Alþýðublaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 8
Ræft v/ð bslainnflytjendur
FÁTT er umræddara þessa dagana en blikur þær. sem á lofti
eru í efnahagsmálum þjóðarinnar; taka menn þeim misjafnlega
en líklega munu þó flestir játa, að lítt sé við aðra að sakast en
blindar höfuðskepnur. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að
gæfan hefur brugðizt þjóðarbúskapnum hastarlega nú á þessum
síðustu og verstu tímum. Ríkisstjórnin sá sig því tilneydda að
gera áhrifaríkar fjárhagsráðstafanir, sem koma illa við neytend-
ur og Snnflytjendur. í dag hittum við nokkra bílainnflytjendur
og inntum þá eftir því hverjar afleiðingar efnahagsráðstafan-
ir þessar komi til með að hafa á viðskipti þeirra, — nú, og svo
hvernig horfir í íslenzkum bílamarkaði að hausti, hverjar nýjung
ar eru væntanlegar o.sv.frv.o.sv.frv.
Fyrstur varð á vegi okkar
Jón Guðjónsson, sölustjóri hjá
Bifreiðum og landbúnaðarvél-
,um hf., Suðurlandsbraut 14-.
Fremur var létt hljóð í Jóni:
„Við höfum alltaf álitið þessa
miklu bílasölu undanfarinna
ára stundarfyrirbrigð„“ sagði
Jón. „Við vorum því við þessu
búnir. Auðvitað verðum við
að taka á okkur bagga, eins og
aðrir Íslendíngar, enda erum
vjð ekkert að kvarta. Það er
ekki ráðherrunum að kenna,
þó að enginn fiskur ve’ðist.‘:
Jón kvað skyndilegan kjpp
hafa komið í bílasölu fyrirtæk
is síns, þegar fréttist um efna
hagsráðstafanir ríkisstjórnar-
innar, en Bjfreiðar og land-
búnaðarvélar verzla eingöngu
með rússneska bíla. „V ð höf
um verið að selja gamlar birgð
ir, en þær eru nú þrotnar.
Þetta verður svo bara til þess,
að salan verður aftur tregp.ri
næs'tu mánuði. Menn flýta sín
svo að um slíka sölu var ekki
að ræða hjá okkur. Það er ekki
hægt að segja, að í okkur sé
gott hljóð, en hins vegar hefur
salan verið góð það, sem af er
þessu ári. Sérstaklega hef.ur
það fyrirkomulag gefizt vel,
að taka notaða bíla upp í nýja,
og fer nú um það bil 60 ,pró-
sent af allrf okkar bílasölu
|ram á þann hátt. Hjá okkur
<
nú í október, auðvitað á nýja
verðinu. Þeir hækka líklega
um 20-30 þúsundir króna;
nýj.u verðákvæðin hækka þær
um svona 12 þúsund, en verk
smiðjurnar sjálfar hafa nýlega
hækkað sitt verð um ca. 15
þúsund ísl. kr. H ns vegar er-
um töluverðar endurbætur á
bjfreiðunum að ræða; Cortin
an var góð fyrir, en verður nú
um kaup.um, það er allt og
sumt.
Af væntanlegum nýjung-
um sagði Jón fátt frétta. Þejr
fengju nýja sendingu bíla um
næstu mánaðamót, en þeir
yrðu af sömu gerð og verjð
hafa á markaðnum að undan-
förnu. ,,En ég vil sérstaklega
vekja athygþ manna á vara-
hlutalager okkar,“ sagði Jón
Guðjónsson að lokum. „Ég hygg
að þe'r gerist ekki öllu betri.
Við höfum alltaf lagt mjög
mikla áherzlu á góða vara-
hlutaþjónustu við hagstæðu
verði. Líti hjngað inn sem
flest r og kynni sér af eigin
raun.“
Næst hittum við Jóhannes
Ástvaldsson, sölustjóra hjá
fyrirtækinu Sveini Egilssyni.
„Við áttum enga bíla á gamla
verðínu, þegar ráðstafanirnar
skullu yfir“, sagði Jóhannes,“
standa bílarnir aldrei vjð, og
hér er nóg að gera.“
Um nýjungar á næstu grös
um lét Jóhannes svo mælt:
„Við fáum nýja og glæsilega
sendingu af Cortinabílum í
engin ástæða til lanmars en að
vera bjartsýnn og vona, að
'reksíurinn gangi sem bezt.”
„Bílosalan hefur að vísu ver
ið heldur minni hjá okkur í ár
en í fyrra — en iþó gengið vel
miðað við aðstæður. Frá því
að gengislækkunin átti sér stað
og fram til júlíloka, seldum
við t.a.m. 211 Fólksvagna, en
frá 1. janúar til ágústloka hvorki
Gæði bifreiðanna vaxa í öfugu hlutfalli við kaupgetu almennings.
enn betri og rennilegri. Helzta
nýjungin í Cortina ‘69 er sú,
að þar verður um að ræða svo-
nefnt tvöfalt hemlakerfi, sem
eykur a.uðvitað öryggið til mik
i,lla muna; því er þannig farið,
að bifreiðin hemlar bæði á
fram- og afturhjólum og bili
aðrar bremsurnar, taka hinar
við. Þá hafa átt sér stað nokkr
ar breytingar á mælaborði,
grilli og víðar. Tvöfalda hemla
kerfið hefur farið s'gurför að
undanförnu, á því var byrjað
í Bandaríkjunum, þá barst það
til Þýzkalands og nú er það
komið til Engíands. Það ér
sérstakt ánægjuefni að
geta boðið Cortinu aðdáead-
upp á það. . . ‘‘
ÞAÐ var gott hljóðið í Sig-
fúsi Sigfússyni hjá H'eildverzl
uninni Heklu hf., þrátt fyrir
síðustu efnahagsráðstafanir rikis
'Stjórnarinnar. „Þetta er svo
líti'l hækkun, að það ihafa allir
hringt og stáðfest sínar pantan
jr, sem búnir yoru að gera
Bílasala hefur lengi verið arðsam
Gömlu bílarnir hrannast upp hjá bílasölunum. Borgar það sig ekki lengur að eiga notaðan
bíl?
meíra né minna en 215 stykki.
Það er áberandi, hvað Volks-
wagenJiifreiðarnar eru lang-
vinsælusíu fólksbifreiðarnar á
íslenzkum markaði; næst þeim
kemur svo Cortina að því er
þ^sr hér, sagði Sigfús. „Fólks- hagskýrslur herma.”
vagninn hækkar t.d. ekki um „ Við fáum ’69 módelið af
nema 12 þúsund, Svo að það er Volkswagen væntanlega um
3 8. sept. 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