Alþýðublaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 13
Fimmtudagur, 29. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 0.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkyan. ingar. 12.25 Fréttir og veður_ fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu frá Stóru Borg“ eftir Jón Trausta (9). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveitin Sounds Orchestral leikur, einnig Andre Koste. lanetz og John Lewis með fé lögum sfnum. Dusty Springfield syngur, svo , og Golden Gate kvartettinn. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlisfc atriði úr „Svanavatninu“ eftir Tsjaikovslcí og lög eftir Chop. in, Scarlatti og de Falla# Hljómsveitin Philharmonía leik- ur; Igor Markevitch stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Wilhelm Kempff leikur á píanó Rapsódíu í g.moll op. 79 nr. 2 eftir Brahms. Pavel Stephan og Smetana kvartettinn leika Píanókvint. ett í A_dúr op. 81 eftir ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. SIVEUHSTÖÐIN SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURBUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB AF SMUROLÍU. SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Dvorák. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 „Ránardætur", tónaljóS op. 73 eftir Sibelius. Konunglega filharmoniusvíitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beeeham stj. 19.40 Etrúrar. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur erindi. 19.55 Tónverk eftir Claude Debussy fiutt á tónlistarhátiS í Hollandi Flytjendur: Theo Olof fiðluleik ari, Dasiele Dechenni píanóleilt. ari, Jean Decroos sellóleikari, Vera Badings hörpleikari, Pietre Odé flautuleikari og Jolte Vermeulen lágfiðluleikari. a. Sónata fyrir selló og píanó. b. Trió fyrir hörpu, lágfiðlu og flautu. c. Syrinx fyrir einleiksflautu. d. Sónata fyrir fiðlu og pianó. 20.40 Þáttur Horneygla. f uinsjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.10 Einleikur á píanó: Martha Argerich leikur Pólonesu nr. 7 í As.dúr op. 61 og Pólonesu nr. 6 í As.dúr op. 53 eftir Chopin. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum“ eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson les (8). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum“ eftir Erskine Caldweli Kristinn Reyr les (18). 22.35 Kvöldhljómleikar Þættir úr „Orfeuc og Evredika" eftir Gluck. Flytjendur: Grace Bumhry Anneliesc Rothenberger, útvarpskórinn í Leipzig og Gewandhaushijómsveitin; Vaclav Neumann stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. tíi? Mf 29. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.