Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 27.08.1968, Blaðsíða 16
á Þakkarávarp Blaðinu barst í gær þakkar- ávarp það, sem hér kemur á eft ir. Okfeur þótti Iþað bezt skarta 'BAK-síðuna, enda hreint og íbeint og þarfnast engria skýr- inga: Kæru rússnesku bræður: Vér þökkum yður af alhug, lað (þér komuð til aðstoðar sósíal ismanum í Tókkóslóvakíu eins og bróðir við bróður. Af djúpri sannfæringu þöbfcum vér yður, >að þér róttuð hjálpandi Ihjálpar ihönd yðar Tékkum, en ekki Íslendíngum. Með því 'að láta Téfeka njóta Ibróðurþels yðar fremur en aðr 'ar þjóðir, auðveldið þér að rekja Hið fyrir iið faugastríð og pretti sem Hitler sálugi beitti fyrir 30 érum og 'auglýsið and legan styrfeleifea alls myrkvalds, bvo ekki verður um villzt. Vér dáum réttsýni yðar og stjórnkænsku. Þér hafið sannað að sósía'lisminn er dýrmæt, við- ikvæm jurt, islem þaiifnaist á- feveðins 'hitastigs og má ekki vera í dragsúgi frjálsar ihugsun ar, né heldur þolir ofbirbu órit skoðaðra dagblaða. Nú hafið þér af göfuglyndi yðar endurskapað atofuhitann Isem þessari plöntu hæfir og vér vonurn 'að 'hún megi blómgast að nýju í skjóli hins dásiamlega lögregluríkis. Lengi lifi sá orðstír, er sovézk ar hetjur afla sér, í Lifháen, Lettlandi, Eistlandi, Finnlandi, Ungverjalandi og Tékkóslóvak- íu. Mýs —• þ.e.a.s. Menningartengsl ýmissa Sovétvina. HWMWmiWWWWMWWMWMWWWWWMWVWW Kjarninn Það berast fréttir víða að um vetrarkalin tún, og voða þung á brún er bændastéttin, enda hálftóm hlaðan. Og auðvitað er reynt að draga að því nokkur rök, hver eigi þarna sök, Og kjarnanum er kennt um allan skaðann. r En ekki er ég viss um, að sú ályktun sé rétt hjá okkar bændastétt: við skrifborðið ég sit í sumarliita og alltaf stækkar kalskellan á kollinum á mér, sem kjarna aldrei ber á höfuðsvörðinn, eins og allir vita. WWW%W%WWWWWWW%WWWW%WWWMWWWWMtWWWWWV Ætli Rússarnir heimti ekki að kommúnistaflokkurinn í Tékkó- slóvakíu verði bannaður? VEUUM ÍSLENZKT 7000 hermönnum sérþjálfuðum í að bæla niður uppþot var í gær flogið til Chieago ... VÍSIR Alltaf er kaninn jafn svaka bræt. Nú eru þeir hættir að nota flug- vélar undir hermennina og fljúga þeim bara sjálfum í staðinn. Alltaf eru þeir jafn sniðugir. Nú er haldinn hér Norrænn byggingardagur, einmitt þegar svo margar byggingar eru undir hamrinum. VERÐLISTINN ★ VERÐLISTINN ★ VERÐLISTINN ★ VERÐLISTINN * £ £ STÓRÚTSALA Góðtemplarahúsinu í H Xfl t—i W > H m HH q tó ö í> »N/WWWWVWWW\/</WW»/W\/WWWWW 30 - 60% AFSLÁTTU VERÐLISTE Terylenekápur Ullarkápur Dragtir Síðbuxur Peysur Blússur Pils Telpnakjólar Táningakjólar Sumarkjólar y. Z H Kvöldkjólar 13 If 9 I M Sk! Crimplenekiólav § W ÍL ffkluP «L» 1 <2i H ÍPI6 W Jerseykjólar Imikið úrval í litlum stærðum £ S5 Eh £ © Pí > VERÐLISTINN ★ VERÐLISTINN ★ “^DLIS^ T*T^T ★ VERÐLISTINN ★

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.