Alþýðublaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 11
26- september 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 11 t KLeikhús db MÓÐLEIKHÚSIÐ Fyrirheitið Þriöja sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Vér morðingjar eftir Guðmund Kamban. Sýning föstudag kl. 20 í tilenfi 40 ára afmælis Bandalags íslenzkra listamanna. Obernkirchen barnakórinn Síngstjóri: Edith Möller. Söngskcmmtanir sunnudag kl. 20 og mánudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngumið- um. EIKÍÖA6! REYKJAVÍKIiR Maður og kona ýning í kvöld uppselt. Sýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 4. sýning laugardag kl. 20.30. Rauð áskriftarkort gilda Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. U tan rikisþjó n usta Framhald 9 bls. 7. yrðu leyst á friðsamlegan liátt. Á framangreindum grundvelli hefur íslenzk utanríkisþjónusta starfað frá upphafi og starfar enn og mun vafalaust áfram starfa. Fullyrðingar um að utan- ríkisþjónustuna „skorti markmið og tilgang” hafa því við alls eng- in rök að styðjast. Árangur utanríkisþjónust- unnar ekki auglýstur. Hitt er svo annað mál, að af eðlilegum ástæðum eru störf ut- anríkisþjónustunnar misjafnlega áberandi, misjafnlega aðkall- andi, og þeim, sem kveða upp sleggjudóma um þau, er nokkur vorkunn vegna þess, að þegar þau ganga bezt liggja þau yfir- leitt í þagnargildi og eru hvorki umræðuefni dagblaða né á opin- berum málþingum. Mistakist þau á hinn bóginn að meira eða minna leyti svo hagsmuna- árekstrar þróist' yfir í meiri- háttar misklíð, þá Verða þau mest áberandi og fréttnæmust. Og komi það fyrir, að meirihátt- ar milliríkjamisklíð leiði til vopnaðra átaka, eins og t. d. 6 dagá stríðs ísrael og Araba í júní 1967, þá má öllum ljóst verða, að utanríkisþjónustu viðkomandi ríkja hafi ekki tekizt að gegna^. meginhlutverki sínu, þar sem að starfsvettvangur utanríkisþjón- ustunnar í deilumáli endar um leið og hernaðarátök byrja út af því, þ. e. hernaðarleg lausn málsins er reynd í stað friðsam- legrar lausnar á grundvelli samninga á' vettvangi utanríkis- þjónustu viðkomandi ríkja. Ég býst við, að öllum hugsandi íslendingum sé Ijóst, að í milli- ríkjasamskiptum okkar, þar sem um gagnstæða hagsmuni er að tefla, eins og t. d. í deilunni um fiskveiðilögsögu okkar, þá eigum við ekki nema um eina leið að velja, leið friðsamlegra samn- inga á vettvangi utanríkisþjón- ustunnar, þar sem reynt er að afla stuðnings sem flestra ríkja við okkar málstað, þannig að afls munurinn vegna smæðar okkar en stærðar þess ríkis, sem við er deilt, jafnist eða snúist okkur í hag með því að utanríkisþjón- ustunni og viðkomandi íslenzk- um stjórnmálamönnum takist að afla okkur æ fleiri bandamanna í málinu, samanber þróun deil- unnar um fiskveiðilögsöguna, þótt margt fleira mætti nefna, sem ekki er eins almennt kunn- ugt. Smæð og vopnleysi íslenzka ríkisins leggur íslenzkri utanrík- isþjónustu þá sérstö.ku skyldu á herðar að tefla aldrei á tæpasta vað í deilumáli, heldur gjör- kanna hvert mál og vera þess fullviss, að rétturinn í málinu sé okkar megin, því við eigum ekki aflið í formi herveldis og getum því aldrei byggt sókn okk- ar hagsmunamála á hendur öðr- um nema á grundvelli réttar. Stærri ríki leyfa sér aftur á móti stundam að beita jöfnum hönd- um rökum á vettvangi utanríkis- þjónustunnar og ógnunum í krafti herveldis, svo sem ótal nærtæk dæmi sanna og getum við þurft að mæta slíkum vinnu- brögðum og eru dæmin um það einnig nærtæk. Ég hygg, að það sem nú hefur verið sagt, nægi til þess að svara fáránlegustu ásökuninni á utan- ríkisþjónustuna að undanförnu, þ. e. að hana skorti markmið og tilgang. Yfirlýsing Framhald af bls. 7. þegar allt var þar í afturför og búið1 rekið með sífelldu tapi. En und'r 7 ára stjórn hennar þar hefur allt færzt til betri vegar, hús bætt og end- urnýjað, ný hús byggð og skuldir jafnframt lækkaðar á jörð og búi. Sýnir þetta það, sem allir, er til þekkja, v ta, að frú Margrét G. Hjaltested er ejn mikilhæfasta kona, sem á Vatnsenda hefur búið um langan aldur, og að þess' jörð, sem Magnús heit'nn Hjalte- sted bar svo mjög fyrír brjósti, er hvergi betur komin en í ábúð frú Margrétar, meðan hennar nýtur við. Reykjavík, 23. sept. 1968. Magnús P. Hjaltested. Björn Vigfússon. #. Kvttemyndahús GAMLA BÍÓ sími 11475 STJÖRNUBÍÓ stni 18936 AUSTURBÆJARBÍÓ simi 11384 Frændi apans (The Monkey’s Uncle). Sprenghlægileg gamanmynd frá DISNEY. — ÍSLENZKUR TEXtl — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Cat Ballou — íslenzkur texti — Brádskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verð. launahafanum. LEE MARVIN í skugga dauðans Hörkuspennajidi ný ítölsk kvik. mynd í litum og Cinemascope. STEPAN FORSYTH ANNE SHERMAN Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ sími 31182 ásamt MICHAEL CALLAN. JANE FONDA Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Khartoum íslenzkur texti. Heimsfræg ný, amerísk ensk stórmynd í litum. CHARLTON HESTON LAURENCE OLIVIER. