Alþýðublaðið - 08.09.1968, Side 15
íþróttir
Framhald bls. 11.
2. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ
12,1.
3. Þóra Jónsdóttir, UNÞ 12,1.
4. Aðalheiður Jónsdóttir, HSÞ
12,2.
Langstökk:
1. Aðalheiður Jónsdóttir, HSÞ
3,66.
2. Bergþóra Benónýsdóttir, HSÞ
3,62.
i 3. Friðbjörg Hallgrímsdóttir,
UNÞ 3,46.
Kúluvarp:
1. Anna Aðalsteinsdóttir, HSÞ
5.70.
2. Aðalheiður Jónsdóttir, HSÞ
5,12.
3. Friðbjörg Hlallgjtimsdóttir,
UNÞ 4,18.
Telpur 13—15 ára:
80 m. hlaup:
1. Edda Lúðvíksdóttir, UMSS
11,2.
2. Elín Kristjónsdóttir, HSÞ
11,4.
3. Márgrét Baldursdóttir, HSÞ
11,6.
4. Dagbjört Sigurðardóttir, UNÞ
12,0.
5. Ingunn Árnadóttir, UNÞ 12,3.
Langstökk:
1. Þóra Þóroddsdóttir, HSÞ 4,41.
2. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ
4,46.
3. Guðríður Andegaard, UMSS
3,98.
4. Dagbjört Sigurðardótt'ir, UNÞ
3.97.
5. Ingunn Árnadóttir, UNÞ
3.71.
á
Gestur: Sigríður Þorsteinsd.,
UNÞ 3,62.
Kúluvarp:
1. Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ
8.55.
2. Þórdís Friðbjörnsdóttir,
UMSS 7,18.
3. Dagbjört Sigurðardóttir, UNÞ
6,21.
4. Sigríður Þorsteinsdóttir, UNÞ
5,16..
FÍB ,,
Framhalð af bls. 1.
um, að það hefur verjð lengi
á döf.nni hjá FÍB að stofna
ferðaskrifstofu, eða eignast
aðild að ferðaskrifstofu. Um
þessar mundir er verið að
endurskoða reglugerð um
ferðaskrifstofur og er búizt
við að settar verði mun strang
ari .reglur um slíka starf
'semi en hingað til hefur ver
ið. Augljóst er, að ef FÍB fær
leyfi tJ að reka ferðaskrif
stofu, |gæti verið um blóm
ilega starfsemi að ræða, þar
sem félagsmenn skipta þús
undum.
Aga Khan á fundi með fréttamönnum:
framlag íslands stórt
Saruddin Aga Khan, forstöðu-
maður Flóttamannahjálpar Sam,
einuðu þjóðanna, ræddi við
fréttamenn í gær og kvaðst
mjög ánægður'yfir því að kynn-
ast persónulega leiðtogum þjóð-
arinnar og þeim sem liefðu unn-
iS að aðstoð við flóttamenn,
Framlag íslands væri að vísu
ekki hátt miðað við heildarfram,
lög, en miðað við framlag hvers
íbúa væri ísland 4ða í röðinni
af 75 löndum — ofar á listanum
væru Noregur, Svíþjóð og Dan-
mörk.
Flóttamannahjálpin hefur að-
stoðað 2.600.000 flóttamenn frá
því henni var komið á stofn
1951. Nú bærust einkum beiðn-
ir um aðstoð frá Afríkuríkjum,
en talið er áð um 700 þúsund
flóttamenn séu í Afríku um þess-
ar mundir.
Aga Khan kvaðst sérstaklega
hrifinn af starfi ungra íslend-
inga, sem hefðu sameinazt um
herferðina gegn hungri.
Þörf á sfækkun matsveina-
og veitingaþiónaskólans
Matsve’na- og veitingaþjóna'
skólinn var settur 4. sept sl.
og er þetta fjórtánda starfsár
ið. Skólastjóri, Tiyggvi Þor-
finnsson batið nemendur og
gesti velkomna. Skólastjóri
gat þess í ræðu sinni að aldrei
he'fðu verjð jafnmargir nem-
endur í skólanum og nú væri
húsnæði skólans orð;ð alltof
Iítið, og þrengsli svo mikil að
horfði til vandræða.
Tvö .námskeið verða á veg-
um skólans, það fyrra í októ
ber 'n.k. fyrir framreiðslustúlk
ur, en hið síðara í janúar n.k.
fyrir fiskimatsve'na. Það
þyrftu að vera fle'ri námskeið
á vegum skólans fyrir fólk sem
starfar á veitinga- og gistihús
um. Enn það er því miður fikki
hægt að s'nna þessu nauð-
synjamáli vegna of lítils hús
næð'.s, Það .er því engin vafi
eð aukið húsnæði er nauðsyn.
