Alþýðublaðið - 30.08.1968, Side 5

Alþýðublaðið - 30.08.1968, Side 5
ÁTTRÆÐ: Ingibjörg Gissurardóttir Ingibjörg er fædd að Reykj- um í Ölfiisi 30. ágúsit 1888. Foreldrar Ihennair voru hjónin Margrét Jómína Hinriksdóttir Helgasonai- frá Læk í Ölfusi og Gissur Guðmundseon Gissurar- somar bónda í Saurbæ í sömu sveit. Foreldrar Ingibjargar hófu búskap að Gljúfurholti í Ölfusi og þar ólst hún upp. Þeim hjón- iim fæddust 17 börn og komust 14'þeirra til fullorðins ára. Ingi- björg war elzt Iþeirra systkina. Gljúfurholt lá í þjóðbraut Sunnl^ndinga, nálægt löngum og erfiðum fjall vegi og mun oft hafa borið að garði hrakta ferða'langa, sem þörfnuðust miarg víslegrar fyrirgreiðslu og að- hlynningar. Raunar þurfti ekki hrabta ferðtalanga til, gestrisni þeirha hjóna, hjóilp- semi og myndarskap var við brugðið og gcsumauð eðlilega mjög mikil. Viart rnunu hinar yngri kynslóðir skilja til hlítar IhvaB í þessu fólst af fómar- lund og höfðingsskap. Gljúfurholt var kostrýr jörð imiðtað við tæfcni þeirra tímla. EinyrfciTm þurftii því víða að fara til fanga við þessar aðstæð- ur, enda mun Gissur faðir Ingi- tojargai- hafa farið í verið á vertíðum öll isín búskaparár og réri hann bæði í Þorlátosböfn og á ÁJÆtanesi. Var hann hirnn mesíti dugnaðai'- og eljumaður og þau hjónin samihentt. Má það raunar furðu sæta hvemig tak- ast mátiti, við þessar aðstæður að ala önn fyrir öllum þessum toamahóp og það mjög sóma- samlega, eftir Jþrwí slem þá tíðk- aðist og standast jafnframt þá gestanauð, sem þar var um að ræða og varta var á notokium mann leggjandi. Það lætur að líkum að elzta barn hjónanna í Gljúfurholti þurfiti eikki að ganiga á þá -vinnu- skóia, sem effiilegir þykja í inútímaþjóðfélagi. Hin harða lífs harátia hefuir vissUléga kaUað jafnóðum og istarfskraftar leyfðu og kom sér ra.unar vel að eplið ffóll efcki laingt ffrá eikinni um dugnað og vinrtiugleði. Hijnn, kunni rithöfundur og mannvimu' Vilbjálmur S. Vil- hjálmsson skyldi vel og mat að verðleikum aðild hinna óbreyttu liðsmannia þeirrar kyn- slóðar, sem lyfti Grettistökum, og gerði íslenzkit þjófftfélag að nútíma þjóðfélagi hvað snerti liífskjör og félaigslegan þroska með svo skjótum hætti að kaliá mætti byltingu. Árið 1962 tók hann sér fyrir hendur að skrifa 'bók ler hanin nefndi ,„Fimm konur” og byggist á frá’sögn fimm feveinnia er hann valdi til iþess að bi'egða upp mynd úr þjóðlífi þessarar kynslóðar. í formála þeirrar bókar segir Vilhjáknur mia.: „Vona ég að í Iþessum fimrn frásögnum spegl isit. líf íslenzkra kvenna á þess- ari öld. Þá miá einnig sjó, hve örmjótt er bilið milli fyrri tima og þess, sem nú er, milli alls- leysis og allsnægta, örbirgðar, sem áður var við dymar, og þeirrar þjóðfélagslegu samhjálp- ar, sem nú bjargar frá hugar- kvöl. Ég vil 'taka 'það fram, að ég leitaði ekki efitir því að fá frá- sagnir kvenna fyrii’ það eitt að konurnar væru kunnar. Ég lagði lalla óherzlu á það að fá tæki- færi til að tolusfca á sögur þeirra, sem ég vissi að höfðu sitaðið í stríðum straumum og barizt þrotlaust, sem vildu isegja frá uppfitsdjarfar og hreinskilnar, voru stoltar og djarfmæltar, en um leið hlýjar og ríkar af sam- úð tii alls ög ailra.