaði ekki. — Það, sagði Maison að lokum mildilega og fyrirgefandi, — að þér fáið ekki að giftast faonum. Ég er fjárfaaldsmlaður og for- ráðamaður yðar þangað til að þér náið lögaldri og ég banna yður iað giftast þessum náunga þanna. — Er þetta saitit, Jean? Blá laugu Dons fylltust sársaukla og Skilningsleysi. Jean blóðroðnaði. Hún leit á Bruoe Mason og isá, að faann brosti með sjálfum sér. Svo taut- aði hann: — Já, þetta veldur yður víst vonbnigðum, Rriad- jhiaw. Jean varð öskureið, þegar faún faeyrði þetta og faún gekk snögg- iega til Dons, tók um hönd faans og sagði eins ástúðléga og henni var unnt — í þeirri von, að þar með tækisit Ifaenni að særa Ma. son: — Eteku fajartað mitt . . . ég veirð turttugu og eins árs 'éftir rúman mánuð. Þetta er laðeins formisatriði og þá er það ekki lenguir við líði. Ég veit, að (hr. Mason skilur það, að faann græðir ekkert á því að (halda dauðafaaldi í Iþennan stutta frest. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR SNACK BAR Laugavegi 126, sími 24631. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. ÚTSÁLA ÚTSALA Okkar árlega haustútsala stendur yfir. Laugavegi 31. Rafvirki óskast í Landspítalanuim er laus istaða rafvirkjia frá 1. október n.k. Laun saimkvæmt úrskurði Kjara dóms. Umsóknir með upplýsinigum um aldur, mennt un og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítal ann-a, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. sept ember n.k. Reykjavík, 13. ágúst 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. .... , ..... - ............ - ........... .... ,14- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ; ..s.rm m ■ i»;í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.