Alþýðublaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 14
o o þ SMÁAUGLÝSINGAR Ökukennsla Lærið að aka híl þar sem þflaúrvalið er mest. Voikswagen eða Taunus, 12m. þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven.ökukennara. Útvega öfl gögn varðandi bílpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufunes. radíó. Sími 22384. Ökukennsla Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox Guðjón Jónsson. Simi 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélaverksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Sfmi 30470. S j ón varpslof tnet Tek að mér uppsetningar, við gerðir og breytingar á sjón- varpsioftnetum (einnig útvarps Ioftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. . Fljótt af bendi leyst. Sími 16541 kl. 9-6 og 14897 eftir ki. 6. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Ný kennslubifreið, Taunus MT Uppi. i síma 32954. Lengið sólarylinn hér fæst lýsispelinn. FISKHÖLLIN. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar aimennar bilaviðgerðir, réttingar og rýð. bætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 81918. Ökukennsla Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Heimilistækj aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. Hand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreina: íbúðir og fl. Sköffum ábreiður yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tima sólarhrings sem er. Símar 32772 — 36683. V oga-þ vottahúsið Afgreiðum allan þvott með stutum fyrirvara. V oga-þ vottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33 4 60. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. H N O T A N Seiur VEGGHÚSGÖGN mikið úrval. NÝTT Hólfaðir plötuskápar. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battei-y fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildverzlun Vitastíg 8A. Sími 16205. Heimilistæk j avið- gerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólason, Hringbraut 99. Sími. 30470. Vélhreingemmg. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn, Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð. ir húsa, járnklæðningar, gler- ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln. ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta, til reiðu, fyr. ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar- og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. - Sími 41055. eftir kl. 7 sd. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatækji tll allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Valviður — Sólbekkir AfgreiSslutími 3 dagar. FFast verð á lengdarmetra. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 5, sírni 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, sími 82218. Humphrey Framhald af 1. síðu. afstöðu ‘SÍna í gær og kom þá í ljós, að af 118 fulltrúum voru 112 hlynrítir Humpbrey vara- forseta. Þá nýtur hann einnig stuðnings fulltrúanna frá Tex as, Tennessee og Suður-Karó- línu, og virtist útilokað í gær! kvöldi að stuðningsmenn sterk ustu mótframbjóðendanna, Mc Carthys, Mc Governs og Kennedys (sem þó er ekki í kjöri) gætu komið í veg fyrir kosningu hans. Einn þeirra manna, sem lýst hafa yfir að þeir gæfu kost á sér sem forsetaefni demókrata, Lester Maddox ríkisstjóri í Georgíu tók fram- boð sitt aftur í gær og lýsti því yfir að hann færi bema leið til himnaríkis síns til þess að berjast fyrir George Wallace ríkisstjóra í Alabaina, sem býður sig 'fram í nafni flókks er hann nefnir Sjálf- stæðisflokkinn. Fyrir brott- för sína hélt Maddox blaða- mannafund og kvaðst þá ekki vilja vera lengur bendlaður við ..demókrt'íska isósíalista- flok>kinn“ sem hann nefndi svo, en hann hefði. nú gefið sig á vald hippía, glæpa- manna og sníkjudýra á þjóðar líkamanum. í fyrsta skipti í sögu Banda- ríkjanna hefur nú verið stung ið upp á blökkumanni sem forsetaefni. Það er prestur frá Washington, Philips að nafni. en ekki er búizt við að hann fái einu sinni atkvæði allra blökkumanna á flokksþing-'nu, því að margir þeirra hafa þeg ar bundið tryggð. við, aðra frambjóðendur. Dtibcek Framh. af bls. 3. var þeim haldið í só'larihring. Á Teieinni þamigað var Dubcek að 'sitja á gólfi vóla'rinin'air. Meffia'n þessu fór fram, hélt Svoboda forseti til Mosfcvu, og þar voru honiu-m settir úrslita ifcostir, segir isiam'a iheiimild. Ef hann féllist 'efcki á brieytingar á ríkisstjóminni og istjóm flokks iös, yrði Slóvakía innli'muð í Sovétríkin, len Bæiheiimuir og Mæri gerð 'að sjálfstjórn'arhéruð um undir sovézkri stjórn. Svo hoda lét þetta þó lekkerrt á sér ihrína, h'eldur setti Iþá úrslitakosti á móti, iað ihann ita'laði yfMeitt efcki við leiðtoga Sovétríkjanna, inerna Duboek og öðrum téfck- neskum leiðtoga yrði sleppt úr ■haildi. Voriu þeiir Dubcek og fé lagar h'ans þá Huttir flugleiðis til Moskvu, og þar war þeim tilkynnt að í Tékkóslóvakíu væri 650 þú;sund manna henlið og um 800 öryggiisverðir og sér'fræð ingar. Önnur Ihieimi'ld hermir að Svoboda forseti íhafi verið hald