Alþýðublaðið - 08.09.1968, Side 11

Alþýðublaðið - 08.09.1968, Side 11
I f s lÍliSU EDSSON (ÞR®TTIR Gott unglingamót haldið a5 Laugum Japaninn Ýoshinori Sakai, 19 ára gamall hleypur meff Olympíueldinn síffasta spölinn viff setningu leikj- anna í Tokyo 1964, Viff setningu Mexikóleikanna hle 'pur kvenmaffur síðasta spölinn og er l>a(5 \ fyrsta sinn í sögu leikjanna, aff fulltrúi hins „veik a kyns“ hlotnast sá heiffur. Aðalumræðuefni íþróttaunn- enda þessa dagana er heim sókn hins heimsfræga portú- galska liðs Benfica, sem leikur við Val í Evrópubikárkeppni meistarallða annan miðvika- dag, 18. september næstkom andi. Fyrir helgina bárust þau ánægjulegu tíðindi, að allir beztu leikmenn Iiffs'ns myndu mæta til leiksins hér, en ýms ir voru þeirrar skoðunar, að þeir beztu kæmu ekki. Að sjálfsögðu gerir énginn sér neinar vonir um sigur Vals í þessum leik, en það er nú svo með knattspyrnuna, að alit getur skeð og fyrir leiki Ben- fica í Evrópukeppninni við lítt þekkt írskt lið í fyrra, hefðu sennilega fáir búizt við, að báðum leikjunum Iyki með jafntefli. Benfica komst áfram, þar sem það gerði fléiri mörk á útivelli. ★ Olympíuleikarnir. Olympíunefndin ákvað á fundi í síffustu viku, að átta ís- lend'ngar skyldu taka þátt í XIX, Sumarleikunum í Mexí- kó, fjórir sundmenn, þrír frjáls íþróttamcnn og einn íýftlhgar maður. Má segja, að valdir Lafi verlö allir, sem náffu lág möikum að öllu eða einhverju leyti. Virðast flestir ánægðir með valið, þó að okkar íþrótta- fólk e'gi enga möguleika á verðlaunum eða stigum í bar áttu stórveldanna í Mexíkó. En hér er um frambærilegt fólk að ræða, sem mun áreiðan lega standa sig með sóma. * Handknattleikur. Nú hefur verið ákveð'ð aff 1. deildakeppnin í handknattieik hefjist mun fyrr en áður eða um mánaðamótin október nóvember. Hér er um skyn- samlega breytingu ; að ræða. Það er rétt stefna að dreifa mótinu yf'r lengri tíma, en gert hefur verið. Annars er margt á döfinni í handknatt- le'.knum þessa dagana, þar sem Evrópubikarkeppnin var fclldvniffur á þessum vetri og undankeppni H M frestað. Eandsle'kjadagskrá okkar breytist mjög viff þetta, en skýrt verður frá breytingum síðar, þegar þær eru endan lega ákveðnar. Fyrsta erlenda hcimsókn'n verður frá dönsku félagi og síðan sænsku. Eýtt er víst að mikið verður um að vera í handknattleik í vetur. ÖE, Þann 1. sept. 1968 var haldið íþróttamót að Laugum. HSÞ bauð öllum íþrótta- og ungmennasam- böndum á norðurlandi að senda keppendur á þetta mót, sem var ætlað telpum og drengjum á' aldrinum 10—15 ára. 3 sambönd sendu keppendur að þessu sinni, Ungmennasamband Skaga, fjarðar, Ungmennasamband Norð ur-Þingeyinga og Héraðssamband Suður-Þingeyinga. íþróttamót fyrir þessa aldursflokka höfðu fyrst farið fram heima í íelög- unum, og svo var haldið héraðs. mót fyrir þá og þar voru valin tvö fyrst í hverri grein á þetta mót. Úrslit voru þessi: Drengir 10—12 ára. 80 m. hlaup. 1. Ásvaldur Þormóðsson HSÞ 12,2. 2. Sigurgeir Sigurðsson, UNÞ 12,3. 3. Gunnar Jóhannsson HSÞ 12,5. 4. Jóhannes Héðinsson, UNÞ 12,6. 1000 m. hlaup. 1. Jón Illugason, HSÞ 3:27,4 2. Gunnar Bóasson, HSÞ 3:38,8. 3. Sigurgeir Sigurðsson, UNÞ 3:51,2. Langstökk: 1. Ómar Friðriksson, HSÞ 4,06. 2. Gunnar Bóasson, HSÞ 3,87 3. Jóhannes líéðinsson, UNÞ 3,49. 4. Sigurgeir Sigurðsson, UNÞ 3,18. Kúluvarp: 1. Gunnar Bóasson, HSÞ 6,61. 2. Jóhannes Héðinsson, UNÞ 6,55. 3. Hrafn Hannesson, f.ISÞ 5,70. Drengir 13 — 15 ára. 80 m. hlaup: 1. Ólafur Friðriksson, UNÞ 10,3. 2. Pálmi Björnsson, HSÞ 10,5. 3. Björn Snæbjörnsson, HSÞ 10,6. 4. Jón Haraldsson, HSÞ (gest- ur) 10,7. 5. Börkur Árnason, UNÞ 10,7. 1000 m. hlaup: 1. Pálmi Björnsson, HSÞ 3:03,7. HSÞ met. 2. Heiðar Sigvaldason, UNÞ 3:10,7. 3. Tryg'gvi Ingason, HSÞ 3:15,4. 4. Gunnar Þóroddsson, UNÞ 3:15,6. Kúluvarp: 1. Tryggvi Ingason, HSÞ 9,82. 2. Tryggvi Skjaldarson, HSÞ 9,43. 3. Rafn Ingimundarson, UNÞ 9,39. 4. Haukur Arnþórsson, UNÞ 8,24. Jón Haraldsson, HSÞ (gest- ur) 9,37. Langstökk: 1. Ólafur Friðriksson, UNÞ 5,07. 2. Tryggvi SkjaId.ar.son, HSÞ " 4,95. 3. Haukur Arnþórsson, UNÞ 3,49. 4. Friðrik St'eingrímsson, HSÞ 3,18. Jón Haraldsson, HSÞ (gest- ur) 4,64. Telpur 10—12 ára: 80 m. hlaup: 1. Friðbjörg Hallgrímsdóttir, UNÞ 11,9. Framald á 15. síðu. Fra Pressuleik í handknattleik síðastliðinn vetur. 8. sept. 1968 ALÞ’ÝÐUBLAÐIÐ %\

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.