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. sími 11544 HAFNARBÍÓ simi 16444 Persona Hin víðfræga mynd Bergmans. Verðlaunuð víða um heim og talin ein bezta mynd sem sýnd var hér Mennirnir mínir sex (What A Way To Go.) íslenzkur texti. Viðurkennd ein af allra beztu gamanmyndum sem gerðar hafa verið síðustu árin. Shirley McLain HÁSKÓLABÍÓ ii Idiidi siðasta ai. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. sími 22140 Endursýnd kl. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Hin heimsfræga mynd Sounid of Music Sýnd kl. 5. Síðasti sýningardagur. Tónleikar kl. 8.30. Aðeins fáar sýningar. Spellvirkjarnir Ilörkuspennandi litmynd. Bönnuð börjxum. Sýnd kl. 5. Barnfóstran með BETTY DAVIS. Sýnd kl. 9. KÓPAVOGSBÍÓ simi 41985 BÆJARBÍÓ sími 50184 LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Þrumubraut Hörkuspejynandi og mjög vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. „Þú skalt deyja, elskar ‘ ) FALLULAH BANKHAD STEANIE POWERS. Spennandi mynd um sjúklega ást og afbrot. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Á flótta til Texas Sprenghlægileg skopmynd frá Universal I litum og Techniscope. Aðalhlutverk: DEAN MARTIN. ALAIN OELSON. ROSEMARIE FORSYTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fimmtudagur 26. scptember 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagapætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson lcs sögu sína „Ströndina bláa“ (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Roberto Rossandi og hljómsveit haus leika ítölsk lög. Kouroukli og Samios syngja grisk lög. Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög úr söngleikjum. 16.15 Veðurfregnir. Bailetttónlist Hljómsveit tónlistarháskólans f París leikur Danzas Fantasticas eftir Turina, Dans úr ,Skammlífi“ eftir de Falla og Íberíu.svítuna eftir Albéniz; Rafael Friibeck de Burgos stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Köckertkvartettinn og George Schmidt leika Strcngjakvintett i F_dúr eftir Anton Bruckner. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Á förnum vegl í Rangárþingi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræðir við Sigurð Tómasson bónda á Barkarstöðum í Fljótshlíð. 19.50 Söngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur Carl Billich leikur á píanó. a. „Við áttum sumarið saman" eftir Þórarin Guðmundsson. b. „Gleym mér ci“ eftir Curtis. c. „Ljóðið fer um veröld víða“ eftir Hans May. d. „Þú ert mér allt“ eftir Reyni Geirs. f. „Vinir, hlýðið á“ eftir Adam. 20.10 Söguljóð Ævar R. Kvaran les kvæði eftir Örn Arnarson, Jakob Thorarensen, Stefán frá Hvítadal og Guðmund Kamban. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói á fyrstu aðalhljómleikum sínum á nýju starfsári. Stjórnandi; Sverre Bruland frá Ósló Á fyrri hluta tónleikanna, sem útvarpað er beint úr sal, eru tvö tónverk: a. Fanfare og choral eftir Egil Hovland. b. Sinfónía í g.moll op. 40 eftir VVolfgang Amadeus Mozart. , 21.10 Fræðsluþættir Tannlæknafélags íslands áður fluttir i nóvember og desember sl. Gunnar Dyrset talar um tann- skemmdir og afleiðingar . þeirra og Bjöm Þorvaldsson um tannbursta og tannkrem. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum“ eftir Óskar Aðaistein Hjörtur Pálsson les (16). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á krossgöt. um“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (4). 22.40 Úr söngleikjum a. Söngvar úr „Porgy og Bcss‘* eftir George Gcrshwin. Clara McMechen, Inez Matthews Avon Long, kór og hljómsveit flytja; Lehman Engei stj. b. Lög úr „Túskildingsóperunni“ eftir Kurt Weill. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Otto Klempercr stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ATHUGIÐ Geri gramlar hurðir sem nýjar, skef upp, olíuber og lakka- Olíuber eínnjg nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær. SÍMI 36857. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.