Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.08.1968, Blaðsíða 16
 Ég læt nú alveg vera með að- sóknina að Landbúnaðarsýn- ingunni. Á framboðsfundina í vor komu hátt eins margir eitt kvöld og komu á sýninguna um helgina og þó voru þar aðeins sýnd ein hjón, hvort kvöld. Á sunnudag komu 11 þús. manns. Er þetta metsala í byrjun sýningar af slíku tagi. Alþýðublaðið. INTERNATIONAL SCOUT - 800 Einkaumboð á íslandi. OXULL H.F. Suðurlandsbraut 32. — Sími 38-5-97. Reynslan al International Scout-800 við ís- lenzkar aðstæður sannar ágæti hans, s'em ferða- og landbúnaðarbifreiðar. — Sýningarbll á staðnum. ..-V . * * * * JÉg snarspaeldi kallinn í bak og fyrir í gær mar. Þegar hann kom úr vinnunni og var að fara úr frakkanum sagði ég við hann: Svaka mar, hvað heldurðu eiginlega að kelling- in hafi sagt þegar hún sá þig koma áðan?“ ,,Það veit ég tkki“, sagði kallinn og fölnaði. ,,Hún sagði: Þarna kemur kallinn, mar“. Sá varð spæld- ur. Og ennþá hrakar þjóðinni sið- ferðisltga, Nú eru stelpuskját urnar farnar að sýisa á sér KÁLFANA á Landbúnaðarsýn- ingunni. GARÐASTRÆTI 2 siml JS770 £T DAGAR J EFTIR vor dag egi Sú hugsjón að sólbrenna EINS og allir viía eru konur miklu kærl'eikisríkarii og óeigin- gjarniari ien kairilmenn, enda aU;t sem gott ier lí þessari hrjáðu veröld þeim iað þaikka næst höfundi lífsins á jörðinni. Þær eiga sér margar hugjónir sem þær berjast fyrir af öllum lífs og sálarkröftum, ogjþað er margt -fleira en slysavarnir, vetrarhjálpa <og önnur góðgerðastarfsemi sem þær hafa á sínu prógrammi, t.d. má nefna þá ieðlu hugsjón iað -sólbrenna. Þeirri hugsjón hafa ekíki verið gerð viðeigandi sikil í blöð- urn, en ihér á Bak'síðunini isem er sámvizkusamari en flesíar 'aðria-r blaðs'íðpr skal nú lítils háttar úr því bætt. 'Hu'gsjónin er sú að verða brún eins og imialaji eða hottintotti (sem ©r göfugt fólk), og það er gert mieð því að sóla lalllan líkamann í bak og tfyrir, geraamiega ihivern einasta blett, líka ihima laðskiljanlegu króka og kima siem hafa herniaðarlegt mikil- vægi, en ekki sfculu ver(a til isýnis í kristnu þjóðfélagi nema samkvæmt tiízku frá Parlis og öðrum þeim istöðum. Efcki verður Ihjá því komizt að verða 'rauð eins og karfi fyrst, og isíðan eins og ispælt egg beggja m'egin, en sá himnaroði hverfur er frá líður. Rjaunar þekkist, að fconur brenni svo heiftarlega af einum svölunum ti'l annarria. íteim fcemur fyrir að koinur brenma sig isvo þær flagna, og brenna sig 'aiftur svo þær f'Iagna, og hafa þannig hamskipti tvisvar þrisvar á isumri eður oftai’, en eru 'alltaf jafnljósar á þeirri húð sem drottinn af miskunn- semi siinni gefuir þeirft hv'ersu oft sem þær ieyðileggj'a þannig !þá er fyrir var. En aðalaifcriði máisinis og æðsta hugsjón sumarisins er að verða brún. R'aunar verður sólbrennd skandináváikvinnia aldrei eins ávirðuliega svört og þær konur siem látnar eru í býtfcum fyrir fcýr og ýmisis fconar þarfa búvöru meðal b'lámanna og bersierkja suður í þeirri svörtu Afríku, ein góður vilji má sín þó mikils. En ef einhver iskyldi veira í vafa um í hverju gi'ldi þessarar eðlu hiugsjónar liggur þá skal á það benífc 'að Ihún isltuðlar að því að bætia sambúð himna ýmistega litu kynflokka í veröild- iinni. Þegar hvítir menn ©ru orðnir brúnir þá er minni munur á ditaraftinu. Eiins og állir vita stafar það bara af öfund að hvítskinnáir gerast til að vera með alls konar naglaskap út í svárta, þeir öfunda þá ba'rá áf því hve þeir eru faliega dökkir á hörund. Verst siettir af öllum eru aumingja ræfils tasfcu skandihav- arnir sem eru hvítir einis og hundasfc . . . alian ársins hring. P.Vrir bragðið eru íslendinigar nú lííka orðnir frægir um aillán heim iað rífa isig úr hverri spjör um leið og sól fer að skína (sem er jú náuða sjaldgæft á voru landi) og leggjast út á móti sólinni réitt eins og sialtfisikur var forðum breiddur á klappir meðan við áttum elkíki hús ti'l iað Iþurrka hann. Með bamáitfcukveðju til aillra sól- brenndra fcvenna. Götu-Gvendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.