ið í ein'ainigrun í fim'm d'ægur, nema (hvað isovéileiðtogaímir ræddu iðulega við hann og beittu ihann ýmsum ógnum. Þá er talið að Brésnev, Kosy gim og Sús'lov hafi verið hifcandi, þegar ákvörðunin um innrásina ■Var tekin, en aðrir úr foryst- umni og Iþá leinkum Pjotr Stel’est og Alexander Sjielepin ihafi náð im'eirihlUjta f lofckisisltj órnfariinn'ar á isitt band, ©ftir að Greltsjkó vamiarmálaráðherra ihafði lýst því yfir, að hemiám Téfckósilóvak íu væri lífaniauðsyn fyrir öryggi Vars j árbandail a gsrík j anma. Þ eissi heimild isegir lað sovézfcu leiðtogarnir 'hafi lagt til við Svoboda að hann tæfci við em- bætti forsætisráðlherr'ai í nýrri 'st.jórn, en hann ihiafi óðara 'hafn 'áð því. Þá hafi þeir lagt tiiil að Joséf Len'art fyrr.um forsætisráð 'herra yrði gerður að aðalritara flókksins, ten Iþiví hafn'aði Svo- boda og Lenart sjálfur féllst ekki á það. Haft or 'éíiíiilil áireiðainíliegum, 'heimildum að það Ihiafi irunnið upp fyrir isovétileiðtO'gunum éft ir þriggja daga Iþóf við Téfck- ana, að þeim ihefði orðið á gífur legt pólitíiskt glapþaskot. Þ'eir ihefðu búiz,t við iað iminnsta kosti Ihelmi'ngurimi 'af tékknesku þjóð inni ’gengi ií 'lið með þeim og Ihafnaði Duboelk, len nú sögðu iþeir Svoboda eftir 'sovézlkum fréttamönnuim í Prag að megin hluti íbúanna sýndi sovéthern um fjandskap. Tékkar Framhald af 1. síðu. Husak segir af sér. Fyrst: opni ágreiningurinn meðal Tékka kom í dagsins ljós í gær, er Gustav Husak varaforsætisráðherra sagði sig úr hinni nýj.u imiðst.jórn kommúnistaflokksins. Husak er Slóvaki og dró hann í efa að flokksþingið sem kaus mið stjórnina fyrir fáum dögum, hafi verið löglegt þar að marg ir slóvakískir fulltrúar gátu ekki sótt það. Skoraði Husak á Dubcek flokksritara að segja sig líka úr miðstjórninni. VANDI DUBCEKS. Fréttamaður Reuters hafði það í gær eftir góðri heimild í miðstjórn tékkneska kommún- staflokksins, að Rússar reiknuðu nú dæmið þannig að ef þeir létu sem þeir styddu Dubcek og leyfðu honum að fara með völd á'fram, væri öruggt að vinsældir hans dvfnuðu, er hann þyrfti að fara að framkvæma þá stefnu, sem allir landsmenn eru andvígir, jafnvel þótt menn gerðu sér grein fyrir því að honum væri nauðugur einn kostur. Þegar vin sældirnar væru farnar að minnka myndu Rússar hins vegar snúa við blaðinu, afneita honum og stefnu hans og koma með nýjan ^V'ið'togH }jf.{:njrram'tt ijjfe'n slakað yrði örlítfð á hömlunum. Fréttamaður Reuters s egir að mesta vandamál Dubceks verði að sannfæra menn um að stefna hans verði að fá skilyrðislaust fylgi landsmanna, sérstaklega eftir að ritskoðun verður tekin upp. Fulltrúi frá stjórninni mun frá og með deginum í dag sitja í aðalstöðvum blaða og útvarps og lesa yfir allt sem hirt verður. Um það hafði útgefandi einn þessi orð í dag: — Við vonum að við getum gengið fram hjá lönd- unum fimm að mestu. Við skrif- um ekkert’ misjafnt um þau, því að það megum við ekki, en við vonum að við getum kom- izt hjá því að nefna þau nema sárasjaldan. Dubceks varði talsverðum hluta dagsins í gær í það að ræða við miðstjórnir kommún- istaflokksins, þá gömlu og þá nýju, sem kosin var á flokks- menn í Prag að Dubeek sé fast þinginu á dögunum. Segja flokks ákveðinn í að halda þeim, sem gengu í lið með Sovétríkjunum, utan við miðstjórnina, en hins vegar ætli hann sér að sameina miðstjórnirnar með því móti, að næganlega margir af gömlu meðlimunum sitja þar áfram til að gera Rússa ánægða. í gærkvöldi bárust þær fregn- ir, að þing slóvakíska kommún- istaflokksins hefði skorað á alla slóvakíska fulltrúa í nýju mið- stjórninni að fara að dæmi Hausaks og segja af sér. Frjálsu útvarpssíöðvam'ar í ’ladinu bentu í tilefni af sögn Húsaks á þær hættur, sem'á- greiningur innanliands gæti vald ið, mieð því að rifja upp gamalt ævintýri um fconuing, isem á b'aniaiS'ænginni fcalilaði (þrjá syni sína fyrir sig. Hann rétti þeim öllum þrjá s'amanbundna stafi og bað synina að brjóta þá sundur. Enginn þeirra h'afði kraf'ta til ’þesis, en kón'gurinn 'leysti S'tafina iþá í sundur og 'átitu 'þeir. ekki í neinum erfið 'lé'ikum með að brjótia hvern iþeirra um sig. Þesisa isögu sikilja ®liir Tékkóslóva'k'ar, landið Bkiptiis't í þrj'á hluta: Bæiheim, Mæri og Slóviakíu. Fundur æðstu manna. Júgóslavneska fré'ttialst'ofan skýrði frá því í gær, að .eíftir 10 -14 daga yrði haldinn tfiundur æðstu m'annla Téfckósióvakiíu og innrásöirn'kjanna í Dresden í Austur-Þýzkalaindi. í gærkvöldi ®kýrði Cernik forsætisráðherra icinnig frá því í útva'rpsræðu að téfcknieskir ráðam'enn vær-u nú 'að semja bréf til innrásarrikji @nlnia, þar sem farið væri fram á það að hieirlið yrði kall'að heim. Ssigðii Cernik að ásítandið í Prag yrði komið í eðlilegt horf aftur 'eftir tvo daga. ’Eins og áður lagði Cernik höfuðáherziiu í ræðu siinni á n'auðsyn þess að friður iríkti í landinu og at- vinnulífið fcæmist sem fyrst í 'skorður aftur, en það væri' for senda þeiss að innrásarliðið færi burtu. 14 29. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.