Alþýðublaðið - 30.08.1968, Page 1
| Leyni- |
I ákvæbin B
Haft er eftir áreiðanleg-
um heimildum að á Moskvu-
fundinum um síðustu helgi
hafi verið samin leynileg
skuldbindingaskrá, sem Sov-
étmenn hafi þó ekki látið
tékknesku leiðtogana undir-
rita. Upplýsingar um þessa
leyniskrá' eru ekki tæmandi,
^n helztu ákvæði hennar
munu vera þessi:
1. Tékkneski kommúnista-
flokkurinn á að hafa meiri
ráð en þjóðþingið og ríkis-
stjórnin.
2. Ríkisstjórninni verði
breytt. Öajek utanríkisráð-
herra og Sik varaforsætis-
ráðherra láti af embættum.
3. Ekkert verði gert við
jfcá', sem unnu með innrás-
arherjunum.
4. Tékkóslóvakía taki ekkl
lán hjá vestrænum löndum
eða aiþjóðbankanum.
5. Jafnframt því sem rit-
skoðun verði tekin upp verði
erlendum blaðamönnum,
sem hafa gagnrýnt Sovét-
ríkin, vjsað úr landi, en
tékkneskum blaðamönnum,
sem gert hafa hið sama,
'tt'ikið fvfi ^itarfum^. Tfekið
verði upp strangt eftirlit
með þeim erlendu blaða-
mönnum, sem verða í land-
inu.
6. Ferðalög til og frá land-
i!nu verði háð ströngum
reglum.
7. Samsk'ip'tii Tékkóslói-
vakiu og Vestur-Þýzkalands
verði hin sömu og samskipti
Austur-Þýzkalands og Vest-
ur-Þýjikalands.
8. Tékkóslóvakía skuld-
bindi sig til þess að ráðg-
ast við önnur Varsjárbanda-
lagslönd um öll samskipti
'sín Við Vestur-Þýzkaland.
9. Tékkóslóvakía taki af-
stöðu gegn stjórn Rúmeníu
og Júgóslavju.
10. Tékkneski herinn verði
að öllu leyti undir stjórn
Varsjárbandalagsins.
Dubcek, leiðtogi tékk-
neskra kommúnista, er
nú í kapphlaupi við tím-
an að reyna að koma á
Iaggimar nýrri flokksfor
ystu í Tékkóslóvakíu, sem
bæði Sovétmenn og Tékk
ar geti fallizt á, en á
hverri stundu má búast
við því að sovézka her-
stjómin úrskurði að hann
sé ekki fær um að koma
ástandinu í eðlilegt horf
aftur og styðji aðra menn
til valda í landinu.
í gærkvöldi skýrðu starfsmenn*.
stjórnarinnar ritstjórum og op-
inberum embættismönnum frá
ástandinu og sögðu meðal ann-
ars að Varsjárbandalagsríkin
fimm hefðú flutt átta þúsund
skriðdreka og þúsund herflug-
vélar inn j landið. Ráðuneytis-
menn báðu í gær sovézk hern-
aðaryfirvöld að hraða brottflutn-
íngi hferliðsins frá Prag, en
Fjöisón
BRÚÐKAUP
engín skýr svöi\ ínjúnu; ha£a
fengist við þeirri málaleitan.
Sovézkir hermenn og öruggis-
lögreglumenn tóku í gær á sitt
vald aðalskrifstofur rithöfunda-
samtaka Tékkóslóvakiu, og er
sagt að miklar skemmdir hafi
Fþar orðið á húsinu. Rithöfunda-
samtökin hafa lengi staðið í
fylkingarbrjósti í þeirri bar-
áttu fyrir frelsi, sem Tékkar
hafa háð að undanförnu.