“ Við þessa tilvitnun í formáls- orð Vilhjáhns þartf í nauninni litlu að bæta öðru en því, að affmælisbamið Ingibjörg Gissur- ardóttir var ein þeirra fimrn kvenna, sem hann valdi til þess að bi'egða upp þessari þjóðlifs- myind. Þátturinn um Ingibjörgu í bók Vilhjólms ber fyrireögin- ina: „Hver diagur í starfi — 'Sigurdagur.“ Hún byrjaði snemma að vinna 'sigrana í Gljúfurholti eins og ■áður er að vikið. Þegair faðir hennar var í verinu, var hiin næsit móður sinni elzti og bezti starfskrafturinn. Hún vann búi foreldra sirma. sinnti ekki lífi sjálfrax' sin fyrr ©n fullnaðar- sigur var unninn í þeirri lífs- 'baráttu, sem þar var háð við erfiðar aðstæður, — aS koma upp 14 börnum. Áx-ið 1919, þrítug að aldri, gitftist hún Símoni Símonai'syni tfxJá Bjamastöðum í Ölfusi, hin- um mesfca myndar og dugnaðar manni. Þau seíttusit í fyristu að á Eyrarbakka, ©n Símon stund- aði þá útgerð og fiskverkun í Herdísarvík. Fiskimið árabáta gengu mjög til þurrðar um þessar mundir viegna ásótenar stæm skipa og togara. Leiðin lá til Reykjaviík- ur og Símon gerðist togarasjó- ■maður og stundaði |þá atvixmu til ánsins 1929, þó vitað væri að heilsufar hans þyldi ekki þann þrældóm og þann, 'aðbúnað, sem þá var á togurunum. Hann leggst veikur, börnin ieru 5 í ómegð og heimilið bjargarlaust. Við þessar heimilisástæður fer Ingibjörg að vinna við fLskverk- un og stundar þá atvinnu í 10 ár. Símon nær þó fljótt nokkurri heilsu, kaupir sér vömbíl og gei'ist einn atf brautryðjendun- ium í félagsmálum vörubifreiða- stjóra. Síðar breytir hann þó til af heilsufarsásitæðum, fer að aka fólksbifreið og gerist einn Ingibjörg Gissurardóttir af stofnendum Borgarbílstöðvar- innar. Eftir hina smáu en mörgu daglegu sigra vinnunnaii' er 'Unnin fullnaðarsigur í Iífsbar- álfctu þeirra hjóna, — fimm mannvænleg böm voru komin upp og efnáhiaigur öruggur. Börn þeirra 'hjóna eru: Gissur hxisiasmíðameistari í Reykjavík, Tngunn húsffreyja í Hafnarfirði, Kristíin húsfreyja I Reykjavík og Sírnon Þóroddur vélstjóri. Ekki kann ég tölu á bama- börnum þeirra hjóna, en að svo miklu leyti, sem ég þekki 'til eru þau mörg og mannvæn- leg. •Þegar Ingibjörg fór að. vinna úiti á hiinum erfiðu búskapai'- árum, vegna íheilsubrests manns ins síns, igerðist toún félagi í Verkakvennafélaginu Framsókn. Hún hefur verið þar góður og traustur félagi alla tíð síðan og ótrauð stutt og starfað að ýms- um þáttum í sfcarfi þpss félaigs- skapar, sem miða oð samhjálp og affsíoð við þá, srm harðast vierða úti á lifisbaróttunni. Má í því samtoandi nefnia fjáröflun og sjálfboðaliffirirtörf við eflingu styrktarsjóðs félagskvenna og stofuun og rekstur baxmahÆimil- isins Vorboðans. Ingibjörg betfur einnig unnið 'gofit og heilladrjúgt starf í Al- (þýðuflokknum. Hxin er að eð'lis- fari einlægur stuðningsmaður „'þeirrar þjóðfélagslegu sam- ihjálptar, sem nú bjargar frá hugarkvöl,” eins og Vilhjálmur komst að orði í formála bókar sinnar. Ingibjörg er enin óboginn og hressileg og efeki líikleg til þess að láta hlut sinn fyrr en í fulla hnefana og gæti 'vei sigrað nokkra vinnudaga enn, ef því væri að skipta. Margir mega hugsa hlýtt til þín á þessum merkisdegi í lífi þínu Ingibjörg mán. Lifðu lengi jog lifðu heil. Sigurður Ingimundarsson. Um nokkurt skeið hafa staðið yfir raixnsóknir á möguleikum á s.ióefnavinnslu hérlendis. í því skyni hófust fyrir skömmu á veg um Orkumálastofnunarinnar, boranir eftir gufu á Reykjanesi. Fyrir nokkrum dögum fékk hugmyndin