Alþýðublaðið - 08.09.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Page 3
Fúsir oð ræðo v/ð Rússa um afléttingu hernámsins Prag (ntb-reuter) Forysta tékkóslóvakíska kommúnistaflokksins er fús til að hefja samningaviðræður að nýju við Sovét ríkin með það fyrir augum að fá hernámi landsins aflétt, en það hefur nú staðið í 17 daga. Er frá þessu skýrt í yfirlýsingu, sem málgagn kommúnistaflokks ins birti í gær. í yfirlýsingunni, sem var gef- in út að loknum fundi í forsætis. nefndinni á' föstudagskvöldið, segir að nauðsynlegt sé að taka upp beinar viðræður um fram- kvæmd Moskvusamkomulagsins. Skilyrði hafa nú skapazt fyrir beinar og ábyrgar viðræður milli ráðamanna frá beggja hálfu, segir í yfirlýsingunni. Úfisýning á höggmyndum í dag klukkan 4 verður 0]>n uð útisýning höggmynda á Skóiavörðuholti. Myndl'star skólinn í Reykjavík gengst fyrir sýningunni, en samskon ar sýningu hélt skólinn fyrsta sinni í fyrra. í ár er sýningin helguð 40 ára afmæli Banda lags íslenzkra listamanna-. og opnar Hannes Davíðsson for maður bandalagsins sýnjng una með ávarpi. 31 verk eft:r 21 listamann eru á sýningunni, sem verður uppi til mánaða . móta, og eru flest verkin til sölu. — Sýningarskráin fer hér á eftir: SÝNINGARSKRÁ Sigurjón Ólafsson 1. Kona grásteinn 2. Eiturspýta Guðmundur Elíasson 3. Frumdrög að minnismerki um Francois Villon járn og polyester 4. Tilbrigði um stef trefjagler 5. Tilbrigði um stef trefjagler Diter Rot 6. Kassi járn, gler, súkkulaði 7. Umslög pappír 8. Dót ýmislegt efni 1 Þorbjörg Pálsdóttir 9. Grænt form gips og járn Gunnar Malmberg 10. Tvíburar gips Jón Benediktsson 11. Með nýju lífi tré og ál 12. Gutti járn og á'l Guðmundur Ármann Sigur- jónsson 13. Eva fullsköpuð og "þó, tré og vír Einar Hákonarsson 14. Organic tré Jóhann Eyfells 15. Skúlptúr járnbent stein- steypa Magnús Tómasson 16. Sjálfsagður hlutur lakkað járn 17. Flower Power járn Kristín Eyfells 18. Skúlptúr gips Magnús Á. Árnason 19. Abstrakt form sandsteinn Jón B. Jónasson 20. Timburmaður tré og járn Gunnsteinn Gíslason 21. Glermynd Ingi Hrafn Hauksson 22. Fallinn víxill gips plast, tré og járn 23. í tröppu undir stiga gips plast' tré og járn Jón Gunnar Árnason 24. Sólstafir ryðfrítt stál og granít Magnús Pálsson 25. Kjóll tau, gips, málning Hallsteinn Sigurðsson 26. Veggskúlptúr eir í Ragnar Kjartansson 27. Frigg gips og epoxy sand„ spartl Finnbogi Magnússon 28. Skúlptúr trefjagler o. fl. Þessi fundur í forsætisnefnd- inni fór fram undir stjórn Dub- ceks flokksleiðtoga, og hann var haldinn um leið og Vasilí Koznetsov, miðstjórnarmaður í sovézka kommúnistaflokknum ræddi við Svoboda forseta í Prag. Talið var í Prag í gær að þeir Svoboda og Kuznetsov hafi^ rætt um grundvöll samninga. viðræðnanna, en tékkneskum ráðamönnum er nú mikið í mun að sýna Sovétríkjunum að þeir hafi uppfyllt Moskvusamkomu- lagið og fara þess á leit', að her- inn verði kallaður heim í stað- inn. Sovétríkin hafa sett það að skilyrði fyrir heimsendingu hers ins að ástandið í landinu færðist aftur í eðlilegt horf, og í yfirlýs. ingu flokksstjórnarinnar Isegjr að nú sé búið að fjarlægja allt Sigurður Steinsson 29. 30. 31. ■ t | sem geti komið í veg fyrir slíkt. í ræðu sem Dubcek hélt í gær sagði hann, að á' morgun, þótt það yrði ekki í dag, skapast lientugri skilyrði fyrir frekari þróun stefnuskrár okkar og uppbyggingu sósíalismans í land inu. Engar hækkanir { :enn á matvælum í matvöruverzlunum hafa 11 engar vörur verið hækkaðar (1 ennþá, en von er á nýjum álagningarskala eftir helgi. Lítið hefur verið um hamst- ur í matvöruverzlunum og þá helzt í kaupum á hveiti og sykri. Óvíst er hvort tóbak hækkar í bráð. Verzl- anir eru yfirleitt vel birgar af vörum. Erfitt með björgun togarans Surprsse Sjór er nú kominn í fiski lest togarans Surprise og olía og sjór í vélarrúmi skipsins. Af þessum ástaeðum er hætt við björgunart'lraunir að sinni, en í fyrradag var ekki unnt að koma dráttartaug um borð í togarann vegna óveðnrs. Sjópróf fara ekki fram fyrr e'n skipstjóri og yfirmenn aðr ir koma aftur til Ilafnarfjarð ar en þeir hafa dvalið eystra joia- oc mrn H.S. "SOIIIIISS" 11100 -1 Frá Reykjavík 23. des. 1968 — Komið aftur 8. jan. ’69 Viioinuhafnir: amsterdam - hamborg KAUPMANNA- HÖFN Ferðaáœtiun: Frá Reykjavík 23. des. 1968 í Amsferdam 27. og 28. des. I Hamborg 30. og 31. des. í Kaupmannahöfn 1., 2., 3. og 4. jan. 1969. í Thorshavn 6. jan. 1969 Til Reykjavíkur 8. jan. 1969 THORSHAVN 17 DAGA FERÐ - FARGJALD FRÁ ADFIMS 7.900,00 KRÓNUM. (fœði og þjónustugjald innifalið) Ferðizt í jólaieyfinu. — Njótið hátíðarinnar og ára- mótanna um borð í Gulifossi. — Áramótadansleikur um borð í skipinu á siglingu í Kielarskurði. — Skoð- unar- og skemmtiferðir í hverri viðkomuhöfn. Nánari upplýsingar hjá farþegadeild vorri og umboðsmönnum. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS SÍMI 21460 8. sept 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.