Ritskoðun hefur nú verið
tekin upp í landinu, en mörg
ólögleg blöð koma þar þó enn
út. í gær héldu tékknesku leið-
togarnir áfram að reyna að skýra
Moskvusamkomulagið fyrir þjóð-
inni, og sagði Smirkovsky þing-
forseti meðal annars í útvarps-
Framhald á bls. 10
Brúffkaup norska ríkisarf
ans, Haralds krónprins og
Sonju Haraldsen, hinnar nýju
krónprinsessu Noregs, setti
svip sinn á borgarlífiff í
Osló í gær. Götur og torg
voru þéttskipuff fólki, sem
hyllti ungu hjónin á leiffinni
frá hinni gömlu dómkirkju í
Osló til konungshallarinnar
aff lokinni hinni einnar klukku
stundar löngu hátífflegu at
höfn í kirkjunni. Leiffin, sem
brúffhjónin fóru var fagur
lega skrýdd blómum og fán
um. Við höllina mynduffu 2.800
hermenn úr 30 herfylkjum
heiffursvörff.
Haraldur krónprins kom til
kirkjunnar ásamt svaramanni
sínum klukkan 16.30. í bíla
lestinni frá konungshöllijinni til
Framhald á bls. 10
Myna pessi var teiun í rvautnoisviK í gær.
SJOIFOS
Sjóbaðstaðnum við Nauthólsvík hefur verið lokað
vegna mengunar í sjónum í Skerjafirði. Skolp eink
um frá Kópavogi en einnig frá Reykjavík veldur
þessari mengun. Skolpútrás frá Reykjavíkurborg,
sem liggur út í Skerjarfjörð, nær enn ekki nema í
fjöruborð. Borgarlæknir telur þá mengun í Skerja-
firðinum, sem nú hefur orðið vart, ekki vera gamla.
Gatnamálastjóri segir, að borgaryfirvöld hafi vitað
fyrir, að það hlyti að koma að því að mengun ykist
í Skerjarfirði.
Mengum sjávarins í Skerja-
firði er nú orðin svo mikil, að í
fyrradag sá borgarlæknir óstæðu
til 'að loka sjóbaðst'aðtnum viff
Nautthólsvík. Mengunin er mest
Kópavogsmegin tí SWerjafirffin-
un und'an Kársnesi og svo
Reykj'avíkurm'egin frá olíustöð
Skeljungs að Fossvogslæk.
íþrótrtaráð Reykjavíkur sendi
blaðinu eftirSarandi frettatil-
'kynningu í gær: „Sjóbaðstaffn-
um við Nauthólsví'k verffur að
þessu 'S'inni lokað frá og með 1.
■september."
Eins og undanfartn suraur
(hefur (staðurinn verið mjög
fjölsóttur alla sólardaga og er
áætlað að 14.000 manns 'hafi sótt
istaðmn í sumar.
Starfsmienn borgarlæknisem-
Ibættisins hafa eins og undanfar
in sumur fylgzt með mengun
sjávarins og um miðjan ágúst
•var rnengun og gerla magn 'hans
orðið það mikið, að ráðlagt var
að hætta sjóböðunum. Síðan
Ihefur staðurinn eingöngu verið
notaður til sólbaða.
Að lokum skal tekið fram, að
öll umferð ökutækja um stað
inn er bönnuð.
Frétitamaður hafði samband
við gatrtamálastj órann d Rvík
'Varðandi þetta mál í gær. Hann
'sagði, 'að vitað hafi verið fyrir
ifrlam, að það hlyti að koma að
Iþví að mengun sjávarins í
Skerjafirði ykist verulega eink
um með tilkomu njTra íbúða-
'hverfa í Fossvogi og í Breið-
Iholtshverfi. Nú væri beðið eftir
niðurstöðum rannsókna, sem
gerðar voru í fyrraisumar og í
sumar, á straumum í firðinum
með tiHiti til þess, hve langt út
í firðinum og hvar útrás skolps
frá borgarlandjinu skal liggja.
Kvað 'hann þessar rannsóknir
á straumum í Skerjafirðinum
iha'fa verið gerðar í samvinnu
við yfirvöld í Kópavogi og
Garðahreppi. Ennfremur sagði
gatnamálastjóri, að fyrirhugað
ar væru enn víðtækari rannsókn
ir í sjó kringmn borgarlandið,
með tilliti til þess að forða
mengun.
Varðandi skolpútrásina frá
Reykjavíkurborg, sem liggur út
í Skerjafjörð, sagði gatnamála
Framhald á 14. siðu.
Föstudagur 30 ágúst 1968 — 49- árg- 170. tfal.