Forráðamenn skólans vilja
allt gera til að leysa þetta
vandamál hið fyrsta. Mennta
málaráðherra, Gylfi Þ. Gísla-
son hefur sýnt þessu máli mik
inn skilnín.g, og er allur af
vilja gerður að leysa húsnæð
ismál skólans. Það er mikið
gleðiefni, og vonand} leysist
þetta mál á gifturíkan hátt,
svo að skólinn verði þess megn
ugur að sinna þeim verkefn-
um, sem honum ber að s'nna
í þágu veitinga- og gstihúsa,
svo og ferðamála almennt.
Máfverk
Framhald af 2. síðu.
prófi í píanóleik við Tónlista
skólann í Reykjayík árið 1940
og hefur nokkuð istarfað við pía
nókennslu. Hún stundaði nám
við Myndlistarskólann í Ásmund
arsal árin 1959—’60 og 1964
— ’68. Hún tók þátt í Haust
sýningu F.Í.M. 1967.
Ragrtheiður stumdaði nám við
Myndlistarskólann í Ásmundar
sal 1959 — ’60, Glypótekið i
Kaupmannahöfn 1961 — '62 og
Myndlistarskólann 1964 — ‘68.
Ragnlieiður hefur áður tekið
þátt í þnemur samsýningum,
Báðar lótu þær mjög vel af
námi sínu í Myndliistanskólan-
um í Ásmundarsal og sögðu, að
lögð væri mikil áherzla á að
gera menn stj Alfstæða í list
sinni. Hvort það hefði orðið.
yuiðu málverkin að akera úr
um.
Sýningin verður opin frá kl.
2 — 10 daglega til 15. septem-
ber.
Ný símsföð
Hinn 10. sept. kl. 16.30 verð
ur opnuð sjálfvirk símstöð á
Kópaskeri. Svæð'snúmerið er
96, en notendanúmer á milli
52100 og 52159. Stöðin er gerð
fyrir 60 númer, en 30 notendur
verða strax tengdir við stöð-
ina.
280 þúsund ferðamenn
Tjæreborg presturinn — ferða. unum og þannig komast fleiri til
skrifstofumaðurinn frægi, segir suðlægari landa en áður.
í viðtali við danskt blað að hann Flestar ferðaskrifstofur í Dan-|
sé ánægður með sumarið því mörku hafa aftur á móti átt íi
hann hafi þegar sent' um 280 erfiðleikum í sumar — sérstak.l
þúsund manns í ferðalög til út- lega þær sem hafa selt dýrar ogl
landa. Hann gefur fólki kost á vandaðar ferð.ir.
að kaupa farseðla. með aíborg-
___________________________________' i
Allir menn óska eítir því sama:
meiri árangri -
með minni fyrirhöfn
Allir þurfa á menntun að halda, þjálfun sem ber árangur,
,en tekur ekki of mikinn itíiria. Míímir stefnir að því að full
nægja þessari þörf. Við kennum bömum og unglingum
tungumál með BEINU AÐFERÐINNI — börnin læra frá
hyrjun að TALA tungumáUn. Fullorðnuim feemnum við
bæði með beinu aðferðinni, þýðingum og þjálfun í sjálfu
málinu. Menn geta komið til okkar livort sem þeir eru byrj
endur eða lengra komnir, og hvort sem þeir vilja eyða
tveim, fjórum eða átta tímum á viku í hverja námsgrein.
Hringið til okkar og aflið yður frekari upplýsinga.
Málaskólínn MÍMIR
Brautarholti 4
sími 1000 4 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
J BALLET
Kennsla hefst
mánudaginn 9. sept.
Barnaflokkar,
unglingaflokkar,
frúafíokkar,
Zframhaldsflokkar.
Flokkar fyrir alla
frúaleikfimi
Sérstakir eftiriniðdagstímar fyrir húsmæður.
Sérstakir tímar fyrir roskið fólk.
Þér hljótið fegurri líkama, aukið líkamsþrek og
frjálslegri limaburð með Iþví að stunda jjazz-
ballet.
Upplýsingar og innritun daglega kl. 10-12 og
1-7 e.h. í síma 14081.
Sigvaldi Þorgilsson.
A
Z
HHPPDJUE'fffl HÁSEÓLA ÍSLANDS
Á þriðjudag verður dregið í 9. flokki.
2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur.
Á morgun eru síðustu forvöð að endumýja.
Happdrættí Hásköla Ssiands
9. flokkur.
2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr.
2 - 100.000 — 200.000 —
90 - 10.000 — 900.000 —
302 - 5.000 — 1.510.000 —
1.900 - 1.500 — 2.850.000 —
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.,
2.300 6.500.000 kr.
8. sept. 1968
múimm
ALÞÝÐUBLAÐIO J5'
uU -8 þiL