Alþýðublaðið - 08.09.1968, Side 1
Sunnudagur 8- septemfaer 1968 — 49. árg. 178. tbl.
! Hver er vítissóta-
þörfin?
EFTIR að fregnin um hugsan
lega vít'ssóta verksmiðju,
í samhandi við sjóefna
vinnslu og alúminíumfram
leiðslu barst út í fyiTakvöld
tók fólk mjög að ræða um
það sín á milli hve' markað
urinn fyrir þessa vöru væri
mikill og til hvers hún væri
mest notuð. í sambandi við
það hefur Alþýðublaðið afl
að sér nokkurra upplýsinga
hjá sérfræðingum.
Á máli efnafræðinga heitir
vítissóti natrium hydroxyd og
er lútur, og af ýmsum tegund.
um slíkra efna er það ódýrast.
Þetta er eitt af helztu grund.
vallarefnum í öllum efnaiðnaði,
notað við framleiðslu á sápu,
litarefnum, pappír, gervisilki,
í sambandi við lifrarbræðslu,
óg niun að líkindúm verða tölu-
vert mikið notað við alúmíní-
um iðnaðina. Yfirleitt er það
miklð notað sem hreinsiefni í
efnaiðnaði.
Það hefur verið. töluvert
flutt inn af vítissóta undan.
farin ár, 307,2 tonn s.l. ár,
þar af þriðjungurinn frá Frakk
landi, en cif-verðmæti þessa
innflutnings var 1.586.000
krónur. Ef efnaiðnaður eykst
hér á landi mjög í framtíðinni
sem ráð er fyrir gert verður
þörfin fyrir þetta efni vitan-
lega þeim mun meiri; samt yrði
framleiðslumagn verksmiðju er-
á fót yrði komið til þessarar
vinslu vafalaust miklu meira
en þörfin hérlendis, enda vist
engin vandræði að flytja vítis-
sóta út og selja í öðrum lönd.
um. ...
Einróma samþykkt hjá FIB
að stofna ferðaskrifstofu
Á Skdlavcr - hoUitm hefur verið kom'ið upp sýningu á höggmynd-
um eftir listamcnn. Sjá frétt á 3. síðu.
I Hvaða bækur koma út j
j í haust? - sjá bls. 6 j
lausir hugsjónamenn verið
blekktir til þátttöku. Þá segir
einnig í skýrslunni að blöðin
hafi sýnt furðulega einfeldni í
sambandi við málið og verið
færð bak við ljósið á ótrúlegasta
hátt.
Blöðum bæði vestan hafs og
austan hefur borið saman um
það, að lögreglan í Chicago hafi
beitt fádæma grimmd í átökum
við mótmælendahópa, sem flokks
þingið dró að sér, og iðulega
beitt menn gjö-rsamlega ástæðu-
lausum misþyrmingum. Meðal
annars voru ítrekað gerðar lög-
regluinnrásir í aðalstöðvnr Mc-
Cartheys og starfsmenn hans
beittir líkamlegu ofbeldi. Hefur
verið talið að Daley borgtrstjóri
hafi ráðið þessum aðferðum lög.
reglunnar, en hann hafi ekki
viljað á neitt hætta með útnefn-
ingu Humphreys varaforseta, og
inni í þinginu sjálfu stjórnaði
hann sem gestgjafi þingsins
þingstörfunum á ótrúlega rudda-
legan hátt með köflum.
Á landsþingí Félags ís
lenzkra bifreiðaeigenda, sem
haldið er að Blönduósi nú um
lielgina, var í gær samþykkt
einróma tillaga um að stofna
ferðaskrifstofu, sem yrði
eign félagsins. í aðalstjórn
FIB voru kosnir Arinbjör-n*
Kolbeinsson Valdimar J.
Magnússon, Haukur Péturs
son, Gísli He'rmannsson og
Ólafur Einarsson.
Alþýðublaðinu er kunnugt
Framald á 15. síðu.
Svipmynd frá óeirðunum í Chicago (UPI-mynd).
Yfirvöld í Chicago: fréttamenrr einfaldir
* /
ALÞEKKTIR OROASEGG R
í skýrslu sem Borgaryfir
völd í Chicago jgáfu út í
gær, segir að .götuóeirð
irnar og ofbeldisverkin í
borginni meðan flokks-
þing demókrata stóð yfir
hafi verið nákvæmlega
skipulögð fyrirfram og
framkvæmd af alþekkt-
um óróamönnum. Skýrsla
þessi er samin að fyrir-
mælum Richard Daleys
borgarstjlóra í Chicagó, en
hann hefur sætt harðri
gagnrýni fyrir harkaleg-
ar aðgerðir lögreglunnar
meðan á uppþotinu stóð.
koma á ringulreið i þjóðfélaginu,
og síðan er varað við því, að
gera megi ráð fyrir að reynt
verði að koma af stað óróa í
öðrum borgum. í skýrslunni eru
„byltingarsinnar" sakaðir um að
beita skæruhernaði og sálfræði-
legum baráttuaðferðum, og eins
og ævinlega hafi trúgjarnir sak.
í skýrslunni segir að þessir
óróaseggir hafi stefnt að tvennu:
f fyrsta lagi að trufla störf
flokksþingsins og í öðru lagi að
Daley, oorgarstjóri
AÐ BAKIÓEIRÐUNUM