Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 10
timut u vm itHimnnímin;.it>Ttífc«iiMMf»mMtiintu<min>itnm»um»mnnHjntHnnnnniiiimmnifmmntmimi^iníntiHKiii«i |ÞR#TT1R Unglingakeppni FRÍ um helgina: Ágætur árangur í nokkrum greinum Unglingakeppni FRÍ var háð á Laugardalsvellinum um helg- ina í óhagstæðu veðri, suð- austan hvassviðri og rigningu. Þátttakendur í þessari keppni, sem er hin skemmtilegasta, erxi valdir samkvæmt afrek- um unglinganna á mótum sum arsins. m Þrátt fyrir hið óhagstæða veður náðist góður árangur í mörgum greinum: Fyrri dag- inii vakti mesta athygli ikriniglu.kast stúlkna, Ingibjörg Guðmundsdóttir, HSH, kast- aði 34,64 m„ sem er lang bezti árangur hérlendis á þessu sumri. Ingibjörg er mjög efni- leg íþróttakona. Hástökk sveina var einnig gott, sigur- vegarinn Elías Sveinsson, ÍR stökk 1,79 m. og Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, sem varð ann- ar stökk 1,76 m„ sem er hans bezti árangur í greininni. Síðari daginn stökk Þuríð- ur Jónsdóttir, HSK 5,35 m. í langstökki, sem er betra afrek en íslandsmetið, meðvindur var of miikill. Helgi Magnús- son, Á, sigraði í kringlukasti sveina og kastaði 50,32 m. Helgi er nýliði og efnilegur. Keppt er í þremur flokkum, einum flokki stúlkna og sveina- og drengjaflokki. Þau sem flest stig hljóta í hverj- um flokki hljóta litla bikara til eignar, í sveinaflokki sigr að Elías Sveinsson, ÍR, í drengjaflokki Stefán Jóhanns son, Ármanni og í stúlkna- flokki Þuríður Jónsdóttir, HSK. I Sti □ URSLIT: Kringlukast stúlkna: Ingibjörg Jónsdóttir, HSH, 34,64 m. Sigurlína Hreiðarsdóttir, UMSE, 30,90 m. Kristjana Guðmundsdóttir, ÍR, 30,57 m. Guðbjörg Sigurðardóttir, UMSB, 25,60 m. Sjótkast sveina: Örn Óskarsson, ÍBV, 42,42 m. Skúli Arnarson, ÍR, 41,58 m. Elías Sveinsson, ÍR, 38,47 m. Hallur Þorsteinsson, ÍR, 35,74 m. Spjótkast drengja! Stefán Jóhannsson, Á, 47,57 m. Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR, 45,11 m. Halldór Jónsson, ÍBA, 40,49 m. 80 m. grindahlaup sveina: Elías Sveinsson, ÍR, 12,1 sek. Borgþór Magnússon, KR, 12,2 sek. Þorvaldur Badlurs, KR, 12,9 sek. Magnús Þ. Þórðarson, KR,' 13,0 sek. 100 m. hlaup drengja: Bjarni Stefánsson, KR, 12,2 sek. Finnbj. Finnbj., ÍR, 12,3 sek. Kristín setti íslandsmet I 200 metra hlaupi í gær FRJÁLSÍÞRÓTTAFÓLK úr Kópavogi tók þátt í vinbæja- móti í Tammerfors s.l. miðviku d'ag. Kristín Jónsdóttir sigraði í lOOm. hlaupi, hljóp á 12,7 sekúndum. Hún varð önnur í ^angstökki, stö(kk 5,11 metra. Þórður Guðmundsson hljóp 1500m. á 4 mínútum og 13 sek. Loks varð Trausti Sveinbjörns- son 6. i 400m. hlaupi á 50,8 sakúndum. Þremenningarnir tóku þátt í alþjóðlegu frjá'lsíþróttamótl á Tárnby leikvanginum í Kaup- mannahöfn í gær, þar kepptu auk Dana, v.þýskir og sænskir íþróttamenn. Kristín setti nýtt íslandsmet í 200m , hlaupi. hljóp á 26,8 sekúndum og varð sjöttla. Þórður Guðmundsson varð 4. í 800m. hlaupi á sínum langbezta tíma, 1 mínútu og 57,8 sekúndum. Loks varð Trausti Sveinbjörnsson 5; í 400 m. hlaupi á 50,9 sekúndum. Marinó Einarsson, HSK, 12,7 sek. Róbert Óskarsson, HSK, 12,8 sek. 100 m. lilaup sveina: Elías Sveinsson, ÍR, 12,7 sek. Þorvaldurs, KR, 12,9 sek, Ólafur Þorsteinsson, KR, 13,2* sek. Helgi Sigurjónsson, UMSK, 13,9 sek. 400 m. hlaup drengja: Rúdolf Adolfsson, Á, 55,2 sek. Stefán Jóhannsson, Á, 55,4 mín. Ásmundur, UMSB, 55,6 mín. Halldór Jónsson, ÍBA, 56,1 1500 m. hlaup drengja: Sigfús Jónsson, ÍR, 4:46,8 mín. Stefán Jóhannsson, Á, 5:22,0 mín. Rúdolf Adolfsson, Á, 5:24,8 mín. Hástökk stúlkna: Hafdís Helgadóttir, UMSE, 1,46 m. Ingibjörg Guðmundsdóttir. HSH, 1,43 m. Þuríðup Jóhannsdóttir UMSE, 1,43 m. Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR, 1,35 m. Langstökk sveina: Skúli Arnarson, ÍR, 6,35 m. . Fíiðrik Þór Óskarsson, ÍR, 6,34 m. Fjölnir Torfason, USÚ, 5,92 m. Eiías Sveinsson, ÍR, 5,72 m. Langstökk drengja: Hróðmar Helgason, Á, 6,36 m. Halldór Jónsson, ÍBA, 6,15 m. Finnbj. Finnbj., ÍR, 6,14 m. Marinó Einarsson, IISK, 5,43 m. ♦ 80 m. grindahlaup stúlkna: Þuríður Jónsdóttir, HSK, 13,4 sek. Unnur Stefánsdóttir, HSK, 13,5 sek. Sigurlaug Sumarliðadóttir, HSK, 15,2 sek. Margrét Jónsdóttir, HSK, 18,6 sek. Hástökk sveina: Elías Sveinsson, ÍR, 1,79 m. Frðirik Þór Óskarsson, ÍR, l, 76 m. Fjörlnir Torfason, USÚ, 1,62 m. ífíl 10' 27- ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Keflvíkingar sækja að marki KR. Knútur Óskarsson, HSÞ, 1,57 m. Hástökk drengja: Stefán Jóhannsson, Á, 1,66 m. Ágúst Þórhallsson, Á, 1,62 m. Indriði Árnason, HSÞ, 1,62. m. 400 m. hlaup sveina: Ólafur. Þorsteinsson, KR, 55,5 sek. Sigvaldi Júlíusson, UMSE, 57,3 sek. Ólafur Friðriksson, UNÞ, 63,8 sek. 100 m. hláup stúlkna: Þuríður Jónsdóttir, IISK, 14,1 sek. Sigríður Þorsteinsdóttir, IISK, 14.5 sek. Kristín Þorbergsdóttir, HSÞ, 14.6 sek. Ingibjörg Guðmundsdóttir, 15,0 sek. SÍÐARI DAGUR: Stangarstökk sveina: Þröstur Guðmundsson, HSK, 3,00 m. Friðrik Þór Óskarsson, tR, 2,86 m. Árni Þorsteinsson, HSK, 2,50 m. f' i- Stangarstökk drengja: Guðjón Magnússon, ÍR, 3,15 m. Marinó Einarsson, HSK, 2,70 m. Langstökk stúlkna: Þuríður Jónsdóttir, HSK, 5,35 m. Unnur Steiánsdóttir, HSK, 5,01 m. Ingibj. Guðmundsdóttir, HSH, 4,65 m. Hafdís Helgadóttir, UMSE, 4,63 m. Guðrún Jónsdóttir, KR, 4,60 m. 200 m. lilaup sveina: Ólafur Þorsteinsson, KR, 25,2 sek. Elías Sveinsson, ÍR, 25,7 sek. Þorvaldur Baldurs, KR, 26,0 sek. Ingvar Kárason, ÍR, 26,4 sek. Stefán Bjarkason, ÍR, 26,8 sek. 200 m. hlaup drengja: Bjarni Stefánsson, KR, 25,3 sek. Rúdolf Adolfsson, Á, 25,7 sek. Steíán Jónannsson, Á, 26,2 sek. Halldór Jónsson, ÍBA, 26,3 sek. Kúluvarp drengja: Guðni Sigíússon, Á, 14,02 m. Ásgeir Ragnarsson, ÍR, 13,37 m. Halldór Valdimarsson, HSÞ, 13,19 m. Stefán Jóhannsson, Á, 11.50 v -”"hald bls. 11. ÚRTÖKUMÓT bandarísks sund fólí:s í'yrir OlympSuleikanþ f Mexíkó fer fram í Los Angeles þessa dagana. í gær voru sett þrjú frábær heimsmet á mótinu, Meyer bætti eigi^ |ieimsmet í 400m. skriðsundi um 2/10 úr sekúndu, synti á 4 mínútum og 24,5 sekúndum. Claudia Kolb öll í kVenlnagreinun^. Debbie setti heimsmet í 200m. fjórsundi, synti á 2 mínútum og 23,7 sek. Loks bætti Catie Ball heims- metið í lOOm. bringusundi veru- lega, synt'i á 1 mínútu og 14,2 sekúndum, en gamla metið, sem Calina Prozumensjikova, Sovét- ríkjunum átti var 1 mínúta og 15,4 sekúndur. —O— Á FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓTI í Finnlandi á sunnudag setti Salin nýtt finnskt met' í HOm. grinda- hlaupi, hljóp á 14,2 sekúndum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.