byr undir báða vængi, því hægt var að' fá holu til aff gjósa, eftir að búið var aff bora niðxnr' á 300 rnetra dýpi. Viff efnagreiningu gufunnar kom í ljós að líklega. mætti vinna úr gufunni um 30 þús. tonn af salti á ári. Baldur Líndal, efnaiverkffi'æð ingur, fliefur um nokkurt skeið unnið að HanTiisóknum þe&sum og ixláði tollaðið samhandi við hann í gær. Baldur kvað árang urhm af bonmunum vera mjög Þriðjudaginn 20. ágúst voru i opnuð tilboð í byggingu fyrsta áfanga nýs skyldunámsskóla í Hafnarfirði. Tilboðin voru opnuð á skrif- stofu bæjarverkfræðings að við- stöddu fræðsluráði og fulltrúum þeiri'a bjóðenda, sem þess óskuöu. Tilboð bárust frá fimm aðilum. Lægsta tilboð var frá Sigur- birni Ágústssyni, byggingameist- ara í Hafnai'fii'ði, kr. 20.500.ooo. Hæsta tilboð var kr. 26.370.ooo. Tilboðin voru lögð fram á fundl bæjarráðs Hafnarfjarðar hinn 22. þ.m., og er fyrhhugað að hefja framkvæmdir eins fljótt og tök eru á. Jarðvinnu vegna skólabygg- ingarinnar er að mestu lokið, en það verk var boðið út sér- staklega. Fyrsti áfangi fyrirhugaðrar skóflabyggingar er 7238) :,rún]|- metrar og vei'ða í honum 12 almennar kennslustofur og 4 sérkennslustofur. Skólinn verður reistur skammt frá Víðistöðum og er staðsettur þar m.a. til að taka við nem- endum úr nýju hverfi, sem þar er fyrirhugað að byggist á næstu árum. Ai'kitektarnir Sigurjón Sveins- son og Þorvaldur Ki'istmunds- son teiknuðu skólahúsið og önn- uðustl ásamt verkfræðingum undirbúning útboðs undír um- sjón bæjarverkfræðings og fræðslustjói-a. (Fréttatilkynning) góðan, og samkvæmt þeim von um sem gerðar voru. Taldi liann að sfcaður sá er borað var á, þ.e. skammt austur af Reykja- pessvita, gæti vol komið til greina varðanidi efnaivinnslu. Samkvæmt ágizkunum sínum ætti gos það, >er þarna tókst að framkiaflflái, að svarta til 30 þús. tonna af salti á ári, ien salt vinnslan gæti orðið undirstaða undir kemískan iðnað. Baldur kvað áfonm þeissi að öllu á rann sóknarstigi, en sem komið væri og vildi hann ekki 'segja til um Ihvað greini iðnaðar gæti kom ið til með að verða starfrækt á Reykjanesinu. Holan var fóðruð mcð 6 tommu röri áður en gosið var framkallað, en næsta stig er að dýpka holuna og bora fleiri. Er áætlað að flytja stóra bor inn til Reykjaness í lok næsta mánaðar. ísleifur Jónsson hjá Orku- málastofnunni, sem stjórnað hef ur verkinu, tjáði blaðinu í gær að verkið hefði hafizt tfyrir tveim ur mánuðum og hefðu 3 menn istarfað við borunina. ísleifur taldi gosið vera öflugt miðað við vídd bolunnar og gizkaði hann á að í kringum 20-30 tonn £f gufu slreymdu upp iim hol una á klst., Sem svaraði til 25- rr':úndulíírum af vatni, sem r‘r"'’-"du í holuna. Jón Jónsson, jái’ðfræðingur, sem fylgzt hefur með borunun- um tjáðiblaðinu 1 gær að gufu gosið væri mjög öfilugt og tölu- vert öfilugra en gosið úr holunni í Krísuvík, sem gýs í sifellu. Jón sagði að holan væri um 15 - 20 metra yfir sjó og sialtið í gufunni væri vegna þess að und ir hrauninu á Reykjanesi væri ennþá sjór, sem mengaði vatn ið. BÚKAREST: Forsætisnefnd rúmanska konimúnistaflokksins krafðisf: þess í gær að allt erlent her lið hyrfí strax úr TékkósVwvzi kíu eins fljótt og unnt væni og að þjóðir Tékkóslovakín fengju strax að ráða málum sínurn án íhlutunar. 30. ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.