Alþýðublaðið - 08.09.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Page 2
Ritstjórar: Kristján Bersl Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Simar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: AlþýBuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Síml 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. 30 ÁRA UPPGJÖR Höfuðeinkienni íslenzkra stjórn mála síðustu þrjá áratugi hefur verið klofnlingur og sundrung vinstriflokkanna. Héfur átt sér stað hörð barátta milli iýðræðis- jaifnaðarimainnla og kommúnista með þeirri aflieiðingu, að yfirleitt hefur hái'fur styrkur állþýðuhreyf ingarinnar fariið til einískis. Kommúniilstar kiufu sig út úr Afþýðufldkknum 1930 og mynd uðu sinn eigin fldkk. Var það að sjálfsögðu óhjákvæmilegt, enda hreinar línur í stefnumálium. Nokkrum árum isíðar tóku komm únistar aftur að kljúlfa Alþýðu- flokkinn og ná sambandi við Héð in Valdimars'son og stuðnings- menn hans. Þá hiefði verið hægt að sameina íslénzka alþýðuhreyf ihagu, ef kommúnistar hefðu ekki krafizt þess, áð hlilnn samieinaði fiokkur sýnidli Sovétrússum fulla tiyggð og hefði við þá vináttu- sámband. Það er fróðliegt að rifja þetta upp eftir atburðina í Tékkóisllóvak íu. Nú sajmþýkkja þessir söoruu menn vítur á Sovétríkin fyrir að farir þeirra og þykjast allir vera sannir lýðræðissHnnar. Ef þeir hefðu sjálffir skillið þetta fyrir þrem áratugum og breytt eftir skoðun sinni, hefði saga íslenzkra stjórnmála ef til ivill orðið önn- ur. Ef rifjuð er upp deila jafnaðar manna við kommúnista á íslandi síðustu árátugi kernur í ljós-að jafnaðarmenn hafa í ölllum meixi háttar atriðum háft rétt fyrir sér. Hiniiir moskvutryggu feomm- úni'star við Þjóðviljann 'hafa áft- ur og áftur orðið að játa, að þeir befðu ranigt fyrir sér, allt frá Stálinsárunum tjll Tékkóslóvak- íu. Með iþví að styðja lýðræðis- 'sósíal'ismla Duhceks háfa íslenzk ir kommúnistar í raun réttri ' snúlð haki við 'þeirri' stefnu/'sem þeir hafa hariizt fyrir í 30-40 ár. Þeir hafa viðurkennt, að þeirra eigih stefna Káfi verið íiöng, en> stefna AllþýðufflokksinS hafi ver ið rétt. : Þetta meg'lnatriði fér að sjálf sögðu ekki frámhjá hugsandi fólki. Á næstu miss'erum mun verða tekið éftir- því, hvort komm únistar stanida við þá stefnu, að þeir Séu lýðræðissinnaðir sósíal listar, eða snúa aftur til sovét- stefnunár strax og tækifæri gefst. Fylgi þeirra með þjóðinni fer að sjálfsögðu mjög eftir því, hve heilir þeir reynaist. Margir, sem tóku þátt í klofn ingi Alþýðuflokfcsins 1938 eða 1956 hafa síðan látið í Ijós efa- semdir um, að rétt hafi verið af þeim að yfirgéfai fllokkinn. Þeir sjá nú, að klofnihgurinn skapiaði aðeinls sundrungu og gerði sam eiginlegum andstæðinigum gagn. Þeir sjá, að Alþýðuflokksmenn hafa háft rétt ’fyrir sér í flestum deiluim við kommúnista um grund ivallarmál ílbkfcanna. Þeir sjá, að Alþýðuflokkurinn hefur náð miklum ártanigri, en Sósíalista- flokkurinn eða Alþýðuhandalagið hafa háft lítil varanleg áhrSf á rnótun íslenzlks þjóðfólags. IÞrjár af myndunum sem FrejTnóður Jóhannsson sýnir. Freymóður sýnir í Bogasalnum í dag opnar Freymóður Jóhanjisson málverlcasýningu í Bogasal Þjóðminjasafinsins. Um liehningur málvcrkanna er málaður á síðustu tveimur ár uim, en þau elztu eru u.þ.b. 10 ára. Freymóður veliir sér fyrir ítpyndir að málverkum sínum úr ríki náttúrunnar, og málar natúr a'listískt. „En“, sagði hann, „það er fjarstæða að ég kópíeri nátt újruna. Ég færi myndirnar í. það mótív sem mér finnst Ihenta bezt”. „Hefurðu lalla fíð málað mik ið af lands'lagsmyndum? ’’ ,,í fyrstu, einkum, ar ég dvaldi erlendís, málaði ég mik ið af mannamyndum, en fékk .nóg aí því. Einnig verður erfið ara að mála mannamyndir, svo vel sé, þegar sjónin fer að breytast með aidrinum. Síð'ari árin ihef ég svo til eingöngu m’álað .landslagsmyndir. Það er mitt svið, og því næ ég þar beztum árangri." „Segðu mér, Freymóður, hvem ig vinnurðu myndimar þínar?" „Ég geri vatnslitaskissur að þeim úti á mínum ferðailögum, en vinn þær í vinnustofu minni. Ég gerði t.d. skissur iað einni >mynd ihér árið 1922, en tók mig svo til fyrir tveirour árum og V vann úr henni.”- Freymóður gerir fleira en að mála. Hann er mikill áhugá- 2 8: isept 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ, maður um tó,nli!st og ihefur s-am ið fjölda laga, sem náð hafa miklum vinsæld-um, en sem lagasmiður katlar ihann siig 12. september. Freymóður Ihiefur nú á prjónunum söngleik, sem hann ætlar sjálfur að semja megnið af textanum við. Einnig stanfar hann að því að gera skrá yfir öll ættarnöfn á ísiandi frá aildamótnm, svo að 'synd -væri að segja annað en -han-n hefði mörg jám í eld inum. Sýniiing Shans í Bogasailnum verður opin til sunnudagsins 15. september dagLega frá kl. 2—10. Tvær konur sýna í Casa Nova Á laugardag kl. 3 opna þær Anna Sigríður Bjórnsd. og Ragn heiður Jónsdóttir málverkasýn ingu í kjallara nýbyggingar M.R. Þær sýna þama u.þ.b. 30 mál verk (hvor, allt olíumálverk. Málverkin eiru öll nýleg, mál uð á 3 — 4 síðuistu ámm. , , Anna Sigríður Lauk buntfarar Framald á 15. síðu. ) VAUX BEDFORD umbodsmeriná jslandi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.